loading/hle�
(193) Blaðsíða 161 (193) Blaðsíða 161
8. gr. Þeir nemendur, sem staðizt hafa gagnfræðapróf, skulu fá prófskírteini, er sýni einkunnir þeirra í hverri náms- grein um sig við prófið og vottorð um hegðun í skólanum. Þegar nemendur fara úr skóla án þess að hafa gengið undir burtfararpróf, eða hafa eigi staðizt það, skal skól- inn, ef þeir, foreldrar þeirra eða vandamenn krefjast þess, gefa þeim vottorð um þroska þeirra, kunnáttu og alla hegðun í skólanum. Stjómarráðið gefur út eyðublöð fyrir prófskírteini og vottorð. Prófskírteini og vottorð veitast ókeypis. 9. gr. Heimilt skal þeim, er fengið hafa hæfilegan undir- búning utan skóla, að ganga undir gagnfræðapróf og árspróf með nemendum skólans, ef þeir sýna vottorð frá skilríkum manni eða mönnum um að þeir sjeu færir til prófs. 10. gr. Stjórnarráðið ákveður síðar, hvort burtfararpróf skól- ans heimili inngöngu í lærdómsdeild hins almenna menntaskóla í Reykjavík. 11. gr. Nánari reglur um, hvernig hagað skuli gagnfræða- prófi og hvað til þess útheimtist að standast það, skulu gefnar af stjórnarráði fslands. IV. Um inntöku nemenda og burtför úr skóla. 12. gr. Skólameistari úrskurðar um inntöku nemenda í skólann. 13. gr. Nemendur skal að jafnaði aðeins taka inn í skólann við byrjun októbermánaðar ár hvert. Þó getur skóla- meistari veitt undanþágu frá þessu, þegar sjerstaklega stendur á. 14. gr. Þessi eru almenn inntökuskilyrði: 1. Að þeir, sem teknir eru í fyrsta bekk skólans, sjeu ekki yngri en 14 ára. 2. Að þeir sjeu ekki haldnir af neinum næmum sjúk- dómi eður öðrum líkamskvilla, sem orðið getur hinum nemendunum skaðvænn. 3. Að siðferði þeirra sje óspillt. 4. Að þeir leggi fram fullnægjandi vottorð frá þeim skóla, er þeir síðast hafa gengið í, ef þeir hafa verið að námi í öðrum skólum, eða frá þeim, sem hafa búið þá undir skóla. 15. gr. Til þess að verða tekinn í 1. bekk, verður nemandinn að ganga undir próf, er sýni að hann hafi þá kunnáttu og þroska, er hjer segir: 1. tslenzka munnleg. Nemandinn verður að geta lesið skýrt og áheyrilega lesinn kafla í óbundnu máli, og nokkurn veginn áheyri- lega ólesinn kafla sögulegs efnis í óbundnu máli, hæfi- lega auðveldan að efni og orðfæri. Hann skal og geta skýrt frá efni hins lesna, ef hann er spurður, og sýna að hann hafi skilið það. Hann verður að kunna utanbókar nokkur íslenzk kvæði, helzt sögulegs efnis, og geta gjört grein fyrir efni þeirra, svo að það sjáist að hann hafi skilið þau. Nemandinn þekki helztu almennar málfræðislegar hugmyndir og kunni helztu atriðin í íslenzkri beygingar- fræði. 2. Islenzka skrifleg. Með skriflegu prófi verður nemandinn að sýna, að hann geti stórlýtalaust skýrt skriflega frá efni í stuttri og auðskilinni sögu, sem honum er sögð eða lesin fyrir. Skal það vera hreinlega og skipulega af hendi leyst. 3. Reikningur. Prófið er bæði skriflegt og munnlegt og skal nemand- inn með því sýna, að hann kunni 4 aðalgreinir reikn- ingsins með heilum tölum og brotum (almennum brotum og tugabrotum), og hafi leikni í að nota þær til að leysa úr auðveldum dæmum, er fyrir að koma í daglegu lífi. Auk þess verður hann að vera leikinn í að reikna 1 huganum með lágum tölum. 4. Skript. Nemandinn verður að skrifa læsilega og hreinlega snarhönd. 5. Danska. Nemandinn skal hafa lesið til prófsins eigi minna en 150 bls. í 8 blaða broti. Skal hann lesa upp stutta lesna grein og geta lagt hana út á íslensku. Hann skal og þekkja hin allra helztu atriði danskrar beygingarfræði. Enn- fremur verður hann að geta snúið munnlega og skriflega auðveldum setningum daglegs máls úr íslenzku á dönsku. 6. Saga. Nemandinn verður að hafa numið stutt ágrip af sögu íslands. 7. Landafrœði. Nemandinn verður að hafa numið nokkurn veginn nákvæma lýsing íslands, og kunna að nota uppdrætti landa og jarðlíkan. 16. gr. Við inntökupróf mega ekki aðrir vera viðstaddir auk kennara, en foreldrar og vandamenn nemenda þeirra, sem prófaðir eru. 17. gr. Nemendur, er setið hafa 2 ár 1 sama bekk, og að þeim loknum reynast óhæfir til að flytjast upp í næsta bekk, skulu þegar fara úr skólanum. 18. gr. Skólameistari getur um stundarsakir vísað nemendum úr skóla, ef þeir hafa næman sjúkdóm eða líkamskvilla, sem orðið geti hinum nemendunum skaðvænn. V. Kennslutími og leyfi. 19. gr. Á viku hverri skulu í hverjum bekk skólans vera 36 kennslustundir, 6 kennslustundir á dag, hver 50 mínútur. Af þessum 6 daglegu kennslustundum skal verja einni til leikfimi, handavinnu eða söngs. Á milli kennslustund- anna skal vera hlje 10 mínútur. Fyrir hvert skólaár semur skólameistari stundatöflu. 20. gr. Skólaárið byrjar 1. október og endar 30. september. 21. gr. Þessi skulu vera lögboðin leyfi: 1. Jólaleyfi, er nær frá 24. degi desembermánaðar til 2. dags janúarmánaðar, að báðum þeim dögum með- töldum. Beri 2. janúar uppá föstudag, skal byrja kennsl- una næsta mánudag á eptir, en beri 2. janúar upp á sunnudag, skal byrja hana næsta þriðjudag á eptir. 2. Síðari hluta hvíta Týsdags og fyrri hluta öskudags. 3. Páskaleyfi, er nær frá miðvikudegi fyrir skírdag, og til þriðja í páskum, að báðum þeim dögum meðtöldum. 4. Hvítasunnuleyfi, er nær frá laugardegi fyrir hvita- sunnu til næsta þriðjudags á eptir, að báðum þeim dög- um meðtöldum. 161
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald