loading/hleð
(140) Page 108 (140) Page 108
Á hlaðinu á Fossvöllum var þá, og er enn, steinn allmikill, er alla tíð kjörfunda og þingmálafunda á Foss- völlum var notaður fyrir ræðupall. Séra Páll vatt sér upp á steininn og mælti h.u.b. á þessa leið: „Hvað mynduð þið gjöra, ef barnið ykkar væri sjúkt? — Mynduð þið leggjast á sveif með sjúkdóminum, til þess með því að stuðla að dauða þess, eða mynduð þið leita læknis til að bæta mein þess? Þetta er spurningin, sem fyrir liggur að svara. Skólinn á Möðruvöllum var stofnaður sem óskabarn þjóðarinnar. Hann er í þeim skilningi barnið ykkar. Hér er um að ræða aðeins bemskumein, — mein, sem auðvelt er að lækna. — Ætlið þið nú að leggja hann við trogið vegna þessa meins? — Þið svarið því með afgreiðslu þessarar tillögu. Ég á ekki atkvæði um hana hér, ég að- eins aðvara ykkur. Annað get ég ekki gert. — Ykkar eru völdin." Enginn bað um orðið til andmæla. Tillagan var borin upp og felld með öllum þorra atkvæða. Flestir þeir, er skólann sóttu, hurfu heim til átthag- anna að loknu námi, og þóttust hafa framazt vel. (Hall- dór Stefánsson Minningar 203-204) En þessi rödd barst ekki víða. Einmitt af Austurlandi og úr Þingeyjarsýslum virðist nemendum fækka árin eftir matarvetur. Greinin í Skuld í júlí 1882, sem áður er getið, hefur því haft meiri áhrif, eins og vonlegt var. í grein í Norðanfara 13. janúar 1883, sem rituð erfyrstavetrardag 1882 á Isafirði, andar heldur köldu í garð skólans. Norðlendingum mun, ef til vill, þykja gaman, að heyra álit og dóma, sumra hinna svo kölluðu lærðu manna, (einkum á ísafirði) um Möðruvallaskólann og lærisveina hans; þeir eru hjer um bil á þessa leið: „Möðruvallaskóli er Humbug (sem þeir eptir sínum mikla lærdómi bera fram „húmbúkk" ), „Idiot Anstalt“ og fleira þessu líkt. Piltar þeir, er frá honum koma, eru drambsamir letingjar, sem þykjast vita allt, en vita þó ekkert — ekki einusinni það, að vjer erum hálærðir höfðingjar, sem þeir eiga að sækja til alla hluti. — Jeg gæti enda nafngreint einn af þessum mönnum, sem rjeð, af fremsta megni, foreldrum frá, að láta dreng, sem þau áttu fara á skólann. Eigi eru þessir dómar þeirra heldur á rökum byggðir, því að sá eini maður, sem úr þessari sýslu hefir útskrifast af skólanum, var eigi kominn hingað vestur, er þessi dómur var felldur um skólann og læri- sveina hans. Sagt er, að í sumar, þegar skammagreinin um brytann og skólastjórann, (sem að miklu leyti var ósönn) kom út í „Skuld“, hafi ónefndur embættismaður, sem ekkert orð hefir haft á sjer fyrir skyldurækt, farið yfir allan verkahring sinn, með fram til þess, með miklum fögnuði, að kunngjöra, að nú væri Möðruvailaskóli lið- inn undir lok.“ (Norðanfari 1883 102) Bréfritari sér ástæðu til að bera í bætifláka fyrir skólann og nefnir að sá eini maður, sem úr þessari sýslu hafi útskrifast af skólanum, hafi ekki verið kominn vestur, er dómurinn var felldur um skólann og lærisveina hans. Sennilegt er að bréfritari hafi vitað að dómar þessa lærisveins hefðu fallið á annan veg. Lærisveinninn er Matthías Ólafsson, sonur Ólafs bónda Jónssonar í Haukadal í Dýra- firði, sem brautskráður var frá skólanum vorið 1882. Matthías Ólafsson stundaði verslunarstörf í Haukadal og kennslu að auki og stofnaði fyrsta barnaskóla í Vestur-ísa- fjarðarsýslu ásamt fjórum öðrum mönnum árið 1885. Seinna gekkst hann fyrir stofnun sparisjóðs Vestur-Isafjarðarsýslu og vátrygg- ingarfélaga í Þingeyrarhreppi, var í sýslu- nefnd og vann mikið að félagsmálum. Hann varð þingmaður Vestur-Isfirðinga 1912-1919. Síðar fluttist hann suður á land og var um skeið erindreki Fiskifélags íslands og ferðað- ist víða um lönd. Sýndi hann eins og margur gagnfræðingurinn á Möðruvöllum að menntun sú, sem þeir hlutu, varð notadrjúg. Fleiri nemendur frá Möðruvöllum sáu ástæðu til að svara níði um skólann. I Fróða 1883 birtist stutt grein sem undirrituð var „Nokkrir nýsveinar á Möðruvallaskóla.“ Möðruvallaskólinn. Vegna þess að margir, sem litla eða enga hugmynd hafa um Möðruvallaskóla og ástand hans, fella marga ófagra og ósanna dóma um hann og þá, sem fyrir honum standa, telja hann gagnslausan fyrir landið, segja hann eyði aðeins peningum landsjóðsins, en piltar læri lítið eða ekkert annað á honum enn iðjuleysi og sjeu til einskis nýtir þegar þeir koma af honum, — þá finnum vjer oss skylt að benda almenningi á, við hvaða rök dómar þessir styðjast. Svo er að sjá, sem það mundi gleðja suma ef þessi þarfa, ágæta stofnun fjelli um koll. En að gleðjast yfir því, er hið sama og að gleðjast yfir því, að menntunarleysi, kúgun og ófrelsi, sem því er samfara, vinni sigur yfir dáð og menntun. Þeir, sem það gleður eru því hvorki þjóðar nje þjómenntunarvinir. Sýnishorn af þeim sleggjudómum sem felldir hafa verið um skólann, getum vjer sjeð í brjefi frá Isafirði, er prentað er I „Norðanfara“ 13. jan. þ.á. Af hverju eru þessir dómar sprottnir? Þeir munu að mestu leyti sprottnir af hinni alkunnu grein, sem stóð í 156.-158. nr. „Skuldar", er kastað hefir mestum skugga á skóla þennan. Eptir henni að dæma var stjórn og ástand skólans hið versta, er því eigi þess að vænta, að þeir dómar er á henni eru byggðir sjeu rjettir eða sanngjarnir. En þeir, sem eru því vaxnir að dæma með rjettsýni um málefnið, munu sjá, að sú grein er eigi rituð af óhlut- drægni og sannleiksást, heldur af óvild og illum hug til skólans og skólastjóra. 1 greininni er að eins tekin fram hin svartasta hlið af skólaástandinu i fyrra, margt rang- fært og ýkt og sagt frá ymsu er miður mátti fara, án þess að tilgreina orsakirnar, og geta þess er til málsbóta mátti vera. Óreglu þá er hjer var í fyrra, kennir höfundur greinarinnar skólastjóra og fer mörgum ófögrum orðum um breytni hans í því efni; hefir hann lýst skólastjóra þannig, að þeir er eigi þekkja hann, hafa orsök til að álíta hann mikinn ódreng. Segir greinarhöfundurinn meðal annars, að herbergi það í skólanum, er ætlað hafi verið fyrir sjúkrahús, hafi verið fyllt ymislegu rusli, svo piltar þeir er hafi veikst hafi orðið að vera í svefnloptunum innan um hina heilbrigðu, þar eð þeim hafi eigi verið viðvært í sjúkrahúsinu; en hann getur þess eigi, að skólastjóri tók að sjer Pjetur heitinn Jakobsson, sem dó hjer í fyrra og veitti honum hjúkrun í sínum eignu her- bergjum meðan hann lá banaleguna. Sömuleiðis segir hann, að neyzluvatn pilta hafi verið tekið úr læk, sem mykjulögur og annar óþverri hafi runnið í; en hann getur
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (140) Page 108
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/140

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.