loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 aft vjer, eins og ritningin segir — höfum hjer engan blífanlegan samstafi, og allt hift jarfineska er svo brigðult, f)á ríftur oss umfram allt á, af) ná i það og halda því, sem er stöðugt og var- nnlegt, að ná fieim fjársjóðum, sem mölur og ryð fá ekki grandað og þjófar ekki eptir grafizt, en þeir fjársjóðir eru vísdómur og dyggð. Vís- dómur og dyggð eru fjársjóðir sem sál vor, vor ódauðlegi partur, flytur með sjer og býr að, þegar hún skilur hjer við; en jarðneskir fjársjóðir eru einkisverðir í sjálfu sjer og koma oss aö svo miklu leyti að haldi, sem vjer kaupum fyrir þá vísdóm og dyggð. jjegar vjer því sjáum, að liinn voldugi engill drottins er ávallt á ferð, til að innsigla þá, sem Iiann vill kalla hjeðan, fiá látum oss vinna meöan dagur er, því að nóttin kemur og dettur má ske fljótt á, en úr því fær enginn unnið. Endurlausnari vor sagði oss eptirlikingu um herramann, sem fjekk þjónum sínum vissa punda tölu til að láta bera vöxtu, þangað til liann kæmi og heirnt- aði þau aptur með þessum vöxtum. jþessi eptirlíking hljóðar upp á oss alla saman. Drott- inn vor felur hverjum af oss í liendur pund, þegar hann gefur osslífið, það eru kraptar vor- ir, gáfur og atgjörvi. Verjum vel hver sínu pundi, svo vjer getum flutt honum þau aptur með vöxtum, þegar hann kemur aö heimta þau, en hann kemur opt óðar en oss varir til þess.


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.