loading/hle�
(139) Blaðsíða 107 (139) Blaðsíða 107
W. G. Spence Paterson. Stefán Stefánsson. höfðum við þá mikið samneyti við bæjarbúa og margan gleðskap með söng og öðrum skemmtunum. Sjerstaklega komum við saman við Jakob Havstein konsúl, Eggert Laxdal verzlunarstjóra og Stefán Stephensen umboðs- mann; Stephensens-hjónin urðu mitt góða vinafólk, sem eg átti oft athvarf til síðar. Við vorum fegnir að geta verið inn á Akureyri í bilum, því mjög var þá ljelegur viður- gemingur hjá skólastjóra og þröngt þar í búi vegna harðinda. Þann vetur (1881-82) ritaði eg um sólina og ljósið og um jarðskjálfta í Andvara, en Þórður samdi ritgjörð um blóðrás mannsins, sem hann líka sendi sama tímariti, en þeir kváðust eigi geta prentað hana að svo komnu, en því lauk svo, að ritnefndin týndi handritinu. Það er ekki ólíklegt, að það hafi týnst hjá Birni Jónssyni, sem þá var í ritnefndinni, því hann var mikill trassi með geymslu á handritum, sem honum var trúað fyrir, og fjekk eg að kenna á því síðar. Eg kunni að mörgu leyti vel við stöðu mína á Möðru- völlum; sumarfríið var mjög langt, enda notaði eg það til ferða og rannsókna; eg kom mjer vel við lærisveina og hafði þessutan á vetrum mikið næði til lesturs og ritstarfa. Las eg þá fjölda af ritum í náttúrufræði, landafræði og heimsspeki og tíndi saman allskonar fróðleik úr íslenzk- um bókum og blöðum. I heimsspeki las eg þá mikið eftir Herbert Spencer og líka „Philosophie des Unbewussten" eftir Edv. v. Hartmann, sem er mjög einkennileg bók, er eg lærði margt af. Á vorin áður en eg byrjaði langferðir, æfði eg mig í landmælingu, safnaði jurtum o.s.frv. Fór eg þá stundum gangandi einn míns liðs um Hörgárdal og fjöllin í kring til þess að skoða jarðmyndanir og safna steinum. (Þorvaldur Thoroddsen Minningabók II 10-11, 13) 10. september 1885 varð W. G. Spence Paterson skip- aður af landshöfðingja til að gegna störfum annars kennaraembættisins á Möðruvöllum. Var hann kennari tvo vetur. Kenndi hann náttúrufræði, landafræði og mannkynssögu og talaði íslensku býsna vel og gat verið bæði hvassyrtur og neyðarlegur. (Minningar 111) Spence Paterson var skoskur prestssonur og háskólamaður frá Edínaborg, fæddur 30. ágúst 1854 en lést í Reykjavík 28. mars 1898. Hann lauk háskólaprófi í efnafræði og gerðist þá kennari í þeirri grein í fæðingarborg sinni. í Skotlandi var stofnað félag til að hagnýta brennisteinsnámur í Krýsuvík og varð Spence Paterson erindreki þessa félags. Þannig at- vikaðist það að hann kom til íslands og settist þar að. Síðar varð hann breskur konsúll í Reykjavík og gerðist forstöðumaður breskrar verslunar þar og gegndi hann því starfi til dauðadags. Þegar Spence Paterson lét af störfum kennara við Möðruvallaskólann setti íslandsráðherra stud. mag. Stefán Jóhann Stefánsson frá Heiði í Gönguskörðum þriðja kennara við skólann. 25. júlí 1888 var Stefáni Stefánssyni síðan veitt kennaraembætti á Möðruvöllum. t meðmælabréfi sínu 26. maí 1888 segir Hjaltalín: Det er mig en særdeles kjær Pligt at bevidne. at han har opfyldt sine Pligter her paa Skolen til min fuldkomne Tilfredshed. [. .. ] Som lærer har han viist, at han ikke blot selv finder Interesse i at lære, men forstaar ogsaa godt at bringe sine Elever til að faae Interesse for de Fag, han underviser i. Jeg har ogsaa særlig bemærket, at han har med Held lagt Vind paa at före Undervisningen saa meget som muligt i en praktisk Retning, hvilket jeg troer maa ansees som Anbefaling for enhver Lærer. (Bréfabók 65-66) Fáir kennarar skólans í 100 ár hafa fengið lík ummæli og Stefán Stefánsson. Stefán kennari, svo var hann þá ávallt nefndur, var lífið og sálin í skólanum. Hver kennslustund var óslitin ræða. Hann mun hafa átt drýgstan þátt í því að örva aðsókn að skólanum, eftir þá hnignun, sem skólinn tórði, eftir matarmálsúlfúðina, sem skapaði óáran í skólanum og gekk þar um garð og gættir. áður en ég kom þangað. (Guðmundur Friðjónsson Minningar 169) Sigurður skólameistari segir: Það verður ýkjulaust að teljast hamingja skóla vors, að honum hlotnaðist slíkur kennari „af guðs náð“ sem Stefán Stefánsson. Hann tók þegar í öndverðu ástfóstri við skólann. Hann varði hann fyrir árásum, hann hugsaði ráð honum til umbóta, hann kryddaði með skemmtileik sínum alla skólavist, bæði í kennslustundum og utan þeirra. Hann jók með alúð, ljúfmennsku og prýðilegu viðmóti vinsældir skólans meðal nemenda og átti dýr- mætan þátt í þorska þeirra og þekkingarvexti þar sem þeim flestum óx áhugi á kennslugreinum hans. Þessi listakennari var: einnig snyrtimenni „af guðs náð“. Þar var hann nemöndum sínum fágæt fyrirmynd, sem án efa hefir bætt smekkvísi margra þeirra, fegrað framkomu þeirra og far. (Norðlenzki skólinn 211) Eftir að Stefán kom að skólanum urðu engar kennarabreytingar nær 20 ár en af þessum sífelldu kennaraskiptum fyrstu 8 ár skólans hefur án efa staðið mikið ógagn, eins og Stefán Stefánsson segir í grein í Þjóðólfi 1888 5. En fleira olli. Árásir á skólann Eftir matarveturinn 1881 til 1882 bárustýms- ar fréttir um landið frá Möðruvöllum. Til marks um það, hverju róti matardeilan kom á hugi manna á Austurlandi, tilgreini ég frásögn Gunnars Jónssonar frá Fossvöllum, er síðar varð nemandi skólans: Það mun hafa verið vorið 1883, að kjörfundur eða þingmálafundur var á Fossvöllum. Gunnar var þá 10 ára gamall heima á Háreksstöðum, en Jón bóndi Skjöldur á Skjöldólfsstöðum hafði fengið hann fyrir meðreiðarsvein sinn á fundinn. Á meðal mála, sem tekin voru til meðferðar á fund- inum, var afstaða til Möðruvallaskólans út af matardeil- unni. Voru allir þeir, er til máls tóku sammála um, að málið væri þess eðlis, að skólanum væri ekki viðreisnar von. Var að því komið, að borin væri upp til atkvæða áskorun til þingmanna kjördæmisins, um að gangast fyrir því, að skólinn yrði lagður niður. Þá gaf sig fram maður út hópi fundarmanna og bað um að fá að segja nokkur orð, enda þótt hann væri utankjördæmismaður, — og var það leyft. Þessi maður var Páll Pálsson, prestur frá Þingmúla. 107
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald