loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 komu, eimella; verðum |iví hver öðrum að lifvinum og gróðursetjum hér hina föðurlegu umönnun og hina móðurlegu viðkvæmni, og köllum það bræðra ást, sem sé rétt, vegleg, björt. Hvern einn okkar get- ur, þegar minnst varir, linept sjúkdómur, hrifið dauði; |>á mundum vér lielzt kjósa, að hvíla í vin- ar skauti, að deya í bræðrafaðmi; einum af oss er nú í burtu kippt — sá á frjálst, sem tekur! — en höldum [iví betur uppá hitt sem eptir er. Lífið er veikt og fallvalt — ldjóta bræðurnir að hugsa — einn af oss er kvaddur burt frá verki sínu hér til annarar vinnu af drottni allsherjar, tökuni [iar við, sem hann hætti; guð hafði gefið honum kosti, er vér inöttum mikils og [>ykir nú sárt í broti að sjá á bak; kostir [æssir voru að vísu fyrst að koma í ljós, ogvoru því, eftil vill, öðrum útífrá lítt kunnir, en vér, sem vorum félagsbræður hans og stóðum honum næstir, vér þekktum [iá bezt, tökum þá og frjófgum [)á í oss og látum þa bera ávöxt í veröldinni; höldum minníngu þeirra á lopti, ekki dauðri minningu þeirra, heldur lifandi; beri oss að lifa, [)á her oss að fræða; oss ber því að fræðast ekki að eins af bókum vísindanna, heldur einnig af bók reynslunnar. Líf þetta er veikt og fallvalt — hljóta bræðurnir að hugsa — metum það þvi hóflega, og brúkum það réttilega; yndæl er að vísu tilfinníng lífsins, einhver ljúfasta drottins gjöf er að visu heilsa og fjör, en annað er æðra., er þetta á að lúta, ann- að líf ofar, er það á að þjóna, andinn og liið and- lega líf; lif vort á sér helgar skorður, sem það má ekki fella, sætt ok, sem það má ekki af sér hrista, háleitt mið, sem það á að að stefna; beinum því lífi voru réttan veg að liinu rétta miöi; höfum það hvorki fyrir guð vorn, sem hefði það eilíft, inæti og enda- lausa tilveru; vanbrúkum það heldur ekki með því


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.