loading/hle�
(141) Blaðsíða 109 (141) Blaðsíða 109
þess eigi, að neyzluvatn kennaranna og allra sem á skól- anum voru, hafi verið tekið úr sama læknum, sem þó var. Hvort vatnið hefir verið óhreint eða eigi er oss ekki ljóst, en hitt þykir oss ótrúlegt, að kennararnir og aðrir er á skólanum voru, hafi haft óhreint vatn til neyzlu. En þetta sýnir, eins og allt er í greininni stendur, að það er ritað af hatri og óvild til skólans, því finnum vjer oss skylt, að hrinda þessu ámæli af skólanum, þar eð vjer erum full- komlega sanfærðir um, að flest, er í greininni stendur, er ýkt og fært til verra vegar. Vjer höfum eigi komizt að neinu í fari skólastjóra, er kenni ódrengskapar eða þess, að hann hafi „tvær kápurnar" eins og höfundur Skuldargreinarinnar kemst að orði, því í vetur hefir hann komið fram, sem stjórnsömum og heiðvirðum embættis- manni sæmir; er það samkvæmt því er í greininni stend- ur, að hann hafi verið vel þokkaður af piltum hinn fyrsta vetur. Hann ann heitt þjóðmenntun vorri og gerir sjer mikið far um að stunda vel kennsluna, svo hún geti komið oss að sem beztum notum; á hann þakkir skilið fyrir starfa sin hjer við skólann, sem vjer erum vissir um að ber hina beztu ávexti fyrir land vort. Enn fremur hefir höfundur Skuldargreinarinnar mjög ófrægt brytann, Jón Guðmundsson, segir hann hafi haft margs konar pretti og áseilni í frammi við pilta þá, er keyptu fæði hjá honum. Að hve miklu leyti þetta er satt eða ósatt, vitum vjer eigi svo gjörla; en það getum vjer sagt með sanni, að bryti hefir reynzt oss vel í vetur, og eigi getur það heldur dulizt neinum skynsömum og sannsýn- um manni, er les Skuldargreinina, að piltar hafa verið mjög harðir í kröfum sínum við hann, en eigi tekið eins mikið tillit til, hve ódýrt fæðið var. Að því er snertir kennslu hjer á skólanum í vetur, getum vjer með sanni sagt, að hjer er kennt með þeirri alúð og nákvæmni er heimtuð verður af kennaranna hálfu; enda er samlífið milli vor og kennaranna hið bezta. En hvort vjer lærum mikið eða lítið á skólanum, mun koma fram síðar, er vjer komum af honum, og förum að sýna hvað vjer höfum numið; það kemur þá fram hvort vjer höfum lært nokkuð þjóð vorri og sjálfum oss til gagns, eða hvort vjer höfum látið fræðslu kennara vorra, ala upp í oss leti og ómennsku. Raunin verður ólýgnust. (Fróði 1883 65-66) Fleiri urðu til að skrifa um skólann og verja hann eða bera á hann lof. Séra Jakob Guð- mundsson, alþingismaður frá Sauðafelli í Dölum, ritar grein í Fróða 1883 þar sem segir: Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt. Eins og menn hafa sjeð í blaðinu „Fróða" sálaðist Pjetur sonur minn á Möðruvallaskólanum 6. maí næst- liðinn, úr langvarandi kirtlasýki, brjóstveiki og tæringu. Hann hafði alltaf verið heilsulítill, einkum af kirtla og taugaveiki svo hann þoldi aldrei neina talsverða áreynslu hvorki andlega nje líkamlega og hafði hann þó lipra hæfilegleika bæði til verknaðar og bóknáms. Hann hafði löngun til bóknáms, þó hann þyldi ekki áreynslu við bóklestur heldur enn annað. En þegar hann rjeðist í að fara á Möðruvallaskólann var hann með lang bezta móti til heilsunnar, og var þar líka sæmilega frískur fyrri vet- urinn enda hafði hann þá eins og skólapiltar yfir höfuð, hið notalegasta viðurværi og allan aðbúnað svo góðan, sem kostur var á; þessi fyrri vetrartími var honum því hinn inndælasti kafli æfi hans. Hann skrifaði okkur eitt sinn á þessa leið; „Madama Kristín er mjer eins og ástríkasta móðir, kennararnir eins og beztu feður. Rector er mikið góður kennari og lætur sjer annt um framfarir og siðferði pilta. Guttormur er lipurmenni og víst vel að sjer í sinni mennt, en hann Þorvaldur er eins og jeg get hugsað mjer kennara beztan. Mjer þykir vænt um skólabræður mína yfir höf- uð, þó jeg sje eðlilega einum samrýmdari enn öðrum, sem hafa sjerstaklegt lag á að taka hjartanlega hlutdeild í mínu veika og vesæla lífi. Guð minn góður varðveiti þenna litla bræðrahóp." Þegar Pjetur sál. fór af skólanum í fyrra vor fór hann um tíma í vinnu með nokkrum öðrum piltum og hefir þá víst reynt meira á sig enn hann var maður til. Hann var mjög veikur þegar hann kom heim hingað í fyrra sumar og datt mjer þá ekki í hug, að hann færi norður aptur, en undir haustið skánaði honum heldur, og var hann þá friðlaus að vilja fara norður, og gat jeg þá ekki annað en látið það eptir honum, með því jeg var að vona, að hon- um mundi smámsaman fara að skána. Eptir það hann kom norður, var hann dálítið bærilegur fram yfir nýár, en snemma vetrarins fór þá veiki hans, að snúast upp í tæringu, sem vera má, að hafi nokkuð ágerst af óhagfeldu viðurværi, en fyrir tillögur kennaranna, einkum Þórðar læknis, var gerð nokkur tilbreytni um matarhæfi Pjeturs, þegar honum fór að vesna; en af öllu dróg hann drjúgast hin alúðlega aðhlynning þeirra hjóna Jóns rectors og konu hans, sem lofuðu honum að vera hjá sjer inn í hlýrri ofnstofu og miðluðu honum opt frá sjálfum sjer því viðurværi, sem hann gat helzt notið og hefðu þau ekki getað veitt honum notalegri aðhjúkrun þó hann hefði verið þeirra eigið barn, eins báru líka hinir kennararnir alúðlega umhyggju fyrir honum, og Þórður, sem læknir, gerði hinar ýtrustu tilraunir honum til fróunar. Þess má líka geta að skólabræður hans ljetu sjer hugarhaldið um hann í veikindum hans og nokkrir þeirra voru opt hjá honum til skiptis til að ljetta undir með Jósep bróðir hans, sem mikið lagði á sig að stunda hann í legunni. Auk þeirrar aðhlynningar, sem rector og kona hans ljetu Pjetri, sál. í tje fyrir alls ekkert, gaf rector efnið í líkkistu hans. Guð minn góður launi öllum þeim, sem ljetu sjer annt um að ljetta undir hinn þunga sjúkdómskross Pjeturs slál.; jeg bið þess og trúi því af hjarta að Lausnarinn segi við þá: Sjúkur var jeg og þjer vitjuðuð min. Þessum fáu línum bið jeg ritstjóra Fróða að ljá rúm í blaði sínu. Jakob Guðmundsson á Sauðafelli í Dölum. (Fróði 1883 57-59) Þessi þakkargrein ber vitni um alúð þá sem nemendum hefur verið sýnd og sýnir hugar- þel nemenda sjálfra, en jafnframt má af greininni ráða aldarhátt þann sem þá ríkti á landinu. í Suðra birtist í júní 1883 grein, sem send er ritstjóranum frá pilti, útskrifuðum frá Möðruvallaskóla. Gætir þar óánægju og er ráðist harkalega á Halldór Briem, sem þá var nýorðinn kennari við Möðruvallaskólann. Allt hefir gengið hér með mestu ró og spekt í vetur; matarmálið, sem gjörði nokkrar æsingar í fyrra vor, hefir ekki verið nefnt á nafn í vetur. Skólalífið hefir hér alltaf verið fremur skemmtilegt, húsakynni eru þó þröng og fremur óhentug, og margt vantar skólann enn, sem hann þyrfti að hafa, ef allt ætti að vera vel úr garði gert, en það kemur væntanlega með tímanum; Möðruvellir eru fremur afskekktir, aðflutningar örðugir og samgöngur hér á Norðurlandi fremur bágar á vetrum. Skólinn varsvo heppinn 1 fyrra, að fá ágætan kennara, Þórð Thoroddsen, sem var eins og skapaður til þess, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald