loading/hle�
(164) Blaðsíða 132 (164) Blaðsíða 132
það reynast, að alltaf yrði nokkrir bæjarsveinar. En eg álít það mjög óheppilegt, að sumir piltarnir séu bæjarsveinar, en sumir heimasveinar. Heldur eigi mun þurfa að óttast, að það hindri aðsókn að skólanum, að engar sé heima- vistir. Það má sjá af kvennaskólanum, sem nú hefir verið 2 ár á Akureyri. Skólinn var áður á Laugalandi, eins og kunnugt er, og þar voru allar námsstúlkur í skólahúsinu. En á Akureyri verða þær sjálfar að útvega sér húsnæði og fæði, og þó hefir eigi aðsóknin að þeim skóla minnkað, síðan er hann kom þangað. Það yrði eigi alllítill sparnaður fyrir landssjóð frá því, sem nú er, ef hann losaðist við hina dýru aðflutninga út að Möðruvöllum og öll rúmfatakaup og viðhald á þeim og margt fleira, sem eigi verður hjá komizt, þar sem heimavistir eru. Svo sem sjá má af meðfylgjandi bréfi frá bæjarstjórn- inni á Akureyri, er hún fús á að leggja til þessarar skóla- byggingar allt að 5000 kr. Þá er enn eitt, sem gjöra mætti til þess, að þessi breyt- ing yrði landssjóði sem kostnaðarminnst, og það er það, að stúlkur hafi jafnan aðgang að þessum skóla og piltar, og gæti þá landssjóði sparast að miklu leyti það fé, sem nú er lagt til tveggja kvennaskóla á Norðurlandi. Þótt ekki hafi það verið reynt hér á landi, er mér það kunnugt, að sameiginleg kennsla karla og kvenna hefir átt sér stað í mörgum öðrum löndum og gefizt vel. Hér er heldur eigi um meiri lærdóm að ræða en konum eigi síður en körlum er alveg nauðsynlegur. En eg ætla, að hann gefi þó betri undirstöðuatriði en nú gjörist almennt í kvennaskólun- um. Mér er það og kunnugt, að sýslunefnd Eyfirðinga er hlynnt þessari sameiningu. í skólahúsi því, sem eg sting hér upp á, að reist sé á Akureyri, þurfa að vera að minnsta kosti 5 skólastofur, er hver sé vel rúmgóð fyrir 25 nemendur, og svo ein stofa stærri, þar sem allir nemendur geti setið í einu, stofa handa bókasafni og náttúrugripasafni skólans, herbergi, þar sem nemendur geti lagt af sér yfirhafnir sínar og höfuðföt, og svo 4 íbúðarherbergi handa skólastjóra með eldhúsi, o.s.frv. Eg get ekki gefið nákvæma áætlun um, hve mikið slíkt hús mundi kosta. En þó held eg, að mér sé óhætt að segja, að kostnaður við að reisa slíkt hús á Akureyri mundi ekki fara fram úr 21000 kr. Kvennaskólanefnd Akureyrar- skólans fékk í fyrra uppdrátt og kostnaðaráætlun húss, sem ætlað var handa kvennaskóla fyrir Norðurland og bamaskóla fyrir Akureyrarkaupstað. Húsið var ætlað handa 180 nemendum, og einnig var ætlast til, að for- stöðukona og ein kennslukona hefðu þar bústað, og að auki átti þar að vera leikstofa og safnherbergi. Skólaarkitekt Thuren í Kaupmannahöfn gjörði upp- drátt þenna og áætlun um kostnað hússins, og telur hann, að kostnaðurinn muni ekki þurfa að fara fram úr 21000 kr. með öllum nauðsynlegum innanstokksmunum. Því miður get eg ekki látið uppdrátt þenna fylgja með þessu bréfi. Hann á að liggja við skjalasafn Alþingis 1897, því að hann fylgdi bænarskrá skólanefndarinnar til Alþingis um fjárveitingu til þessarar fyrirhuguðu skólabyggingar. Samkvæmt þeim útlistunum sem eg hefi gjört hér að framan vil eg leyfa mér að fara þess á leit við hina hæst- virtu stjóm Islands, að hún vildi, svo framarlega sem hún fellst á uppástungur mínar, útvega hjá Alþingi fé það, sem hún ætlar, að þurfi til þessarar breytingar á Möðru- vallaskólanum. Möðruvöllum í Hörgárdal 24. Maí 1898 (Bréfabók Hjaltalíns 126-131) Áður en svar hafði borist frá stjórn og landshöfðingja var Hjaltalín búinn að fá Snorra Jónsson timburmeistara á Akureyri til að gera tilboð í smíði húss þess er Thuren skólaarkítekt hafði teiknað. Oddeyri 28de Januar 1899. Herr Skoleforstander J. A. Hjaltalin, Möðruvellir. Nu har jeg overvejet og gjort Overslag over Om- kostningeme ved Opförelsen af den paatænkte nye Skolebygning hvoraf De, Herr skoleforstander, tilstillede mig en Skisse, og tillader mig derfor at tilbagesende den. Ifölge Skissen og Husets Störrelse udkræves der til dets Opförelse solid Materiale og umhyggeligt Arbejde, hvilket nærmere vil blive angivet i Kontrakten. Jeg har i nærværende Overslag rettet mig efter Byggeomkostningerne ved andre herværende större Bygninger og er kommen til det Resultat at den nye Skolebygning ikke vilde behöve at blive dyrere end den nuværende Skolebygning paa Möðruvellir, som dog er næsten en Halvdel mindre end denne Skolebygning vil komme til at blive. Ved Opförelsen af Skolen paa Mörðuvellir benyttedes en gammel Kjælder hvorpaa et andet Hus havde staaet og desuden var en Del Mursten og flere andre ting vedrörende Bygningsarbejdet allerede i Begyndelsen ved Haa den hvorved adskillige Udgifter besparedes og alligevel maa Skolebygningen antages at hava kostet indtil 28400 Kr. Hvis man ser paa de Bygninger der i den senere Tid ere blevne opförte i Reykjavík af lignende Störrelse som den her omhandlede Bygning, da er det indlysende at de ere blevne en hel Del dyrere end denne eftir mit Overslag vil komme til at blive. Jeg tilbyder Dem derfor at opföre denne Bygning efter Tegningen, anskaffe Tömmer og andet Bygnings- materiale til samme og forsyne den med Ovne for 28.000 Kr. — otte og tyve Tusind Kroner. Jeg skal tillade mig at bemærke at selv om en eller anden maaske har gjort et billigere Overslag over denne Byving, saa vil den samme naar der kommer til Stykket ikke se sig i Stand til að levere Huset eftir det Overslag. Jeg skal endvidere bemærke at Hr. Thuren, der har gjort denne Tegning, tilböd i Aaret 1877 at opföre det nye Hospital paa Akureyri for 20.000 Kr., medens jeg paa samme Vilkaar paatog mig dets Opförelse for 14.000 Kr. med dertil hörende Lighus, Stald, Hölade og Kjælder samt Vandledning om hele Huset, idet jeg endvidere lavede Aflösbrender fra Huset, jævnede Grunden under Husene og bedækkede en höj Bakke með Græstörv. Jeg skal tiltade mig at tilföje at den af Herr Thuren udarbejdede Skisse forekommer mig i flere Henseender uheldig, hvorfor jeg har i Sinde at lave en ny Tegning, hvilken jeg senere skal tilstille Dem eller indsende til Althinget næste Sommer. Erbödigst Sn. Jonsson. (Þjóðskjalasafn) Tveimur dögum eftir að tilboð Snorra Jónssonar er dagsett á Oddeyri skrifar Hjaltalín landshöfðingja: Hér með leyfi eg mér að senda hinum hæstvirta Landshöfðingja uppdrátt til skólahúss á Akureyri eftir herra Thuren, sem eg nefndi í bréfi mínu til landshöfð- ingjans, dags. 24. Maí f.á. En áætlun hans um kostnaðinn hefi eg ekki getað fengið. En eg sendi hér með tilboð frá herra Snorra Jónssyni á Oddeyri timburmeistara um að koma upp þessu húsi fyrir 28.000 kr.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald