loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
1. Húskveðja haldin í skólanum af skólakenuara Jens Signrííssj’nl. Vjei' höfum hjer mist efnilegan og vænan skóla- pilt, [)ar sem [)essi framlifmi ungi maður var, Kennarar þessa skóla þykjast mega sakna hans, sem einhvers hins eptirtektasamasta og greintl- asta lærisveins, sem hjer lief'ur átt dvöl, síðan skólinn kom á [lenna staö, og jafnframt, sem einhvers hins siftlátasta. Skólabræður hans niunu sakna í honum einhvers hins góiMátlegasta og ljúfasta bróður. jþað er sviplegt [)etta — þegar ungur maður í blóma lifsins er kallaður svona hjeðan burtu frá verki sínu; fyrir 14 dögum gekk hann til sængur með sóttár að- kenning, og nú er hann lík. 5að er enn eitt dæmi upp á fallvaltlegleika lífsins og hverful- leik alls hins jarðneska, fyrir utan svo mörg önuur, sem vjer sjáum á hverjum degi — og [>að verður hjer, sem optar, næsta áþreifanlegt, r


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.