loading/hle�
(189) Blaðsíða 157 (189) Blaðsíða 157
fast við hið gamla form hans og nutu þar við stuðnings alls þorra hinna eldri mennta- manna, sem ekkert nám töldu nokkurs virði nema forntungurnar. Á Alþingi hafði hinni nýju skólastefnu aukist mjög fylgi, bæði var þar margt óskólagenginna áhrifamanna, og hinir yngri menntamenn í hópi þingmanna flestir frjálslyndir í þessum efnum. Áður hefir verið getið um frumvarpið 1897, sem skerti mjög forntungunámið og kvað á um samband milli Möðruvallaskóla og lærða skólans, en stjórnin synjaði staðfestingar á þvert gegn vilja meiri hluta Alþingis. Virðist svo sem háskólinn í Kaupmannahöfn hafi lagst gegn slíkum breytingum á lærða skólanum. Alþingi var samt ekki af baki dottið og samþykkti ályktanir, er gengu í sömu átt og frumvarpið frá 1897 á þingunum 1899 og 1902. (Alþt. 1899 C 527 og Alþt. 1902 C 253). Var Stefán Stefánsson annar flutningsmaður ályktunarinnar 1902 ásamt Þórhalli biskupi. En nú voru gjörbreytingar í aðsigi í dönsku skólunum. Voru þær samþykktar 24. apríl 1903. Þótti þá sýnt að stjórnin mundi ekki lengur þverskallast við vilja Alþingis, og varð þá að ráði að afgreiða málið á Alþingi 1903 með svohljóðandi þingsályktun: „Alþingi skorar á stjórnina að láta semja, svo fljótt, sem unnt er, og að löggilda nýja reglugerð fyrir lærða skólann í Reykjavík, er fari í öllum aðalatriðum í sömu átt og frumvarp alþingis 1897, þannig að gríska verði afnumin sem skyldunámsgrein, að kennslustundum í latínu verði fækkað að mun, að latneskir stílar verði lagðir niður við próf, að kennslutíma þeim, sem þannig vinnst, verði aðallega varið til aukinnar kennslu í móðurmálinu, í nýju málunum (einkum ensku og dönsku) og eðlisfræði." Svo sem kunnugt er fluttist stjórnin inn í landið 1. febrúar 1904. Það kom því í hlut fyrsta íslenska ráðherrans, Hannesar Haf- stein, að framkvæma þessa ályktun Alþingis. Til að semja hina nýju reglugerð voru þeir valdir dr. Guðmundur Finnbogason, sem þá vann að rannsóknum til undirbúnings fræðslulöggjöf landsins, og Jón Magnússon síðar forsætisráðherra. Var reglugerðin gefin út 9. september 1904. Með henni var nafni lærða skólans breytt í „Hinn almenni menntaskóli“, og var meginbreytingin á skólanum sú, að hann skiptist í tvær deildir, hvor þriggja vetra. Hét hin neðri gagnfræða- deild en hin efri lærdómsdeild. Gríska var afnumin með öllu, og latínukennsla hófst fyrst í lærdómsdeild. Kennsla í nýju málun- um, íslensku og náttúrufræði var verulega aukin. Reglugerðin hét bráðabirgðareglu- gerð, en dugði þó með litlum breytingum í nær þrjá áratugi. En hún fjallaði nær ein- göngu um gagnfræðadeildina. Lærdóms- deildin fékk sína reglugerð ekki fyrr en 1908. Ekki hefi ég séð gagnrýni á reglugerð þess- ari nema eftir Skúla Thoroddsen í Þjóðvilj- anum, 42. blaði 1904. Hann ræðir þó lítt eða ekki um námsefnið. En það er einkum þrennt, sem verður honum að ásteytingarsteini. 1) Einkunnagjöf kennara þrisvar á vetri, og að meðaltal þeirra einkunna leggist við próf- einkunn. Telur hann það alveg óþolandi (let- urbr. Sk. Th.). Slíku takmarkalausu valdi kennara yfir piltum kunni oft að verða mis- beitt, ef kennaranum sé miður hlýtt til piltsins eða vandamanna hans, og geti það „auð- veldlega leitt til þess að gera námsmennina þrællynda og hræsnisfulla“. 2) Telur illt að ekki séu skýr ákvæði um að utanskólanemendur fái að þreyta árspróf skólans og, 3) það sé ranglát fjarstœða (leturbr. Sk. Th.) að bekksögn sem heild eigi að bæta fyrir skemmdarverk í bekknum, ef enginn ein- stakur gangist við þeim. Nafnið Hinn almenni menntaskóli þykir Skúla „leiðinlegt langlokunafn" og sé nafn- breytingin óþörf og óviðfelldin, enda naum- ast sannnefni. Þá vítti Skúli harðlega málið á reglugerð- inni og kvað svo að orði: „Yfirhöfuð er reglugerðin því líkust, að hún sé léleg þýðing úr dönsku máli, og mundi þess síst vanþörf að stjórnarráðið gengi í „hinn almenna mennta- skóla“, til þess að afla sér þar „hæfilega af- markaðrar menntunar" og „læra um ís- lensku“, „þegar sérstakar ástæður eru fyrir hendi“. Orðin innan gæsalappa eru úr reglu- gerðinni. Hvað skyldi þá Skúli Thoroddsen hafa sagt um málið á þeim plöggum, sem nú koma frá sérfræðingum menntamálaráðu- neytisins? Ég hefi fjölyrt svo mjög um aðdragandann að breytingunni á lærða skólanum, því að hún réð örlögum Gagnfræðaskólans á Akur- eyri, og umrædd bráðabirgðareglugerð var nær óbreytt lögfest sem reglugerð fyrir Gagnfræðaskólann á Akureyri og dugði honum óbreytt að kalla til 1947, enda þótt þá hefðu fyrir löngu verið sett ný lög um skól- ann. En með tilkomu hennar hverfur Möðruvallaskóli úr sögunni, en við tekur Gagnfræðaskólinn á Akureyri, sem hann hét síðan til 1930.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald