loading/hle�
(150) Blaðsíða 118 (150) Blaðsíða 118
Greinin er ekki óvingjarnleg í garð Möðru- vallaskólans. Rætt er um hvað hamli aðsókn að skólanum. Það sé ekki óánægja með fæðið og heldur ekki ósiðsemi pilta auk þess sem piltar hafi „tekið þar þeim framförum í lær- dómi, sem framast mátti búast við á svo stuttum tíma.“ Aðalástæðan sé sú að mönn- um þyki ekki tilvinnandi að afla sér þeirrar menntunar sem ekki gefi strax beinlínis at- vinnu í aðra hönd, þegar gagnið sé ekki öllum ljóst jafnframt. Skólinn á Möðruvöllum kosti árlega 8000 krónur og „fyrir þetta fáum vjer 6-8 pilta útskrifaða, og verð ég að segja, að mér þykir landinu of dýr menntun ekki fleiri manna.“ (Fróði 18. desember 1886 192) Páll Jónsson Árdal, sem brautskráðst hafði í fyrsta árganginum frá Möðruvallaskóla í maí 1882, var orðinn ritstjóri að Norðurljós- inu á Akureyri, þegar hér var komið sögu. 15. mars 1887 svarar hann í blaði sínu grein „gamals þingmanns“ í Fróða og skrifar undir dulnefninu Möðruvellingur. Segir hann rétt vera að mönnum þyki ekki tilvinnandi að afla sér þeirrar menntunar sem ekkert gefi í aðra hönd. „Einmitt þessi ástæða mun vaka fyrir mörgum, einkum bændum, sem ekki vilja kosta syni sína í skólann.“ Þeir, sem í skólann hafi komið, hafi flestir haft „staðfasta löngun til að mennta sig.“ Finnst honum skólinn gagnlegur, þó piltar hafi ekki neitt ákvarðað embætti, þegar þeir.koma af honum. Síðan Möðruvallaskóli hafi verið stofnaður hafi menn fyrst fengið verulega barnakennara og Möðruvellingar hafi fengið lof fyrir barna- kennslu sína. Skólinn hafi og að nokkru aukið þekkingu á móðurmáli voru. Barnakennarar frá Möðruvöllum láti íslenskuna „sitja í fyr- irrúmi fyrir öðrum málum, eins og tilhlýðilegt er.“ Páll Árdal játar í grein sinni að skólinn sé dýr og leggja mætti niður eitt kennaraem- bættið. Ef hins vegar væri komið upp mörg- um alþýðuskólum, færi vel á því að Möðru- vallaskóli yrði yfirskóli yfir þeim og piltar fengju embætti við þá. Jón Sigurðsson alþingisforseti á Gautlönd- um skrifar grein í Norðurljósið 18. apríl 1887 og leggur til að skólinn á Möðruvöllum verði fluttur til Akureyrar, þar sem hann væri betur settur, aðsóknin yrði líflegri og kennslan fjöl- breyttari og fullkomnari. Margur taldi á þessum árum að þetta væru fjörbrot Möðruvallaskólans. Þegar Jón A. Hjaltalín varð konungkjörinn þingmaður vorið 1887, birtust ummæli í Þjóðviljanum, blaði Skúla Thoroddsens, um konungkjörna þingmenn. Segir þar að Hjaltalín muni „vera álitinn perlan“ í þeim hópi. Þó verði honum ekki annað til gildis talið en hann hafi fallið í kosningum í einu fjölmennasta kjördæmi landsins, Eyjafirði, og „ef vera skyldi, að óskir heyrast nú eigi óvíða um að leggja niður Möðruvallaskólann, eptir að herra Hjaltalín hefir veitt skólanum forstöðu frá upphafi vega hans, eða í tæp sjö ár.“ (Þjóðviljinn 1887 55) Fáum vikum síðar segir í Þjóðviljanum að horfur séu á að „þessi stofnun ætli að veslast upp í örmum hinnar æðri og meiri þekkingar í Eyjafirði, og þó er þessi síðustu ár skóli þessi sjálfsagt hin dýrasta stofnun á íslandi“. (Þjóðviljinn I nr 17 67 ) Armar hinnar æðri og meiri þekkingar mun vera sneið til Arnljóts Ólafssonar sem kvaðst eitt sinn hafa fengið æðri og meiri þekkingu, er hann skipti um skoðun í þingmáli. Ljóst þykir að Skúli Thoroddsen bar nokkurn kala í garð Hjalta- líns vegna Þórðar, bróður síns, sem ekki hafði fengið kennaraembættið á Möðruvöllum 1882, þótt ekki væri það sök Hjaltalíns. Auk þess áttu þeir litla samleið í stjórnmálum Skúli og Hjaltalín. Þessi ummæli í Þjóðviljanum urðu upphaf harðskeyttra umræðna og deilna um Möðru- vallaskólann. Var naumast um annað mál meira rætt næstu þrjú árin, nema ef vera kynni stjórnarskrármálið. Mest mæddu þess- ar árásir á Hjaltalín en hann stóð þær allar af sér. Sumarið 1887 birtist í Þjóðviljanum grein undir fyrirsögninni Hvernig á að fara með Möðruvallaskólann? Þar er sagt að heppileg- ast sé að leggja skólann niður og verja helm- ingnum af því fé, sem til hans er ætlað, til alþýðumenntunar en láta hinn helminginn ganga til gagnfræðakennslu við Lærða skól- ann í Reykjavík. Ekki dugi að flytja skólann til Akureyrar „meðan sami bragurinn er á öllu og sömu kennarar. [... ] skólinn heldur áfram að rotna og leysast sundur allt fyrir það. [... ] Hvort það er að kenna klaufalegri skólastjórn, lélegum og hjákátlegum kennara, draslara- legum heimilisbrag eða enn öðru, látum vér alveg ósagt. Eitt er víst, að skólinn er á heljarþröminni. Það er enginn efi á því, að skólinn hefði komið að miklum notum, hefði honum verið vel stjórnað og allt hefði gengið skaplega." (Þjóðviljinn 1887 73) Á fyrsta þingi sem Hjaltalín sat, 1887, flutti hann enga tillögu skólanum til viðréttingar. Á því þingi fluttu hins vegar þeir feðgar, Þórar- inn prófastur í Görðum og Jón skólastjóri Flensborgarskólans, mikið frumvarp um menntun alþýðu. Þótt ekki væri frumvarpið samþykkt er margt merk’ilegra ákvæða í því og komu sum þeirra til framkvæmda þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald