loading/hle�
(184) Blaðsíða 152 (184) Blaðsíða 152
Ekki er nú lýsingin glæsileg, en ætla má að grein þessi hafi verið þeim nokkur styrkur, er á næsta þingi börðust fyrir heimavistum við Akureyrarskóla. En þetta var fyrsta hrak- hólaveturinn. Frá næsta vetri er lýsing Snorra Sigfússonar námsstjóra, en hann var þá í neðri bekk. Þeir bjuggu þrír saman í herbergi, „sem var lítið, og mundi varla metið eins manns herbergi nú. Og inni var ekkert nema tvö rúm, lítið borð og einn stóll. En það sem gerði íbúð þessa að óhæfri vistarveru var kuldinn þegar vetra tók, og frost og hríðar gerði, því að þar var enginn ofn, engin upphitun. Við sátum þá stundum með vettlinga við lesturinn eða skriðum undir sæng. En líklega þó lang oftast reyndum við að halda í okkur lífi með áflogum. Þau voru gegndarlaus". Þennan vetur höfðu nokkrir skólapiltar matarfélag í líkingu við það, sem var á Möðruvöllum. Var það hjá Magnúsi Einars- syni organista og gekk hálfbáglega vegna stjórnleysis og uppivöðslu þeirra aðgangs- hörðustu, sem beinlínis átu hina pastursminni af. „Og ekki voru efri bekkingarnir sumir betri í þessu efni nema síður væri.“ (Ferðin frá Brekku I, 133-134). í ársbyrjun 1903 sækja nemendur til landshöfðingja um húsaleigustyrk, 30 krónur á mann. Hjaltalín skólastjóri mælti með styrkveitingunni til þeirra, sem verið höfðu á Möðruvöllum árið áður, alls 9. „Því að þeim hefði verið veitt skólavist með þeim kjörum, að þeir hefðu húsnæði, ljós og hita ókeypis, þangað til þeir hefðu lokið námi sínu“. Landshöfðingi synjaði þessari beiðni á þeirri forsendu, að hann hefði ekki heimild í fjár- lögum, til að veita slíkan styrk. Svo er þó að sjá, að nemendur hafi hlotið einhvern húsa- leigustyrk síðar, og þá fyrir tvö ár, 1902-1903 og 1903-1904. Fara má nærri um, að ekki hefir verið mikið um skemmtana- eða félagslíf í skólan- um þessa tvo hrakhólavetur, þar eð piltar áttu raunverulega ekkert athvarf, þar sem þeir gætu komið saman. Verður þessa getið nánar síðar. En þótt aðstæður væru erfiðar, sóttu margir námið fast, og margt þeirra manna, er sátu á skólabekk á Akureyri þessi árin, urðu síðar þjóðkunnir menn og forystumenn á ýmsum sviðum. Ber þar hæst Jónas Jónsson frá Hriflu, síðar ráðherra. En ekki verður framhjá því gengið, að veruleg vanhöld urðu á nemendum til burtfararprófs. Vorið 1903 brautskráðust 13, en höfðu verið 18 í neðri bekk. 1904 brautskráðust 19 af 31 og 1905 aðeins 12 af 29. Vafalaust hafa ýmsar orsakir legið til þessara vanhalda. Stjórn skólans og allur skólabragur var losaralegur sem vænta mátti í húsnæðislausum skóla, en ætla má þó, að vistin í leiguherbergjunum hafi átt drýgst- an þáttinn í þessu mannfalli. Það þurfti meira en meðalþrek til þess að búa meira en einn vetur við slíkar aðstæður. Úr öskustónni Vér hverfum nú frá því er skólasveinar Möðruvallaskólans á Akureyri sátu við lestur með vettlinga á höndum og héldu á sér hita með áflogum, en skyggnumst um, hversu hinir vísu landsfeður á Alþingi hugsa mál skólans norðlenska, og hvað þeir vilja og hyggjast gera, til að reisa hann úr rústum. Forlögin höfðu nú tekið svo rækilega í taumana, að skólastaðurinn gat naumast framar orðið deiluefni. Hann hlaut að verða Akureyri. En meiri gat skoðanamunurinn orðið um, hvað ætti að gera skólanum til vaxtar og viðgangs. Átti hann að staðna sem fámennur, lítt búinn alþýðuskóli, eða átti að skapa honum skilyrði til aukins vaxtar og umfangsmeiri verkefna? Eftir brunann urðu nokkur blaðaskrif um framtíð skólans. Stefnir telur alllíklegt að skólinn verði endurreistur á Norðurlandi og þá helst á Akureyri, en ekki myndu þeir, sem hann sæktu þangað kallast Möðruvellingar. „Möðruvellingar verða með tímanum fágætir líkt og Bessastaðamenn og skildingafrímerk- in, og getur svo farið, að eitthvað þyki meira varið í þá fyrir þetta nafn“. (Stefnir 1902 nr. 13). Nálstungan í Möðruvellingana leynir sér ekki. Gamall Möðruvellingur, Hjálmar Sigurðs- son, ritstjóri skrifaði langa grein um endur- reisn skólans í Fjallkonuna, og sést af henni, að ýmsir hafa nú viljað nota tækifærið og leggja skólann niður eða flytja hann til Reykjavíkur. Því er greinarhöfundur andvíg- ur. Hann telur sjálfsagt að skólinn verði reistur að nýju og það norðanlands, en þar komi ekki aðrir staðir til greina en Möðru- vellir og Akureyri „annað væri hlægilegur hringlandaskapur". Hjálmar er hlynntari Möðruvöllum, en gerir það þó ekki að kappsmáli, en verði skólinn byggður á Akureyri megi hann ekki standa nær bænum en á Eyrarlandi, og allir nemendur hafi skil- yrðislaust fæði og húsnæði í skólanum. Ekki telur hann ráðlegt að setja hann í samband við lærða skólann, m.a. af því, að nám í hon- um sé miðað við embættismenn en „gagn- fræðaskólinn á að vera skóli fyrir alþýðuna, og þá á brautin frá honum að liggja beint út í lífið en ekki inn í það völundarhús, þar sem löngu dauðar forntungur eru hafðar í önd-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald