loading/hleð
(119) Blaðsíða 87 (119) Blaðsíða 87
skjölum mótstæð, og var honum veittur þessi frestur samljeð skjalið N° 2-4 og 5. Rjetti slitið SThorarensen Styrkár Styrkársson Eggert Laxdal Jón Guðmundsson Björn Björnsson. (Dóma- og þingbók Akureyrarkaupstaðar 1873-1888 331-332) Vottorð Hjaltalíns, sem lagt var fram í réttinum, var varðveitt í Þjóðskjalasafni en virðist nú týnt, eins og raunar fleiri gögn er þetta mál varða. Hins vegar er vottorðið til í afriti. Hinn fyrsta mánuð, sem lærisveinar Möðruvallaskól- ans voru á fæði hjá Jóni bónda Guðmundssyni á Möðruvöllum, eður október 1881, kvörtuðu þeir alls eigi undan fæðinu. Snemma í nóvember kvörtuðu þeir undan því, að nú hefði Jón bóndi breytt fæðinu á morgnana og væri nú smurt brauð og eigi forsvaranlegt. Ég skoðaði brauðið og gat eigi að því fundið. Skömmu síðar var fundur með lærisveinum og Jóni bónda; var ég þar við- staddur; varð þar langt umtal, en engir samningar. Meðal annars kvörtuðu lærisveinar yfir því, að þeir fengju of sjaldan kjöt; og þeir, sem við eitt borð sátu, kváðust verða afskiptir. Rannsakaði ég hvorttveggja; fann ég þá, að nokkur ástæða var til kvörtunarinnar. Lofaði Jón bóndi að sjá við þessu framvegis, enda var eigi framar kvartað yfir þessu atriði. Ég sagði lærisveinum og, að þeir skyldu kalla mig út í bæ, hvenær sem þeim þætti maturinn ekki forsvaranlegur. Var nú kyrrt um hrið; ég fór einu sinni út í bæ ótilkvaddur, þegar lærisveinar voru að miðdags- verði, og kváðust þeir í það sinn ánægðir. Hinn 24. nóv- ember var ég viðstaddur, er nokkrir lærisveinar í umboði allra gerðu samning um matlista. Áður en matlistinn var undirskrifaður, man ég, að Jón bóndi kvaðst, ef til vildi, eigi geta látið þann mat á hverjum degi, er á matlistanum stæði, þar eð vel gæti svo verið, að hann fengist ekki, en þá mundi hann hafa annan jafngóðan, og með því skil- yrði undirskrifaði hann samninginn, og mótmæltu læri- sveinar því ekki. Eigi miklu síðar komu tveir lærisveinar til mín með sósu, sem þeir kváðust hafa haft með fiski; þótti þeim hún óæt; en ég gat ekkert að henni fundið. Öðru sinni færðu þeir mér flot, sem þráabragð var að. Ég talaði um það við Jón bónda, að hafa eigi bráðið flot með blautum fiski, og gætti hann þess eftir það. Enn komu tveir sveinar með sæta mjólk til mín og kváðu ódrekk- andi. Hún þótti mér mjög góð. Einu sinni beiddi einn lærisveinn mig að koma út í bæ, er lærisveinar voru að miðdagsverði. Var þá kvartað yfir, að kjöt hefði óhreint verið á einu borðinu; þar voru eftir tveir kjötbitar, og voru þeir ekki vel hreinir. Öðru sinni færðu lærisveinar mér kaffi og þótti ekki boðlegt, en mér þótti það meðalkaffi. Lærisveinar hafa eigi borið undir mig önnur umkvörtunarefni, að því er fæði snerti, en þau, er nú hefi ég talið, þar til er vér kennararnir byrjuðum að matast með lærisveinum til skiptis 23. jan. þ.á. Möðruvöllum í Hörgárdal 11. maí 1882 Jón A. Hjaltalín (Norðlenzki skólinn 178-179) Þegar liðinn var fresturinn, sem Björn frá Mýrum hafði fengið, kom hann ekki sjálfur fyrir rétt að nýju heldur sendi hann varnar- skjal, sem dagsett er að Bægisá 13. maí 1882, þar sem hann segir að málið sé gerðarmál en ekki dómsmál og að Jón bóndi hafi vanrækt þá skyldu sína að leggja málið í gerð. Ár 1882 þ. 16 Mai var gjestarjettur Eyjafjarðarsýslu settr á Akureyri af sýslumanni S. Thorarensen með undirskrifuðum þíngvottum. Var þá fyrirtekið málið Jón Guðmundsson á Möðruvöllum gegn Bimi Bjarnarsyni frá Mýrum. Sækjandi er mættur persónulega. Innstefndi þarámóti ekki, en Grímur Pálsson er mættur og segist hafa verið afhent af þriðja manni til framlagningar fyrir innstefnda vamarskjal svohl (—). Sækjandi mótmælti hinu fram- lagða varnarskjali og sagði að Björn og aðrir lærisveinar skólans ekki hefðu viljað leggja málið í gjörð, enda hafi amtmaður aldrei lofað að gjöra út um mál þetta. Sem vitni er fríviljuglega mættur skólastjóri J. A. Hjaltalín. Segir hann frá að nokkru áður en skóla hafi verið sagt upp í vor hafi hann minnt skólapilt á greinina í samn- íngnum um að skjóta málinu til úrslita Amtmanns, og hafi þeir þá engu svarað. Eptir að piltar hefðu reint samkomulag við sækjanda segist vitnið hafa aptur talað við nokkra pilta um málið, og hafi þeir þá sagt að það ekki hefði verið í samníngnum að leggja málið í gjörð Amtmanns, en aptur hafi hann heyrt sækjanda stöðugt segja að hann vildi leggja málið 1 gjörð Amtmanns. Skjal lærisveina til Amtmanns, sem skýrir frá öllu þessu máli segir vitnið að hafa sleppt atriðinu um gjörðina í samn- íngnum. — Sækjandi sagði að þegar Björn og aðrir lærisveinar ekki hefðu viljað leggja málið 1 gjörð hafi hann neyðst til að sækja málið sem skuldamál; hann mótmælti þarað- auki að innstefndi hefði skrifað hið framlagða skjal og innljet málið til dóms í aðalefninu og uppástóð sjer til- dæmda skuldina Kr 50,50 og málskostnað. Þareð innstefndi ekki er mættur og einginn fyrir hans hönd getur krafa hans um frekari frest til andsvara ekki tekist til greina og var því málið eptir kröfu sækjanda af ijettinum upptekið til dóms. Rjetti slitið Styrkár Styrkársson SThorarensen Jón Snorrason Jón Guðmundsson (Dóma- og þingbók Akureyrarkaupstaðar 1873-1888 333-334) Þetta eru málsatvik í matarmálinu á Möðruvöllum eins og þau eru rakin í dóma- bókum. Að sjálfsögðu er margt óljóst í þessu einstæða máli. En eftirtekt vekur að varnar- skjal það, sem Grímur Pálsson leggur fram í réttinum fyrir hönd Björns frá Mýrum, hefur Grímur fengið í hendur frá þriðja manni, að því er hann ber fyrir réttinum, og varnar- skjalið er dagsett að Bægisá. Ljóst er af skjal- inu að séra Arnljótur Ólafsson á Bægisá hefur samið það og hefur hann með lagakrókum ætlað að rétta hlut Björns frá Mýrum fyrir dómnum. En dómurinn fyrir gestarétti á Ak- ureyri 20. maí 1882 féll Birni frá Mýrum ekki í vil þrátt fyrir þetta. Ár 1882 þann 20. maí var gestarjettur Eyjafjarðarsýslu settur á Akureyri og haldinn af sýslumanni S. Thorar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.