loading/hleð
(181) Page 149 (181) Page 149
Frá Akureyri. Myndin er tekin um 1930. Fremst er amtmannshúsið, nú skátaheimilið Hvammur; næst er barnaskólinn og þar fyrir utan Góðtempl- arahúsið (Samkomuhús- ið). þætti ótiltækilegt, væri hugsanlegt að fá hús- næði í húsi Bergsteins Björnssonar, þar sem Islandsbanki var síðar til húsa, en þá þurfi að verja nokkru fé, 600-800 krónum, til að þilja það, og verði það því alldýrt, þegar húsaleiga bætist ofan á slíkan stofnkostnað. Leggur amtmaður til að skólinn fái inni í barnaskól- anum. Þar sem ekki sé unnt að skólinn sjái nemendum fyrir húsnæði bendir amtmaður á að, ef vátryggingarféð fyrir húsið á Möðru- völlum fengist fljótlega greitt, mætti nota vexti af því til að greiða fyrir húsnæði skóla- stjóra og húsaleigustyrk til nemenda. Einnig væri sanngjarnt að það fé, sem sparaðist til eldiviðar og ljósa, yrði notað í sama tilgangi. Varla þarf að efa, að þessar tillögur og ráðstafanir amtmanns hafa verið gerðar í samráði við settan skólastjóra, en Hjaltalín sat enn í Reykjavík og því óhægt um að hafa hann til skrafs og ráðagerða frá degi til dags. Horfið var að þessu ráði, og voru tvær stofur teknar á leigu í barnaskólahúsinu. Var húsaleigan 200 krónur, og fyrra árið voru greiddar 25 krónur fyrir rúðubrot. Stofurnar í barnaskólanum voru sýnu rýmri og vistlegri en stofurnar á Möðruvöllum. Kom það sér vel, því að aðsókn jókst nú mjög að skólanum. Nýnemar haustið 1902 urðu 31, þar af 4 stúlkur, en voru 18 árið áður, og á Möðru- völlum hafði tala nýsveina oftast verið 18-20 síðustu árin. Hinsvegar komu ekki sex þeirra, sem tekið höfðu próf úr neðri bekk um vorið, en aðrir 3 komu í þeirra stað. Af nýnemunum voru 8 Akureyringar, þar af þrjár af stúlkun- um. En sjaldan höfðu meira en 2-3 Akureyr- ingar verið áður í nýnemahópi. Þessi aðsókn benti ljóslega til þess, sem sagt hafði verið um það, að skólinn væri betur settur á Akureyri en Möðruvöllum. Eins og geta má nærri var kennsla með sama hætti og á Möðruvöllum. Engar breyt- ingar höfðu verið gerðar á fyrirkomulagi skólans, og kennarar hinir sömu og áður. En hvernig var svo aðbúnaður skólapilta þessi hrakningsár? Enda þótt ekki væri hátt risið á heimavistinni á Möðruvöllum versnaði nú stórum vistin fyrir öllum þeim, sem ekki áttu því láni að fagna, að geta notið skjóls hjá vinum eða venslamönnum. I blaðinu Norð- urlandi í nóvemberbyrjun 1902 er alllöng grein um húsnæðismál gagnfræðanema eftir ritstjórann, sem þá var Einar Hjörleifsson Kvaran. Er þar lýst aðbúnaði þeirra 22 gagn- fræðanema, sem ekki nutu þeirra hlunninda að búa hjá venslafólki, en um þá segir blaðið að margir þeirra séu fremur hýstir af vilja en mætti, og þröngt sé um þá flesta. Fara hér á eftir kaflar úr grein þessari; „Svo eru 22 piltar, sem hafa komið sér fyrir í tveimur húsum. Þeim var veitt húsnæðið af góðvild, og húsráð- endur urðu að þrengja mikið að sér, til þess að geta léð þeim húsaskjól. Þeir hafa fengið það bezta, sem þeim var unt að fá. Og húsráðendur hafa gert fyrir þá það bezta, sem þeir gátu, þeir eiga ekki annað en þakkir skilið. En samt sem áður verður það að segjast, að húsnæði piltanna er alveg óhæfilegt. Vér skulum nú lýsa því allnákvæmlega. Svo geta les- endur sjálfir dæmt um það, hvort hér er farið með hégóma. 1 öðru húsinu eru 13 piltar í 4 herbergjum. 1. herbergi er4‘/2 ál. á lengd, 3 ál. 15 þuml. á breidd, 3 ál. 17 þuml. á hæð. Ofn er þar enginn. Þar sofa 4 piltar i 2 rúmum. Borð ekkert, stólar engir. Piltarnir verða að sitja á rúmunum við lærdóminn. 2. herbergi er 4!ú ál. á lengd, 3 ál. 15 þuml. á breidd, 3 ál. 17 þuml. á hæð. Ofn enginn, en væntanlegur einhvern tíma. En pilturinn, sem þar hefst við, á því láni að fagna að vera þar einn. 3. herbergi er 6 ál. 4 þuml. á lengd, 3 ál. 15 þuml. á breidd, 3 ál. 17 þuml. á hæð. Ofn enginn, en væntanlegur einhvern tíma. Piltarnir 4 sofa þar og lesa. Borð vantar og stóla. 4. herbergi. Lengd 4 ál. 15 þuml., breidd 4 ál. 15 þuml., hæð 4 ál. Ofn vantar, borð og stóla. Piltarnir 4 sofa þar og lesa, í 2 rúmum. 1 hinu húsinu eru 9 piltar í einni stofu. Hún er 9 ál. 15 þuml. á lengd, 3 ál. 20 þuml. á breidd, 3 ál. 18 þuml. á hæð undir mæni, en þetta er súðarherbergi og veggirnir eru 1 ál. 13 þuml. Ofn er í herberginu, en ekki lagt í hann daglega. Rúmin eru 6. Piltarnir sofa þarna allir 9, en við og við geta þeir fengið að lesa í annari stofu, þó aldrei allir i einu. Auðvitað má segja, að til séu þær baðstofur á landinu, þar sem vistarveran er ekki betri en þetta. En naumast er sæmilegt að hugsa sér aumustu baðstofurnar sem mæli- kvarða landstjómarinnar fyrir þeim híbýlum, er hún ætlar ungum námsmönnum, er sækja mentastofnanir hennar. Sæmilegra virðist að miða kröfurnar við þau húsa- kynni, sem talin eru mönnum boðleg í öðrum löndum. 149
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (181) Page 149
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/181

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.