loading/hle�
(110) Blaðsíða 78 (110) Blaðsíða 78
Sumir létu sig hinsvegar dreyma um betri tíð og Hjaltalín var um flest röggsamur og dug- andi stjórnandi. í bréfi til landshöfðingja 23. júní 1881 segir Hjaltalín: 1 bréfi dagsettu 3. Maímánaðar hafið þér, Herra Landshöfðingi, skorað á mig að láta í ljósi tillögur mínar um þær endurbætur og viðbót við Möðruvallaskólann, sem nauðsynlegar eru á þessu sumri. Að því er viðgjörðina á skólahúsinu sjálfu snertir, þá þarf að gjöra við glugga allvíða, endurbæta múrinn, þar sem hann hefir sprungið, og mála suðurgaflinn á húsinu, þar sem málunin hefir flagnað. Hefi eg fengið mann til að gjöra þessar viðgjörðir, og fylgir hér með áætlun yfir, hvað þær muni kosta. Til áhalda skólans þarf 4 hengilampa til viðbótar við það, sem keypt var í fyrra, og 2 smálampa á stigann, 3 bókaskápa fyrir bekkina og 1 fyrir bókasafn skólans, 3 kolakassa og þrenn eldfæri. 1 svefnherbergjunum þarf 25 þvottaskálar úr tini eða blikki og jafnmörg næturgögn, 6 drykkjarkrukkur og drykkjarker bæði í bekkina og loftin, 6 vatnsstampa, eina fatagrind fyrir pilta að hengja á föt sín og snaga í svefnloftunum til að hengja á handklæði. Á þessu sumri þyrfti og nauðsynlega að reisa geymsluhús fyrir eldivið skólans, því að það var ekkert til hér í fyrra sumar og er ekki enn, og einnig leikstofu eða líkamaæfingastofu. Hefi eg hugsað mér, að þetta tvennt gæti sameinazt þannig, að geymsluhúsið og leikstofan væri eitt hús. Leikstofan mætti ekki vera minni en 15 álnir á lengd og 12 á breidd og geymsluhúsið 10 álnir á lengd og 12 á breidd og loft í og gólf í leikstofunni. Fylgir hér með áætlun yfir, hvað hús þetta og salernisviðbót mundi kosta. Eins þarf nauðsynlega að stækka salernið. Svo nauðsynlegt sem það væri strax í vetur að hafa sjúkrastofu, þá sé ég engin ráð til, að því verði komið til vegar, því að í þessu skólahúsi, sem nú er, er ekkert herbergi, sem til þess verður tekið, og verður því að bíða þess, að nýtt hús verði reisp 1 byrjun Júnímánaðar voru 42 piltar búnir að sækja um aðgöngu að skólanum næsta haust, en 32 verða kyrrir af þeim, sem voru hér í vetur. Ef skólinn hefði haft nóg rúm, hefði 74 piltar orðið í skólanum næsta vetur. má þó ætla, að fleiri hefði komið, ef það hefði ekki hljóðbært orðið, að ekkert rúm væri til. Ef nú Alþingi vildi veita fé til að auka húsrúmið hér við skólann, virðist ekki ráðlegt að hafa það minna en svo, að liðugt húsrúm væri fyrir 80 pilta. En til þess þyrfti að byggja hús tvíloptað, sem væri að lengd 30 álnir og á breidd 19 álnir. Stofur þær, sem eru í skólahúsinu, sem nú er, má vel nota fyrir bekki, bókasöfn og náttúrusöfn. en fyrir svefnherbergi eru þær allt of mjóar. í þessu nýa húsi þyrfti þá svefnstofurnar að vera. Hefi eg hugsað mér, að gangur væri eftir miðju húsinu og neðst í húsinu eða „stofunni" væri 4 svefnherbergi, og mundu þau taka 60 rúm. Á fyrsta sal ætti að vera eitt herbergi yfirum allt húsið sunnanvert. Þar gæti allir piltar komið saman til bæna og lesið þar í frístundum sínum, meðan bekkir væri viðraðir og hreinsaðir. I norðurendanum öðrumegin væri sjúkrastofa, en hinumegin 2 smáherbergi, sem kennari svæfi í, þvíað þess er þörf, að einhver kennaranna sé nálægt svefnherbergjum piltanna. Ef betur þætti við eiga að herbergjaskipun sú, sem eg hefi stungið upp á i „stof- unni“, væri á fyrsta sal, og aptur sú á fyrsta sal í stofunni, getur ekkert verið á móti því. Suðurhelming efsta loptsins ætti að koma svo fyrir, að það gæti verið svefnherbergi, og gæti þar þá verið fleiri en 20 rúm. Á norðurhluta þessa lopts gæti piltar haft koffort sín og reiðtygi. Möðruvöllum 23. Júní 1881. (Bréfabók Hjaltalíns 12-14) Ekki hefur þótt sæma að daufheyrast með öllu við bón Hjaltalíns og ábendingum hans um endurbætur. Á fjáraukalögum sumarið 1881 veitti Alþingi 5500 krónur til smíði geymslu- og leikfimishúss fyrir skólann og var það reist þá um haustið, næst norðan skóla- hússins, milli þess og gamla bæjarins sem þá stóð, en nokkru vestar. Yfirsmiður var Snorri Jónsson, smiður og kaupmaður á Akureyri. Hús þetta gekk ávallt undir nafninu Leik- húsið. Var leikfimissalurinn 10x12 álnir að gólfrými (um 6.3x7.6 m). Ekki þótti þetta hús vandað. Síðast og að vísu sízt ber að telja „leikhúsið". Það stóð vestar nokkru en hús Stefáns og skólahúsið, bil beggja frá báðum. Sneri það í austur og vestur. Var það lítt innvið- að, nema skilrúm þvert um það austar nokkru en um miðju. En í hinum stærra (vestara) hluta varstórt salsgólf. Átti hús þetta að vera leikfimihús, en var það ekki og varð vist aldrei. Þó var það piltum nokkurs virði, sem síðar greinir. Á fánastöng þess var íslenzka fálkamerkið dregið við hátíðleg tækifæri. (Jón Björnsson Minningar 227- 228) Þótt lítið þætti til hússins koma voru haldnir í því dansleikir sem settu einna mest- an svip á félagslíf æskufólks á Möðruvöllum í þá daga. í þessu húsi mun einnig hafa verið leikið og auk þess bjargaðist það í brunanum 1882, því vindur stóð af norðvestri og af hús- inu, sem stendur raunar enn að hluta, eina minningin á Möðruvöllum um skólahald þar. Hitt húsið, sem Hjaltalín talar um í bréfi til landshöfðingja 23. júní 1881, var hins vegar aldrei reist á Möðruvöllum, enda urðu brátt þeir atburðir i sogu skolans sem gerðu frekan Möðruvölium sem enn húsnæðisaukningu óþarfa í bili. stendur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald