loading/hleð
(152) Blaðsíða 120 (152) Blaðsíða 120
við það má ekki láta sitja. Það verður að taka þennan skóla alvarlega til íhugunar fyrir næsta þing og á næsta þingi. (Þjóðólfur 1887 203) Á Þingvallafundi sumarið 1888 var svo komið að samþykkt var með 14 atkvæðum gegn 13 tillaga um að skora á Alþingi að leggja Möðruvallaskólann niður. ( Þingvalla- fundartíðindi 1888 33-34 ) Flutningsmaður þessarar tillögu var Jón Jakobsson frá Glaumbæ í Skagafirði, síðar landsbókavörð- ur, er þá bjó að Víðimýri. Um veturinn minnist Þjóðólfur á þessa áskorun og segir þar: „Það mun sannast, að gagnfræðaskóli á Möðruvöllum getur eigi orðið að tilætluðum notum.“ (Þjóðólfur 1. mars 1889) Vill grein- arhöfundur leggja niður bæði Möðruvalla- skólann og Flensborgarskólann og hafa einn gagnfræðaskóla handa öllu landinu í Reykjavík. Þennan vetur rekur síðan hver greinin aðra, þar sem rætt er um menntunarmál þjóðar- innar, og þá einkum Möðruvallaskólann. Hjaltalín, Stefán Stefánsson og Halldór Briem skrifa allir greinar um Möðruvalla- skólann og leita eftir svari við því hvað valdi meinum skólans. Séra Matthías ritaði um skólann í blað sitt Lýð og Páll Árdal í Norð- urljósið. Guðmundur Hjaltason skrifaði einnig í Norðurljósið til varnar Möðruvalla- skólanum. Þeir Hjaltalín höfðu hist hjá séra Amljóti á Bægisá þremur árum áður og sæst „án þess að biðja hvor annan afsökunar.“ (Guðmundur Hjaltason Ævisaga 140) 18. maí 1888 er í Þjóðólfi grein sem kölluð er Stjórnin og hinir konungskjörnu. Segir þar um Hjaltalín að hann hafi svo snilldarlega leyst af hendi „stjórnina á Möðruvallaskól- anum, að nú vill varla nokkur piltur vera þar framar.“ Veturinn á eftir mótmæla 23 gagn- fræðingar þessari árás á Hjaltalín og segja að það sé ekki á nokkurn hátt honum að kenna hversu illa skólinn sé nú sóttur. „Getum vér með bestu samvisku borið um það, að stjórn hans á skólanum er og hefir verið góð. Reyndar kom fram af hendi skólastjóra tölu- verð stífni einn vetur (Matarvetur), en það getum vér ómögulega álitið, að standi skól- anum fyrir þrifum nú [... ]. Hr. Hjaltalín hefir reynst piltum ágætlega, bæði sem kenn- ari og skólastjóri, og þeir piltar, er annað segja, geta hvorki sagt það með góðri sam- visku, né sönnum rökum — það þorum vér að ábyrgjast“.(Lýður I 20. febrúar 1889 II. blað 43) Undir þetta skrifuðu sumir þeir nem- endur er Hjaltalín höfðu verið mótsnúnastir í matarmálinu. Vorið 1889 er víða rætt um Möðruvalla- skólann á þingmálafundum norðan og aust- an. Á fundi í Vestur-Skaftafellssýslu er skorað á þingmann „að vera með að afnema skólann með öllu.“ (Alþt 1889 B 864) Fyrir norðan vilja menn hins vegar ekki afnema skólann og heldur ekki flytja hann suður (Alþt 1889 B 853) heldur að Möðruvallaskólinn verði sett- ur í samband við Lærða skólann og að nem- endur fái styrk. (Alþt 1889 B 888) Á Alþingi 1889 flutti Páll Briem, þingmað- ur Snæfellinga, yngri bróðir Halldórs Briems kennara á Möðruvöllum, frumvarp um að leggja gagnfræðaskólann á Möðruvöllum niður og koma á fót gagnfræðakennslu í Reykjavík. 9. ágúst 1889, meðan þing stóð, flutti Þjóðólfur grein um málið og mælti ein- dregið með því að skólinn yrði fluttur til Reykjavíkur. „Að hafa hann annarsstaðar en í Reykjavík, þar sem hafa má hann bestan og ódýrastan, tekur engu tali.“ (Þjóðólfur 9. ágúst 1889 145) í frumvarpi Páls Briems er stjórninni heimilað að afhenda skólahúsið á Möðruvöllum til afnota fyrir kvennaskóla á Norðurlandi. Gagnfræðakennslan í Reykja- vík átti síðan að vera í húsi Lærða skólans. Miklar umræður urðu um þetta frumvarp og voru þær bæði langar og kappsfullar. Páll Briem kvaðst hafa „talað persónulega við þá (kennara) alla (sem á Möðruvöllum væru), og ef það er vilji fulltrúa þjóðarinnar, munu þeir eigi hafa á móti því, að skólinn verði fluttur.“ (Alþt 1889 B 859) Sigurður Stefánsson frá Vigur, bróðir Stefáns kennara, kvaðst hafa talað við einn kennaranna, sem hann ætti að þekkja, og hefði hann álitið heppilegra að bíða og teldi heppilegra að hafa skólann á Möðruvöllum, ef hann gæti þrifist þar.“ (Alþt 1889 B 863) Þórarinn Böðvarsson í Görðum kvaðst hafa talað við skólastjóra Möðru- vallaskólans og hann væri „mikillega á móti því“ að flytja skólann. (Alþt 1889 B 883) Svo er að sjá að sumir þingmenn hafi snúist móti frumvarpinu sem í fyrstu voru því fylgj- andi. T.d. kvaðst Ólafur Pálsson, bóndi á Höfðabrekku, þingmaður Vestur-Skaftfell- inga, verða frumvarpinu mótfallinn, er hann sæi að enginn sparnaður yrði að því. (Alþt 1889 B 864) Við atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu féllu atkvæði með sérkennilegum hætti. Fyrsta og þriðja grein frumvarpsins voru samþykktar með 11 atkvæðum gegn 10 en önnur grein var felld með 11 atkvæðum gegn 10. Þorvaldur Björnsson á Þorvaldseyri greiddi atkvæði gegn henni en með hinum greinunum. Var því ekki unnt að flytja skól-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (152) Blaðsíða 120
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/152

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.