loading/hle�
(192) Blaðsíða 160 (192) Blaðsíða 160
arskipulagsins og fjelagslífsins, og nokkra þekking á grundvallaratriðum löggjafar landsins og landsstjómar. 5. Landafrœði. Nemendur skulu hafa ljóst yfirlit yfir aðalatriði landafræðinnar, sjerstaklega íslands og þeirra landa, er ísland hefur mest viðskipti við. Þeir skulu vera leiknir í að rekja algengustu orsakasambönd, er landafræðin fjallar um, og kunna að afla sjer fræðslu af uppdráttum landa og myndum. Einnig skulu þeir hafa fengið nokkra leikni í því að gjöra einfalda uppdrætti af heimsálfum og löndum. 6. Náttúrufrœði. a. Náttúrusaga. Með því að athuga dýr og jurtir eða góðar myndir af þeim, skulu nemendur hafa lært að athuga skarplega og vel, og kunna að lýsa því sem þeir sjá, skýrt og skipulega, og greina aðalatriði frá aukaatriðum. Skulu þeir á þenn- an hátt hafa kynnzt allra helztu tegundum jurta og dýra, sköpulagi þeirra og líffæragjörð og hversu þetta er sniðið eptir lifnaðarháttum og dvalarstað, og geta dregið ein- faldar ályktanir, er þar að lúta. Þeir hafi og lært að athuga skyldleika jurta og dýra og vita nokkuð um gagn það, er mennirnir hafa af þeim. Þeir skulu hafa lært hið helzta um sköpulag mannsins og starf líffæra hans og kynnzt meginatriðum heilsufræðinnar. Þeir skulu hafa numið helztu atriði jarðfræðinnar með sjerstöku tilliti til Islands. b. Eðlisfræði og efnafræði. Nemendur skulu þekkja algengustu fyrirburði í nátt- úrunni og lög þau, sem þeir hlýða. Kennslan á einkum að styðjast við einfaldar tilraunir. 7. Stœrðfrœði. a. Reikningur. Auk frekari æfinga í því, sem heimtað er til inntöku- prófs, skulu nemendur hafa lært hlutfallsreikning, fje- lagsreikning, blöndunarreikning og útreikning einfaldra flatarmála og rúmmála. Loks skulu þeir hafa fengið leikni í því að færa einfaldan reikning skýrt og hreinlega og semja jafnaðarreikninga. b. Talnafræði. í talnafræði skulu nemendur hafa lært um samlagn- ing, frádrátt, margföldun og deiling með heilum tölum og brotum (einnig tugabrotum); um pósitívar og negatívar stærðir; um að hefja upp í veldi með pósitívum heilum veldisvísi; um frumtölur (prímtölur) (hversu leysa má upp tölur I frumtölur þeirra) og hverjar tölur sjeu deil- anlegar með 2, 3, 4, 5, 8, 9 og 11; um stærðir í beinum og öfugum hlutföllum; um fyrsta stigs líkingar með einni óþekktri stærð og fleirum. Af rótarútdrætti skal lært um kvaðratrótar- og kúbíkrótarútdrátt, og skal það sýnt með dæmum, hversu draga má saman takmörk irrationalrar kvaðratrótar eptir vild. Þá skal og kennd hin venjulega aðferð til að reikna út kvaðratrót af heilum tölum og tugabrotum. Ennfremur skulu lærðar setningarnar um kvaðratrótarútdrátt af pródúkti af hlutfalli og um marg- földun og deilingu kvaðratróta og loks um lausn kvaðratljkinga. c. Flatarmálsfræði. I flatarmálsfræði skal lært um frumeigindir línu og flatar; um það, hvenær beinir línustúfar eru jafnstórir, og hvernig þeir verði mældir um horn, hvenær þau eru jafnstór eða misstór, og um mælingu þeirra; um samfara línur; um þríhyrninga (aljöfnuður; eða það, er hliðar og horn eru sömu stærðar eða misstór, skálínur); um fer- hyrninga; um hringinn (samband hans við beina línu og annan hring; um samband horna og hringa); um flatar- stærð marghyrninga (ummál og flatarstærð hrings skulu nemendur þekkja, en ekki er heimtað að það sje stærð- fræðilega rakið); um hlutföll hliða I eins löguðum þrí- hyrningum, og hversu þau má nota til að reikna lengd línustúfa og í sambandi við það helztu setningar um rjetthyrnda þríhyrninga. Skýra skal fyrir nemendum helstu reglur landmælingar. Nemendur skulu jafnframt vandir við að leysa einföld uppdráttardæmi með nákvæmum og góðum frágangi. 8. Teiknun. Kennslan skal miða að því að örfa eptirtekt nemend- anna, svo að þeir geti dregið upp myndir af auðveldum hlutum, sem þeir hafa fyrir sjer. 9. Handavinna. Kennslan skal miða að því að örfa hagleik nemend- anna og glæða hjá þeim áhuga og virðingu fyrir líkam- legri vinnu. 10. Leikfimi. Líkamsæfingar skulu sniðnar eptir aldri og líkams- þroska nemenda, og skulu þær miða að því að gera lík- ama þeirra hraustan, styrkan og fiman. Kenna skal pilt- um glímur. Piltar hafa leikfimi sjer, stúlkur sjer. 11. Söngur. Kenna skal helztu atriði söngfræðinnar og æfa rödd og eyra nemendanna með reglubundnum iðkunum, fyrst einrödduðum söng og síðan margrödduðum. Að svo miklu leyti sem unnt er, skal syngja á íslenzku, sjerstak- lega ættjarðarlög og sálma. III. Um próf, prófskírteini og vottorð. 5. gr. I 1. og 2. bekk skólans skulu árspróf haldin í lok maímánaðar ár hvert. Auk kennarans sem prófar, skal einn af kennurum skólans eða annar maður, er skólameistari kveður til þess, vera prófdómari við ársprófið. Skal gefa eina eink- unn I hverri grein, bæði skriflegri og munnlegri. Auk þess skal gefa eina sjerstaka einkunn fyrir frágang á skrifleg- um úrlausnum, er gjörðar hafa verið síðasta skólaár og við prófið. Daglegar einkunnir skal ekki gefa I skólanum. en aptur skal hver kennari þrisvar á ári — fyrir jólaleyfi, í marzmánuði og við lok maímánaðar — gefa nemendum einkunn fyrir ástundun og kunnáttu í þeim greinum, sem hann kennir. Meðaltal þessara einkunna er árseinkunn I hverri grein. 1 greinum þeim, sem nemendur hafa undir árspróf, skal árseinkunnin lögð við prófseinkunnina og er meðaltal þeirra fullnaðareinkunn nemandans í hverri grein. I þeim greinum, sem árspróf er ekki haldið í, er árseinkunnin fullnaðareinkunn. Einkunnir og tölugildi þeirra eru sem hjer segir: ágætlega = 8, ágætlega H- = 7, dável = 6, dável = = 5, vel = 4, vel = = 3, laklega = 1, laklega H- = -h 1, illa = h-4, afar illa = =8. 6. gr. Kennsla skólans endar með burtfararprófi og skulu nemendur með því sýna, að þeir hafi fengið þann þroska og þá þekkingu aðra, sem kennslunni er ætlað að veita. 7. gr. Burtfararpróf kallast gagnfræðapróf. Prófið er að nokkru leyti skriflegt, en að nokkru leyti munnlegt. Aðaleinkunn er ekki gefin. Við prófið skulu vera prófdómendur, skipaðir af stjórnarráðinu. Hin skriflegu verkefni velur stjórnarráðið, eða felur það prófdómendum. Munnlegt árspróf og burtfararpróf skal haldið í heyr- anda hljóði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald