loading/hle�
(144) Blaðsíða 112 (144) Blaðsíða 112
112 kennsluna snerti, þá kom þó upp megn óánægja milli pilta og brytans, Jóns Guðmundssonar, út af fæðissölu hans, eins og greinin í „Skuld“ um Möðruvallaskólann sama ár lýsir vel og rétt, hvernig gekk á Möðruvöllum með fæði það er piltar höfðu hjá bryta, og svo hver afskipti skólastjóri hafði af deilu þeirri er þar reis út af; svo fyrir þá sök gjörist ekki þörf að lýsa því hér. Veturinn 1882-83 voru 25 piltar á skólanum, og 2 hinir sömu kennarar og áður, en hinn þriðji var Halldór nokkur Briem, sem áður hafði verið prestur í Nýja-ís- landi í Ameríku, og sagt er að hafi flúið út hingað fyrir vesaldóm. Halldór þessi var ekki settur kennari, heldur hafði hann embættið veitt. Þegar hann sókti um embætti þetta, sókti líka læknir Þórður Thoroddsen og hafði hann bæði meðmæling skólastjóra og landshöfðingja, og svo það sem mest var í varið, að hann var reyndur að því, að vera maður í bezta lagi fær til að kenna þær vísinda- greinir, sem 3. kennaraembættinu fylgdu, og var virtur og elskaður af piltum fyrir þann vetur, sem hann var búinn að vera. En hér fór nú sem optar hefur komið fyrir, að þeir sem eru ónýtastir og naumast til neins annars hæfir, en að rétta út lúkurnar eptir laununum, sitja fyrir þeim, sem margfalt menntaðri og duglegri eru. Þenna vetur kom upp kurr mikill hjá piltum gegn hinum nýja kennara Halldóri Briem, því að þeir fundu fljótt, að hann var að bögglast við að kenna það, sem hann varla með nokkru móti gat; og þeir piltar sem þekktu hversu mikill afbragðs kennari Þórður Thoroddsen var, og höfðu verið veturinn fyrir, fundu þegar hinn mikla mun þessara kennara, og að hér var kominn köttur í ból bjarnar, nærri með öllu óhæfur til að gegna embættisskyldu sinni, eins og greinin i „Suðra“ um Möðruvallaskólann bezt lýsir. Nú hinn síðastliðna vetur (1883-84) voru á skólanum 25 piltar og kennarar hinir sömu og í fyrra. Þenna vetur sem hinn næsta á undan vorum vér piltar mjög óánægðir með alla kennslu Halldórs, nema í Dönsku, því að lítið fannst oss honum hafa farið fram í söng, leikfimi og reikningi frá því í fyrra, þótt hann færi til Hafnar síðast- liðið sumar í þeim tilgangi að læra leikfimi og að leika á orgel. I vandræðagrein í „Suðra" eptir Halldór sjálfan kennir hann hljóðfæraleysi um, að hann hafi ekki getað kennt söng veturinn 1882-83. Nú síðastliðinn vetur hefur hann haft harmonium og hefði því vel mátt geta kennt söng, ef eigi hefði vantað kunnáttu að leika á það, en til að bæta úr vankunnáttu sinni, hefur hann haft konu sína til þess, sem þó ekki er betri en svo, að hún kann naumast nokkurt lag á Islenzku óbjagað. Opt þegar söngtímar áttu að vera, var hljóðfærið í ólagi, svo ekki var hægt að brúka það, nema endrum og sinnum, og varð þá jafnan lítið úr söngnum, því eigi er Halldór meiri söngmaður en það, að hann naumast getur byrjað nokkurt lag á réttri nótu, og jafnvel eigi heyrt, hvort „harmónerar" eður eigi. En þó getur hann verið söngkennari við Möðruvallaskólann. Nú erum vér loks komnir að „ósköpunum", „skelf- ingunum“ og „vandræðunum", nefnilega leikfiminni. Þvílíkt hneyksli og þvílík ómynd hefur aldrei sézt í víðri veröld, sem leikfimiskennslan á Möðruvöllum, þar þarf enginn að hreifa limina eptir takt, og enginn lærir þar annað en ljótari og afkáralegri limaburð, en hann hafði áður, í stað þess, að leikfimi á að laga menn í öllum líkamshreyfingum, þegar hún er kennd af þeim, sem einhverja hugmynd hefur um hvað leikfimi er. „En allt þetta ólag með leikfimiskennsluna kemur til af verk- færaleysi, sem til hennar þarf“, segir Halldór. En hvað ættu leikfimis-verkfæri að gjöra til skólans, meðan ekki kemur annar kennari en Halldór, sem hefði þó að minnsta kosti hugmynd um, hvort heldur ætti að brúka þau með höndum eða fótum? Það er ekki nóg að Halldór er lítt nýtur kennari, heldur er hann líka það vesalmenni, að hann getur ekki haldið reglu í þeim tímum, sem hann er að bögglast við að kenna í, jafnvel þótt hann haldi hverja nuddunarræðuna ofan í aðra. Það er ekki dæma- laust, að piltar hafa spilað í tímum hans, svo og haft þrásinnis opt óhæfan hávaða og skarkala. Svona er hvað eptir öðru fyrir Halldóri, ólagið og vankunnáttan. Það sem að framan er sagt um Halldór Briem og kennslu hans, eru ekki allir gallar Möðruvallaskóla, heldur eru þeir margir fleiri; hafa þeir einkum komið í ljós í vetur, því að það hefur virzt svo, sem umsjón og skólastjórn skólastjóra J. A. Hjaltalíns, hafi eigi leikið á hjólum stjórnsemi og hirðusemi. Hefir litið svo út sem hann væri þyrill í hendi ráðríkrar konu, en það vita allir að mjög er óhentugt fyrir skólann, hvort sem það kemur niður á piltum eða kennurum. Fyrirkomulagið á vel flestu, sem Möðruvallaskóla til- heyrir, er mjög í ólagi, og miklu verra en það ætti að vera og mætti vera, bæði með umsjón á skólanum, munum hans og jafnvel með pilta þá sem sækja hann, og sýnist það ekki lýsa stjórnsemi og hirðusemi skólastjóra, sem á þó að líta eptir að stjórna öllu sem skólann snertir. Það sýnist t.d. öldungis ófært, að piltum sé ekkert haldið til Skólapilturinn, handskrif- að blað sem skólapiltar á Möðruvöllum gáfu út hálfsmánaðarlega og var það lesið upp á fundum. Fyrsta blaðið kom út vet- urinn 1880-1881.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald