loading/hle�
(135) Blaðsíða 103 (135) Blaðsíða 103
Vestfirði. Næstu daga fyllti hafís hverja vík. Frosthart var um allt land og mældist frost á Norðurlandi 37° C í febrúar 1881. Grasvöxt- ur var lítill um sumarið og heyskapur rýr. Víða varð að reiða það, sem skófst af jörð af heyi, heim í pokum af því að það tolldi ekki í reipum. Fengu margir þriðjungi eða allt að helmingi minna af túnum sínum en í meðalári og mikil vanhöld urðu á fénaði vegna hey- skorts og harðinda. Er talið að um vorið hafi drepist um 18 þúsund lömb á landinu. Sláturfé um haustið var rýrt. Hross horféllu í Skagafirði og bráðapest stakk sér niður víða. Lítið varð úr sjósókn fram undir vor og afli rýr syðra og vestra. Eftir að ísa leysti frá Norður- landi varð víða ágætur afli þar og mokafli varð af síld á Eyjafirði um haustið og hval- rekarog á sumum stöðum trjáreki. Með árinu 1881 hefjast mestu hörmungar tímabilsins fram til aldamóta. (Magnús Jóns- son Saga íslendinga IX 1 229) Þó tekur stein- inn úr árið 1882. Um allt Norðurland varð svo dimm hríð 24. maí að kunnugir menn villtust á alfaravegi og vetrarís leysti ekki af Ólafs- fjarðarvatni fyrr en 6. júlí. Norðanlands varð grasspretta ekki nema þriðji eða fjórði hluti við meðallag og náðist enginn baggi inn, hvorki taða né úthey, fyrr en í lok septem- bermánaðar. Uppskera úr görðum brást með öllu á Norðurlandi. Þar varð heldur ekki kom- ist á sjó vegna ísa. í Grímsey varð ekki fisks vart fyrr en í september. Hvergi gekk lax í ár þetta sumar og silungsveiði var víðast mjög lítil. Um vorið barst dílasótt til Reykjavíkur og síðan um landið allt og varð víða mannskæð. í kjölfar sýki þessarar fylgdu ýmsir kvillar, er einnig lögðu marga í gröfina. (Annáll 374- 376) Lágu menn unnvörpum um hábjarg- ræðistímann og er talið að um 1600 manns hafi dáið. Var sumarið 1882 kallað mislinga- sumarið og veturinn á undan frostaveturinn mikli. Skepnuhöld urðu afar slæm vestan lands og norðan. Ekki eru til skýrslur um fjártjónið nema á nokkrum stöðum, en talið er að um 65 þúsund lömb hafi drepist um vorið, eða fullur þriðjungur allra lamba. Minnkaði sauðfjár- eign bænda svo, að í lok ársins 1883 er sauðfé ársgamalt og eldra talið 337 þúsund. Nálgast það árið 1859, eftir fjárkláðann og niður- skurðinn, er fé á landinu var talið 311 þúsund. Svo hart voru landsmenn leiknir af þessum harðindum að leitað var samskota víða um lönd, einkum í Danmörku, en einnig í Eng- landi og Noregi. Safnaðist stórfé, yfir 300 þúsund krónur. Voru mörg skip send með matvæli og fóður til landsins og bætti þessi hjálp mikið úr neyðinni. (Saga fslendinga IX 1 230-232. Sjá einnig Andvara 1979 62-79) Haustið 1882 settust aðeins 25 nemendur í Möðruvallaskólann en höfðu verið 51 vetur- inn áður, þegar þeir urðu flestir árin öll á Möðruvöllum. Árið 1883 var árferði sæmilegt og 1884 var á Norðurlandi og Vesturlandi öndvegistíð, þótt sunnan lands og vestan gengju votviðri allt sumarið svo mikil að heyskap varð ekki við komið fyrir vatnsaga. Aflabrögð voru rýr og við Faxaflóa ördeyða. En með árinu 1885 hefst enn afleitt tímabil, frosthörkur, stormar og hafís og snjóþyngsli mikil. Hafís er við land öll árin til 1889, en þá bregður til betri tíðar. Einkum er þess getið að árið 1887 hafi verið hart, hey lítil og vond og varð fellir, einkum á Norðurlandi. Það ár varð bjargar- leysi svo mikið að sumir fóru beinlínis á ver- gang og sá á mörgum. Sumarið var rigninga- samt og skriðuföll stór. Grasspretta var þó sums staðar góð nema fyrir norðan, þar sem hafísþokur spilltu. Veturinn eftir lukti hafís um allt land. Þetta haust kom einn nýnemi í Möðruvallaskólann. Árið eftir urðu nýnem- ar 9 og haustið 1889 20. Þá var veðrátta góð á landinu og áraði vel til lands og sjávar. Alla tíð síðan, er veðurfar tók að batna, urðu ný- nemar á Möðruvöllum um og yfir 20 hvert haust, nema haustið 1898 þegar þeir urðu 11 talsins, en árin 1897 og 1898 eru erfið ár, einkum þó árið 1898, þegar veturinn var rosafenginn sunnan lands og vestan og svo erfiður á Norðurlandi og langur að hélt við felli og lömb drápust mjög mikið. Afli var enn rýr og lét nærri hallæri af þeim sökum. Áhrifa veðurfars og árferðis gætir því mjög í aðsókn að skólanum og ef nefna á eitt atriði sem öðru fremur hefur valdið skólanum erfiðleikum þessa tvo fyrstu áratugi hans er það árferði og hagur, enda var það þegar skoðun manna. „Næsta ár [1882-1883] voru ekki nema 25 í skólanum, og mun það mest hafa komið af harðærinu, er þá fór að þrengja að mönnum.“ (Minningarrit 9) Harðindin 1880 til 1890 eru því það ólag sem einna harðast reið á Möðruvallaskóla. Liggur við að rekja megi áhrifin af árferði og hag frá ári til árs á aðsókn að skólanum. Eftir sæmileg ár um 1880 og bjartsýnina, sem þá ríkti vegna skólastofnunarinnar, kemur harðindakaflinn næstu 7 árin, 1880-1887, en þá tekur aftur að batna árferði í landinu og helst það allgott fram yfir aldamót, að undanskildu árinu 1898, sem áður var getið, þegar veturinn var svo langur og harður á 103
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald