loading/hle�
(149) Blaðsíða 117 (149) Blaðsíða 117
Eini skólinn sem starfaði á Norðurlandi árið 1880 fyrir utan nokkra barnaskóla, svo sem Barnaskóla Akureyrar, sem hóf göngu sína 1871, var kvennaskóli á Laugalandi syðra í Eyjafirði, sem starfað hafði frá því 1877. Sumarið 1881 kom til landsins Guðmund- ur Hjaltason frá Ásbjarnarstöðum í Staf- holtstungum en hann hafði verið við nám á lýðháskólunum í Gausdal i Noregi og Askov frá því haustið 1875, auk þess sem hann hafði farið námsför bæði til Svíþjóðar og Englands 1880 og 1881. Sumarið 1881 hélthann nokkra fyrirlestra í Reykjavík um lýðskóla og meðal áheyrenda hans var séra Arnljótur á Bægisá. Bauð hann Guðmundi að koma norður til sín og vinna við jarðabætur, ef engin atvinna byðist. Var hann síðan heimilisvinur séra Amljóts í 22 ár. (Guðmundur Hjaltason Ævisaga 1923 130-131, 133) Veturinn 1881 til 82 bjó Guðmundur Hjaltason á Akureyri og hélt þar alþýðuskóla. Næsta vetur var hann að Litlahamri í Eyja- firði og kenndi bóndanum þar, Eggerti Davíðssyni, skólafræði. Galt hann Guð- mundi 40 aura kaup um daginn auk fæðis, húsrúms, þjónustu, ljóss og hita. Auk Eggerts bónda sóttu átta aðrir nemendur þennan vetraskóla Guðmundar Hjaltasonar að Litla- hamri. Kennslugreinar voru flestar hinar sömu og á Möðruvöllum: íslenska, danska, enska, landafræði, saga, reikningur, grasa- fræði og líkamlegar æfingar, og kenndi Guð- mundur allt sjálfur. Veturinn eftir hefur Guðmundur forstöðu fyrir skóla að Laufási í Eyjafirði. Hafði Einar Ásmundsson í Nesi haft forgöngu um stofnun þess skóla. Guðmundur Hjaltason kenndi mest allt einn en undir vor kenndi með hon- um danskur maður, Jens Johansen. Höfðu danskir lýðskólamenn hvatt Guðmund til að stofna lýðskóla á íslandi og styrktu Johansen til íslandsferðar í því skyni. Skólinn í Laufási var kallaður alþýðuskóli eða lýðháskóli, hinn fyrsti á íslandi. Nem- endur voru þennan vetur átta eða tíu. (Fróði. Sjá Guðmundur Hjaltson Ævisaga 137) Voru í Laufási kenndar sömu námsgreinar og í öðrum lýðháskólum á Norðurlöndum með sömu kennsluaðferð sem þar tíðkast. (Fróði 1883 364) Veturinn 1884 til 1885 halda þeir félagar alþýðuskóla á Akureyri. Voru nemendur 24, flestir úr Þingeyjarsýslu. Var kennt í vestur- stofu barnaskólahússins gamla, sem stóð í tungunni milli Aðalstrætis og Hafnarstrætis austan við Gudmanns Minde. Hús þetta hafði í upphafi verið í eigu einokunarversl- unarinnar og síðar í eigu J. G. Havsteens og því kallað Havsteenshús. Þegar hér var komið hófust blaðaskrif um alþýðuskóla Guðmundar Hjaltasonar. Skrif- ar „Gjaldþegn í Eyjafirði“ grein í Fróða og spyr hvort þeir, sem veitt hafi fé til skólans, hafi kynnt sér hvað piltar hafi numið af því sem kennt hafi verið. Þegar í sama blaði svarar útgefandi Fróða þessum skrifum og segir sýslunefnd Suður- Þingeyjarsýslu og bæjarstjórn Akureyrar hafa stjóm og umsjón alþýðuskólans. Einn bæjar- fulltrúinn hafi og kennt þar í forföllum Guð- mundar. Kennt sé með lýðskólasniði og próf tíðkist ekki eins og í lærðu skólunum. Af þessum skrifum spruttu harðar ritdeilur um skólahald á Norðurlandi. Tóku þátt í þeim blaðadeilum bæði Guðmundur Hjalta- son, Hjaltalín og Benedikt Gröndal, er kenndi þennan vetur á Möðruvöllum. Guðmundur bendir á það í grein sinni að nemendum á Möðruvöllum fækki sífellt en fjölgi árlega í skóla sínum og séu þeir nú jafnmargir að kalla og á Möðruvöllum. Akureyrarskóli hafi því nær tekið Þingeyjarsýslu frá Möðruvalla- skóla. Séu í skóla sínum 19 Þingeyingar. Skóli sinn fái ekki nema 800 krónur af almannafé. Möðruvallaskóla séu hins vegar ætlaðar 8200 krónur auk vaxta af verði skólahússins sem sé 28000 krónur. Hjaltalín svaraði grein Guðmundar. Kallar hann skólahaldið í alþýðuskólanum á Akur- eyri eintómt kák og of dýrt að kaupa það með 8 krónum. Námstími sé þar of stuttur og kennslugreinar of margar og geti nemendur í skóla Guðmundar ekki sparað sér námstíma á Möðruvöllum. Haustið 1885 voru í skóla Guðmundar á Akureyri 13 til 15 nemendur og haustið þar á eftir komu aðeins þrír nemendur til hans. Þá voru nemendur í Möðruvallaskólanum að- eins 17. Þar með lagðist skóli Guðmundar Hjaltasonar niður og haustið 1887 gerðist hann farkennari í Öxarfirði og Kelduhverfi. Það haust kom einn nýnemi í Möðruvalla- skólann og settist í efra bekk. Þann vetur var enginn nemandi í neðra bekk. Umbrot Veturinn 1886 til 1887 voru nemendur Möðruvallaskólans aðeins 17 og nýnemar 5. f blaðinu Fróða í desember 1886 leggur „gam- all þingmaður" til að leggja skólann niður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald