loading/hle�
(158) Blaðsíða 126 (158) Blaðsíða 126
bjuggu 3886 manns, en á landinu öllu 70927. Hins vegar voru í Reykjavík allir helstu em- bættismenn þjóðarinnar, svo og Læknaskól- inn og Prestaskólinn. Á Akureyri bjuggu hins vegar 1. nóvember 1890 aðeins 602 sálir, enda hafði engum ráðamanni þá komið til hugar að setja lærðan skóla þar, ekki ennþá. Á þingi 1887 hafði þó flögrað að stöku manni að gera Möðruvallaskóla að kennaraskóla og við umræður þá höfðu margir látið sér um munn fara hrósyrði um skólann, bæði nemendur hans og jafnvel kennara. En Möðruvalla- skólinn hafði þó enn ekki unnið sér fullan þegnrétt og helgi. Frumvarp landshöfðingja Fyrir Alþingi 1895 var lagt Frumvarp til laga um að koma á gagnfrœðakennslu við lœrða skólann í Reykjavík og afnema gagn- frœðaskólann á Möðruvöllum. Var þetta stjómarfrumvarp sem landshöfðingi, Magnús Stephensen, lagði fram á öðrum degi þings- ins, 2. júlí. í fyrstu grein frumvarpsins segir, að gagnfræðakennslu skuli komið á í hinum lærða skóla í Reykjavík og sé hún neðra kennslustig í skólanum en lærða kennslan hið efra, þannig að tveimur bekkjum verði bætt við þá, sem fyrir voru, og að í fjórum neðri bekkjum verði gagnfræðakennsla en í fjórum efri bekkjunum lærð kennsla. Heimavistar- plássin í skólanum skyldu af numin, en í þeirra stað veittur húsaleigustyrkur 40 fátæk- um og efnilegum utanbæjarlærisveinum, 50 krónur handa hverjum. Til þess að búa nýjar kennslustofur og til áhaldakaupa skyldi veita 700 krónur. í annarri grein segir að skipa skuli þrjá kennara við skólann auk þeirra sem fyrir væru. I þriðju grein eru ákvæði um nýja reglugerð fyrir skólann og að lokum segir í frumvarpinu: „Um leið og þetta verður, skal gagnafræðaskólinn á Möðruvöllum í Hörg- árdal niður lagður.“ (Alþt 1895 C 91) I athugasemdum við frumvarpið segir að málinu um að koma á gagnfræðakennslu í Reykjavíkur lærða skóla hafi eigi verið hreyft í mörg ár, þótt ráð sé fyrir því gert í reglugerð skólans frá 12. júlí 1877. Síðustu árin hafi málið verið íhugað að nýju samkvæmt áskor- un Alþingis í þingsályktunum beggja deilda 1891 og ítrekað í rökstuddri dagskrá neðri deildar 1893. í þessari tilhögun sé það aðal- atriðið að gagnfræðakennslunni skuli komið í samband við lærða kennslu og megi þá sleppa undirbúningskennslu þeirri, er nú sé við Lærða skólann, og virðist inntökuskilyrði geta verið hin sömu og gildi fyrir Möðru- vallaskólann, sbr. reglugerð hans 28. júlí 1883, þriðju grein. Ætla megi að einn al- mennur gagnfræðaskóli sé nóg fyrir allt landið og ennfremur geti „enginn vafi verið á því, að hin fyrirhugaða gagnfræðakennsla í latínuskólanum í Reykjavík mun verða nota- sælli en kennslan í gagnfræðaskólanum á Möðruvöllum.“ (Alþt 1895 C 93) í nefnd þeirri, er efri deild kaus til að fjalla um frumvarpið, varð ekki samkomulag. Meirihlutinn (Jón Jakobsson, Sigurður Jens- son og Sigurður Stefánsson ) lagði til að hlut- ast yrði til um að koma á fót gagnfræða- kennslu við Lærða skólann, en lagðist gegn því að Möðruvallaskólinn yrði afnuminn, þar sem ætla mætti að sá skóli mundi þá fyrst koma að miklum verulegum notum, þegar breytingin yrði á komin við lærða skólann. Minnihlutinn (Jón A. Hjaltalín og Hallgrímur Sveinsson) vildi samþykkja frumvarpið óbreytt. Við getum vel verið samdóma hinum háttvirta meiri hluta 1 því, að eigi sje rjett að svipta Norðlendinga og Austfirðinga því tækifæri til menntunar sonum sínum, sem þeir hafa nú haft um nokkur ár í Möðruvallaskól- anum. En við ætlum að koma mætti því fyrir á nokkuð annan hátt, án þess að mjög mikill aukakostnaður legðist á landssjóð, með því að stofna á Akureyri einn sameig- inlegan skóla handa piltum og stúlkum, og væri þá það fje, sem nú er veitt kvennaskólunum norðlenzku, lagt til þessa skóla, og ef til vill nokkru bætt við. Það er því heldur ástæða að ætla, að Norðlendingar mundu hlynntir slíkri skólastofnun sem umráðendur annars kvennaskól- ans á Norðurlandi hafa þegar gjört nokkurn undirbúning til slikrar stofnunar. (Alþt 1895 C 191) Við umræðurnar um nefndarálitið urðu skiptar skoðanir. Þó ljúka nú flestir lofsorði á Möðruvallaskólann. Athygli vekur að Hjaltalín er fylgjandi því að leggja niður Möðruvallaskólann en vill hins vegar að komið sé á fót skóla á Akureyri, þótt frum- varpið gerði ekki ráð fyrir því. Sumir hafa álitið að Jón A. Hjaltalín hefði verið búinn að fá nóg af veru sinni á Möðruvöllum 15 ár og vildi hann nú komast til Reykjavíkur. Hefði nýja yfirkennaraembættið við Lærða skól- ann, sem frumvarp landshöfðingja gerði ráð fyrir, átt að falla Hjaltalín í skaut og hin tvö embættin þeim Stéfáni Stefánssyni og Hall- dóri Briem. Þannig átti allt að falla í ljúfa löð. En ekki er þetta afar líklegt, eins og síðar verður vikið að. Við lok annarrar umræðu sagði Jón Jakobsson frá Glaumbæ í Skagafirði, sem á Þingvallafundinum 1888 hafði lagt til að skora á Alþingi að leggja Möðruvallaskólann niður:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald