loading/hleð
(163) Page 131 (163) Page 131
anser vi det for rigtigt at Byen, hvis det skulde vise sig fomödent, ydede sit Bidrag for at faa dette realiseret, og saa meget desto större Grund synes der at være til at stötte denne Sag som den paatænkte Endring af Skolen förer til at bibringe Eleverne en fyldigere Realunder- visning end der nu gives dem, idet Undervisningen i Skolen skal staa paa samme Höjdepunkt som Under- visningen i den lærde Skoles nederste Kiasser. Vi tillader os derfor at anbefale at Byen Akureyri yder et Tilskud af 5000 Kr. til at faa Realskolen flyttet her til Byen, hvis dette Bidrag gjöres fornödent. Hvis Byen tager disse 5000 Kr. som Laan for et Tidsrum af 28 Aar, saa kan dette Belöb fuldt ud tilbagetales med 300 Kr. aarlig, hvilket efter vor Mening ikke skulde falde Byen for svært at yde. Det er blevet besluttet at bygge en Börneskole i For- bindelse með Kvindeskolen paa Öfjord, men hvis nu Beboerne af Öfjorden ansaa det for rigtigt at opgive Planen om en særskilt Kvindeskole og i Stedet derfor forsögte at udvirke at kvindlige Elever fik lige Adgang til Realskolen med mandlige, da vilde selvfölegelig Tanken om Opförelsen af en Bygning i Forbindelse med Kvindeskolen dermed være opgiven, men da kunnde det paa den anden Side komme i Betragtning om det ikke vilde være hensigtsmæssigt at bygge en Börneskole i Fordindelse med den paatænkte Realskole. Men vi vil dog ikke raade dertil. Det er ikke sikkert at Byen vinder noget derved, foruden at det lader sig vanskelig gjöre at sætte de Bestemmelser angaaende Omkostningerne ved sammes Vedligeholdelse m. v., som ikke kunde foraar- sage Uenighed. Derimod skal vi fremhæve at det efter vor Mening vilde være heldigt, hvis Byen fik Tilladelse til at benytte det Gymnastikhus, der eventuelt víl blive op- fört ved Siden af Realskolen. I Henhold til foranförte tillader vi os at fremkomme med fölgende Forslag: Byraadet for Akureyri Kjöbstad tilbyder, hvis det gjöres fornödent, at tilskyde 5000 Kr. for at faa en Real- skole her i Byen, men önsker samtidig at Byen faar Tilladelse til at benytte Skolens Gymnastikhus uden Vederlag. Erbödigst Akureyri den 8de Marts 1898 Kl. Jónsson. Páll Briem. Matth. Jochumsson. Til Byraadet for Akureyri Kjöbstad. Hjaltalín lætur ekki við svo búið standa. Eftir að bæjarstjórn Akureyrar hefur sam- þykkt erindi hans, skrifar hann landshöfðinga langt bréf. Eg vil hér með leyfa mér að leiða athygli hins hæst- virta Landshöfðingja að því, að skólahúsið á Möðru- um í Hörgárdal er orðið með öllu ónógt fyrir þann læri- sveinafjölda, sem nú sækir að skólanum. Síðan árið 1890 hafa á hverju ári sótt um skólann 30-45 piltar á ári. Margir hætta og við að sækja um skólann næsta haust, þegar þeir frétta um miðjan vetur veturinn á undan, að fleiri piltar séu búnir að sækja en hægt er að veita inngöngu næsta haust. Nú getur skólinn með engu móti tekið við fleiri nýsveinum á einu ári en 24. Það er og alltítt, að nokkrir þeirra pilta, sem verið hafa einn vetur í 1. bekk, eru ekki færir um að flytjast upp í 2. bekk til þess að geta fylgt með kennslunni þar sér til nota. Fyrir því má gera ráð fyrir, að ekki verði fleirum veitt innganga í skólann á ári að meðaltali en 20 piltum. Sá mun hafa verið tilgangurinn með stofnun þessa gagn- fræðaskóla, að sem flestir ungir menn, þeir er þess óska, geti fengið nokkra undirstöðu almennrar menntunar. Virðist það því óheppilegt, að vísa verður burtu helmingi umsækjenda eða fleirum á ári. Svo er og þess að gæta, að bekkirnir, eins og þeir eru, eru með öllu ónógir handa 24 lærisveinum. Þeir eru 26 fet á lengd, 13 fet á breidd og 9 fet á hæð hvor um sig. Rúmtak þeirra er þannig 3042 teningsfet, eða tæp 127 teningsfet á mann. Mun engum blandast hugur um, að þetta er oflítið, einkum þegar þess er gætt, að þarna mega piltamir til að vera allan daginn frá því kl. 8 á morgnana og þangað til kl. 10 á kveldin. Bekkirnir verða að vera bæði kennslustofur og lestrarstofur. í Reykjavíkurskóla gátu menn þó alltaf verið burtu frá bekkjunum 3 stundir á dag, en hér stendur ekki svo á, nema veður sé því betra. Matsalur sá, er piltar hafa hjá ábúanda jarðarinnar, er engu rúmbetri en bekkirnir. Hafa þeir því ekki lengri dvöl þar en rétt á meðan þeir matast. Lærisveinum er skipt niður í 3 svefnloft, og eru þau hvert um sig jafnstór bekkjunum, og eru þar því einnig allmikil þrengsli. Eitt herbergi, lítið eitt minna en bekkirnir og svefnloftin, er haft til að geyma bókasafn, náttúrugripasafn og kennsluáhöld skólans, og er það þegar orðið oflítið til þess. Svo sem eðlilegt er, hafa þrengsli þessi skaðleg áhrif á heilsufar pilta, enda er það alltítt, að þeir eru veikir. Eg hefi ekki haft nákvæma tölu á því, hve margir hafa verið veikir eða hve lengi, þangað til í vetur, sem leið. Þegar eftir fyrstu vikuna í október fóru piltar að leggjast. Flesta daga voru 2, 3 og 4 piltar veikir, og sumir lágu vikum saman. Þannig var heilbrigðisástandið fram í Martsmán- uð. En þá fór veður að batna, og piltar gátu farið út á daginn, enda létti þá af veikinni. Af þessu verð eg að álykta, að rúmleysið í skólanum sé aðalorsök veikind- anna. Skiljanlegt er og án meiri útlistunar, að slík veik- indi hljóta mjög að hindra nám piltanna. Það er og oft miklum erfiðleikum bundið að ná til læknis á vetrardag innan af Akureyri. Þess má og geta, að mjög óþægilegt er fyrir skólastjóra að búa í húsi, sem svo er rúmlítið og illa fyrir komið, með 40 ungum piltum, sem verða að vera þar bæði dag og nótt, og sum af þeim herbergjum, sem piltar hafa, eru rétt fyrir ofan þau herbergi, sem skólastjóra eru ætluð. Ef sæmilegt rúm ætti að vera á Möðruvöllum, nokkuð líkt því, sem nauðsynlegt er ætlað í öllum skólum, þá mundi ekki veita af að reisa þar annað skólahús jafnstórt því, sem nú er þar. Kostnaður við slíkt hús yrði líklega ekki öllu minni en 30,000 kr. því að auk efniviðar og smíða eru allir flutningar mjög dýrir frá Akureyri og út að Möðruvöllum. Af þeim ástæðum er það, að mér hefir dottið í hug annað ráð, sem gjört gæti skólann viðunanlegan og þó kostnaðarminni fyrir landssjóð. En það er það að flytja skólann inn á Akureyri. Sú er þó eigi meining mín að flytja skólahús þau, sem nú eru á Möðruvöllum, inn á Akureyri, heldur að reisa nýtt skólahús þar, en selja þau hús, sem skólinn á nú á Möðruvöllum, og að kennarar þeir, sem nú eru á Möðruvöllum, flyttu sig inn eftir. Það hefir verið og er enn álit margra, að skólinn væri betur settur á Akureyri en á Möðruvöllum. Er það og víst, að hægra væri þar með alla aðflutninga, og ef svo kæmi fyrir, að tímakennara þyrfti, yrði það miklu hægra, ef skólinn væri á Akureyri. Að skólinn var í fyrstu settur á Möðruvelli og ekki á Akureyri, mun hafa komið af því, að hann átti jafnframt að vera búnaðarskóli. En það sást brátt, að búnaðarkennslan og gagnfræðakennslan gátu ekki orðið samferða. Ef skólinn yrði fluttur inn á Akureyri, álít eg það sjálfsagt, að skólahúsinu væri svo hagað, að engar heimavistir væri í honum. Þó að heimavistir væri, mundi
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (163) Page 131
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/163

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.