loading/hle�
(179) Blaðsíða 147 (179) Blaðsíða 147
Stefán Stefánsson á Hafnarárum sínum. Stefán Stefánsson alþingismaður í Fagraskógi. ið, rúður brotnar, göt á gólfinu, gips úr veggjum, allt óhreinlegt og illa passað“ (Dagbækur Þ. Th. Ny kgl. saml. 3011 4to.). Ekki þurfti því að fara í grafgötur um að þess yrði naumast langt að bíða, að byggja þyrfti við skólann á Möðruvöllum, eða þá að reisa honum nýtt hús. Akureyri var í örum vexti, en engin aðstaða þar til framhaldsmenntunar unglinga. Var ólíklegt, að Akureyringar sættu sig við slíkt til lengdar. Allt þetta mælti með flutningi skólans heldur fyrr en síðar. Vafa- laust hafa þeir Möðruvallakennarar rætt það mál sín á milli enda segir Sigurður Guð- mundsson, að Hjaltalín hafi skrifað Stefáni til Kaupmannahafnar 22. júlí 1898, en hann dvaldist þá ytra sér til heilsubótar. „Ég er nú búinn að afhenda landshöfðingja uppástungu mína um flutning Möðruvallaskólans til Ak- ureyrar“ (Norðlenzki skólinn 278). Árið 1901 sat Stefán Stefánsson í fyrsta sinni á Alþingi. Þá flutti hann frumvarp um að flytja Möðruvallaskólann til Akureyrar og verja 25 þúsund krónum til að reisa nýtt skólahús þar. Meðflytjandi hans var Þórður Thoroddsen læknir, 1. þm. Gullbringu- og Kjósarsýslu, en hann var gamall kennari Möðruvallaskólans. (Alþt. 1901 C 190). Við 1. umræðu í neðri deild lýsti Stefán húsinu á Möðruvöllum og hve óhentugt það væri sem skólahús, gat hann þess og, að vísa þyrfti 2/5. umsækjenda frá árlega sakir þrengsla, einnig sé húsið nú mjög af sér gengið og þurfi mikilla umbóta við og verði slíkt kostnaðarsamt. Þá segir hann, að að- flutningar að Möðruvöllum kosti 200-300 krónur á ári, og sparist það af rekstri skólans verði hann fluttur til Akureyrar. Hann segir, að ýmsir, sem um þetta mál hafi hugsað, álíti að skólinn verði best kominn á Akureyri. Þá ræðir hann einnig hve óheilnæmt skólahúsið sé, svo að skólasveinar liggi meira eða minna veikir á hverjum vetri, og hafi einn piltur misst heilsuna af þeim sökum síðastliðinn vetur. Hann vill einnig, að við flutninginn verði skólinn sameinaður Kvennaskóla Ey- firðinga, og bendir á, hvað spara megi við þá sameiningu. í svarræðu til Stefáns Stefáns- sonar í Fagraskógi segir hann, að þrengslin í Möðruvallaskóla séu slík, að þar sé varla meira en 1/5 hluti af því loftrými, sem krafist sé handa hverjum nemanda í Danmörku. Stefán í Fagraskógi, 2. þm. Eyfirðinga, sem var gamall nemandi frá Möðruvöllum, mælti fastlega gegn flutningnum. Helstu mótbárur hans voru að „skólinn hefði unnið sér traust og álit, jafnvel enn fremur en nokkur önnur námsstofnun hér, þar sem hann er“ og bendir hann á að skóli í sveit standi betur að vígi með að vinna sér álit landsmanna heldur en í bæ eða kauptúni. Samlíf kennara og nemenda verði nánara í sveit en í kaupstað, og þar sem í skólanum séu uppalin bændaefni, sé þeim gott að alast upp á Möðruvöllum og sjá þar „góðan búskap og góða reglu“, og sé það heillavænlegra en kaupstaðarlífið. Telur hann og kostnað við flutninginn mun meiri en framsögumaður hafi fram haldið, og lætur í ljós áhyggjur um, hvað landssjóði verði úr húsunum á Möðruvöllum ef skólinn flytjist þaðan. Pétur Jónsson á Gautlöndum, þm. Suður-Þingeyinga, mælti einnig gegn frum- varpinu og gerði lítið úr óheilnæmi skóla- hússins. Taldi hann einnig að 25 þúsund krónurnar myndu hrökkva skammt fyrir kostnaði við flutninginn. Vildi hann slá mál- inu á frest, þangað til séð yrði hver yrðu úrslit á sambandi Möðruvallaskólans við latínu- skólann. En Stefán kennari minntist hvergi á latínuskólann, hvorki í frumvarpi né umræð- um. Hefir hann sýnilega óttast um meiri andstöðu gegn frumvarpinu, ef því máli væri hreyft samtimis flutningnum. Landshöfðingi, Magnús Stephensen, mælti með frumvarpinu, og tók hann undir flest rök flutningsmanns. Virðist af ræðu hans, að hann hafi verið mjög kunnugur öllu á Möðruvöllum, vafalaust eftir bréfum frá Hjaltalín, en þeir voru bæði tengdir og vinir. Ekki taldi landshöfðingi sér blöskra, þótt leggja yrði fram 25 þúsund til nýrrar bygg- ingar, en um leið getur hann þess, að á þingi 1897 hafi verið frá því skýrt, að Akureyringar væru fúsir til að leggja fram 5 þúsund krónur til skólabyggingar, ef skólinn flyttist þangað. Staðfesti flutningsmaður að það tilboð stæði enn. (Alþt. 1901 B 894-906). Frumvarpinu var vísað til nefndar, sem ekki gat þó mælt með því, enda þótt hún viðurkenndi, að skólahúsinu væri ábótavant. Taldi hún og, að allt væri óráðið um framtíð- arfyrirkomulag og átti þar við sameiningu við Kvennaskólann. Þá er á það bent í nefndar- álitinu, að í ráði sé að maður (Guðmundur Finnbogason) verði sendur utan, til að kynna sér uppeldis- og menntamál og gera tillögur þar um. Þykir nefndinni varhugavert, að gera svo stórfellda breytingu áður en tillögur hans liggi fyrir. Nefndarálitinu lýkur svo að „var- hugavert sé fyrir landssjóð að leggja út í slíkan kostnað að svo stöddu, meðan eigi hefir verið bent á neinn veg, til þess að hafa þó nokkuð upp úr skólahúsinu á Möðruvöllum.“ (Alþt. 1901 C 207). 147
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald