loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 hans banabeð í hinsta sinni. að apturloka augum hans, að vera við og sjá hvar |>eir lögðu hann’ En þennan sviða er jiað einúngis eitt sem fær mýkt: trúin á honum, hvers hugsanir og vegir ekki eru vorar hugsanir, vorir vegir, heldur svo; miklu hærri sem hiinininn er jörðunni, en {>ó ætíð speki og náð, gæöska og trúfesti, og j>að einnig j>á, er vort skammsýna auga ekki fær grillt j>ar til, ekki skil - ist j>að. Já, eins og vor framliðni sjálfur mun við þetta kannast hafa, eins og þessi trú mun hafá veitt honum stirk til }>ess, að bera sjúkdóinsins miklu, lángvarandi }>jáníngar, að sigra j>ann seinasta óviiij eins mun hún líka hjálpa j>eim, sem við f>etta frá- fall næst er höggið til þess með sannkristnu hug- arfari i botn að útdrekka j>ennan kvalakaleik; sjálf- ur guð mun í nað til j>eirra líta, meö sínum stirkleika vera þeim nálægur á þessari hörmúnga tið; liann mun veita þeim náð til þess, með rósamri undirgefni að bera þetta mikla mótlæti, að hressa af sér við til- hugsan þeirrar dýrðlegu arfleifðar, sem öllum þeini er geymd, er i drottni lifðu, i drottni dóu, að hugga sig við þá indælu von, að þó vegir ástvina skilji um stund, muni fundum þeirra samt aptur saman bera í eilífðarinnar bústöðum, hvar einginn skilnaður fram- ar stað hefur, ekki skilnaðar-tár. Og nú viljum vér segja skilið við þessar lik- amsleifar, snúa augum vorum frá þessum dauðans sorglegu handaverkum, og hverfa aptur til vorra starfa. En vér fáum ekki skilist svo við þessarlik- börur, við þann kirrláta reit, hvar vér munum þær niðurleggja, og sem svo margan geymir í skauti sér er héðan kallaðist, eins og þessi vor framliðni, meö óveiktum kröptum, í blóma síns lifs, án þess alvar- lega að láta oss til Iiugar koma lífsins alvöru, þann reikníngskap, sem vér allir standa eigum á j>ví, hvern-


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.