loading/hle�
(162) Blaðsíða 130 (162) Blaðsíða 130
studdri dagskrá, þar sem skorað var á hana að leita álits kirkju- og kennslumálaráðuneytis- ins danska á því, hvort íslenskir stúdentar fengju ekki inngöngu í háskólann, þótt frum- varp þingsins frá 1897 yrði að lögum. Ef komist yrði að þeirri niðurstöðu að stúdentar fengju þá aðgang að háskólanum, var þess óskað, að stjórnin legði fyrir Alþingi 1901 frumvarp er byggði á sama grundvelli og frumvarp þingsins frá 1897. Ekki var þó því máli hreyft á þingi 1901. Eftir það tóku aðrir hlutir að gerast. Sameining skóla Kvennaskóli hafði starfað á Laugalandi í Eyjafirði síðan haustið 1877. Þegar hér var komið sögu, hafði sýslunefnd tekið við rekstri hans. Þegar húsrými á Laugalandi þótti orðið ónothæft með öllu, var ákveðið árið 1896 að skólinn skyldi hér eftir háður og haldinn á Akureyri. Hafði bæjarstjórn Akureyrar sótt um það til Alþingis að fá fé til að byggja sameiginlegt skólahús yfir barnaskóla bæjar- ins og kvennaskólann, en fengið synjun. Þá bregður Hjaltalín á það ráð að freista þess að fá kvennaskólann og Möðruvallaskóla sam- einaða í einn skóla, sem veiti viðtöku konum jafnt sem körlum, og verði byggt hús yfir þennan skóla. Var þetta í samræmi við rök þau, er fram höfðu komið í nefndarálitinu frá 1897, sem áður var getið. í bréfi til bæjarstjórnar Akureyrar, sem dagsett er á Möðruvöllum 10. janúar 1898 segir Hjaltalín: Aðsóknin að Möðruvallaskólanum hefir verið svo mikil síðastliðin ár. að eigi hefur orðið veitt innganga fleiri en svo sem helmingi þeirra, er um inngöngu hafa sótt; og þó hefir tekið verið við miklu fleirum en heil- brigðisreglur leyfa, enda eru opt meiri eða minni veikindi í skólanum. Mér finnst því að hér megi ekki lengur svo búið standa. Eg hefi því í hyggju að skrifa landstjórninni um þetta efni svo tímanlega, að hún geti búið það undir næsta þing. Ef bæta ætti húsrúm skólans hér svo, að það mætti heita viðunandi, mundi ekki veita af að byggja jafnstórt hús eða jafnvel stærra en það sem nú er, og hefi eg enga von um, að þingið mundi fáanlegt til að veita svo mikið fé, sem til þess þyrfti. Sökum þess hefi eg ætlað mér að stinga upp á því við landstjórnina að flytja skólann inn á Akureyri, eða réttar sagt, að reisa nýtt skólahús í Akur- eyrar kaupstað og halda þar áfram hinni sömu kennslu og hér er. Jafnframt vildi eg stinga upp á því, að heima- vistir væri engar í þessum skóla. Hinsvegar þætti mér það vel viðeigandi, að stúlkur hefði jafnan aðgang að þessum skóla og piltar. Þóað reist væri skólahús í Akureyrar kaupstað miklu rúmbetra en það, sem nú er hér ætla eg, að gæti verið miklum mun kostnaðarminna en húsabót sú, er hér er nauðsynleg. Eg hefi lengi heyrt það á Akureyrarbúum, að þeim væri það áhugamál, að skólinn flyttist inn þangað, og að þeir mundu jafnvel leggja fram nokkurt fé til skólabygg- ingar, ef til þess kæmi. Fyrir því vil eg nú leyfa mér að spyrja hina háttvirtu bæjarstjórn Akureyrar kaupstaðar, hverja upphæð hún mundi vilja leggja til þessa fyrirtækis. Mér væri kært að fá svar hennar til þess, að ég geti látið það fylgja bréfi mínu til landstjórnarinnar um þetta mál. (Bréfabók Hjaltalíns 119-120) Hjaltalin hafði barist fyrir auknum rétt- indum Möðruvallaskóla hálfan annan áratug og um árabil hafði hann reynt að fá skólann fluttan til Akureyrar, en málið hafði ávallt strandað. Nú er hann tekinn að vinna málinu fylgi á heimaslóðum. Auk þessa bréfs til bæj- arstjórnar Akureyrar skrifar hann sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu annað bréf. Er það sama efnis og bréf hans til bæjarstjórnarinnar nema hvað í lok þess segir: Nú vildi eg leyfa mér að spyrja hina háttvirtu sýslu- nefnd, hvort henni sýnist það tiltækilegt, að kvennaskóli sá, sem hún hefir yfir að ráða, verði sameinaður við þenna fyrirhugaða skóla með líku fyrirkomulagi og eg hefi hér bent til. Og ef hin háttvirta sýslunefnd skyldi vera á sama máli og eg um þetta efni, þá vildi eg enn- fremur leyfa mér að spyrja hana, hve mikla upphæð hún mundi vilja leggja til þessa fyrirtækis af Kvennaskóla- sjóðnum. Mrv., 18. jan. 1898. (Bréfabók Hjaltalíns 120-121) Skóli á Akureyri Bæjarstjóm Akureyrar vísaði málaleitan Hjaltalíns til skólanefndar sem mælti með því að Möðruvallaskóli yrði fluttur til Akureyrar. Hinn 8. mars 1898 samþykkti bæjarstjórn einróma tillögu skólanefndarinnar. Undir fundargerð bæjarstjórnar rita allir bæjar- fulltrúarnir: Klemens Jónsson bæjarfógeti, Páll Briem amtmaður, Eggert Laxdal versl- unarstjóri, Friðrik Kristjánsson kaupmaður, Björn Jónsson prentari, Snorri Jónsson, timburmeistari og kaupmaður, og Friðbjörn Steinsson bóksali. Álitsgerð skólanefndar er aðeins varðveitt í Þjóðskjalasafni í danskri þýðingu. Det höjstærede Byraad har udbedt sig vor Udtalelse om Skoleforstander Jon A. Hjaltalins Skrivelse af lOde Jan. d. A. angaaende Möðruvallaskolens Flytning her til Byen, og vi tillader os í den Anledning at bemærke fölg- ende: Det forholder sig ganske rigtig som fremhævet i For- standerens Skrifvelse at Indbyggerne af Akureyri har i lang Tid været interesserede for at Skolen paa Möðru- vellir blev flyttet hertil Byen: det vilde have en stor baade finansiel og intellektuel Betydning for Byen at faa en Dannelsesanstalt som Skolen paa Möðruvellir, og derfor
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald