loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 félags f>es,s, sem hann vav í, í nafni skólans, sem liann sat í. 3?aft er ekkert f>að lieimili, ekkert f)aö félag, eingin sú mannleg samhúð, að hjörtun verði f>ar ekki linuggin og döpur, fiegar óvinur lífsins snertir f)ar einhvern kahlri liencli, hvort sem hann gjörir fiað hægt eður óöt, og leggur hann örendan. Líf þeirra, sem unnast og likt er ákomið með, eru jafnvel oþt og tíöum svo samgróin, að f>au næstxim slokkna undir eins og halda sér hvorugt án annars. Eins eru líf þeirra, sem sainan búa og saman starfa, og sem að öðru leyti likt er á komið með, svo nákomin og ná- tengð, að hvort þjáist með öðru og gleðst með öðru, að banabroddur eins stíngur hin sárt og tilfinnan- lega, þó hann ekki kunni að verða hanvænn. Hér, á þessu heimili, í skólanum á það, sem hér er sagt, sér öllu fremur stað, enn annarstaðar. Jví annarstað- ar eru viðast í sambúðinni menn á ýmsum aldri, börn, miðaldra menn og gamalmenni, og þar sem svo er, verður jafnfremur við því búist, að einhvern hitti þar banaspjótið, og sé það gamalmennið, sem fyrir því verður, þá þykir það eðiilegt, og sé það harnið, þá er þar ómagnað líf, sem lítið getur af sérborið. En hér, þar sem erbroddur lifsins, hér er, broddur dauð- ans tilfinnanlegri; hér, þar sem æskumenn eintóm- ir eru samankomnir, þar sem lífið streymir hvað óð- ast og dauöinn næstum virðist útlægur gjörr; hérer bæði stríðið við hann stórkostlegra og sjón hans í- skýggilegri. Stríðið er stórkostlegra, sem von er, þar sem vinna er á fullu og frísku lífsfjöri, sem að vísu sá einn finnur bezt, sem ber, en sem þó um leið hryggir hina fjörugu tilfinníngu, og sjón hans verður ískyggilegri, því hinn xinga uggir síður enn aðra fyrir slíku, og hann á bágra með, að hyggja á þessa leið. Slíkt hefur þó nú að borið, er einn af


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.