loading/hle�
(200) Blaðsíða 168 (200) Blaðsíða 168
kunnáttu“ þrisvar á vetri, fyrir jólaleyfi, í marsmánuði, varð venjulega fyrir páskaleyfi, og við lok maímánaðar, sem varð þó í raun- inni ætíð í lok aprílmánaðar. Meðaltal þess- ara einkunna varð svo árseinkunnin, sem áð- ur er getið. Eftir að Sigurður kom til sögunnar var einkunnum þessum fækkað, þannig að ekki voru gefnar nema ein eða tvær einkunnir á vetri. Naumast verður annað sagt en reglugerð- inni væri fram fylgt að mestu allt þetta tíma- bil. Þó var nokkur misbrestur á því að fyrir- mælum hennar væri fylgt til hlítar í einstök- um námsgreinum. Þannig mun nemendum aldrei hafa verið kennt að gera „einfalda uppdrætti af heimsálfum og löndum“. Frumatriði í bókhaldi voru aldrei kennd og ekki glímur. Hinsvegar hélt Glímufélag skól- ans oft uppi nokkurri glímukennslu, sem rakið verður í félagsmálaþætti. Nokkuð gekk þó úrskeiðis um kennslu í teikningu, handavinnu, leikfimi og söng fyrstu árin á Akureyri. Olli því bæði skortur á fjárveitingum til skólans, húsnæði og kenn- urum. Fyrstu veturna á Akureyri lá þetta í þagnargildi. En í nóvember 1904 gera nokkrir nemendur fyrirspurn til skólastjórnar í Norð- urlandi, hvort þeir eigi ekki heimtingu á að kennd sé teikning í skólanum, og hvort landssjóði beri ekki að kosta kennsluna. Hjaltalín svaraði þessum fyrirspurnum svo, að ef teikning væri sama og nefnt er dráttlist í lögum og reglugerð um Möðruvallaskóla, hafi hún aldrei verið kennd, enginn kennari skólans kunnað hana og hún aldrei sett sem skilyrði við umsóknir um kennarastöðu. Sér sé ókunnugt um að Alþingi hafi nokkru sinni spurt um þetta atriði og eins og sakir standi sé ekkert fé til þessa (Nl. 1904 30). Hjaltalín virðist ekki hafa munað, að Stefán var fær teiknari og hefði vafalaust getað kennt frum- atriði dráttlistar, ef eftir hefði verið leitað. Dráttlistarmál þetta varð tilefni langrar greinar eftir ritstjóra Norðurlands, Sigurð Hjörleifsson Kvaran, í næsta tölublaði. Þykir honum Hjaltalín víkjast undan að svara með því að vitna til hinna gömlu laga um Möðru- vallaskóla, en geta ekki nýju laganna frá 1903, en þar sé svo kveðið á, að kenna skuli dráttlist, skólaiðnað og leikfimi, en ekkert af þessu sé kennt. Leikfimi og skólaiðnað sé ekki unnt að kenna vegna húsnæðisskorts, en teiknun sé vandalaust að kenna í skólastofum, og kenn- ari sé fáanlegur. Vítir blaðið þessa vanrækslu, og fé hefði mátt veita til teiknikennslunnar á fjáraukalögum. Þá segir einnig, að nemendur hafi sjálfir útvegað sér teiknikennara og telur blaðið, að ekki sé annað sæmandi, en þeim verði endurgreiddur sá kostnaður. Greininni lýkur með þessum orðum: „Gagnfræðaskól- inn á Akureyri er ein af veglegustu stofnunum þessa lands og ein af hinum allra nytsömustu. Menn mega því ekki láta sér á sama standa, hvernig hann fer af stað.“ (Nl. 1904 36). Kveður nú við allt annan tón en þegar Möðruvallaskóli barðist fyrir lífi sínu, og hygg ég þetta sé í fyrsta sinni, sem sú skoðun kemur opinberlega fram, að skólinn sé ein veglegasta stofnun landsins. Teiknikennari sá, er getið var, var Karl Finnbogason. Næsta ár var tekin upp kennsla í öllum áminnstum greinum. Sigurður H. Kvaran lét sér annt um hag skólans og kennara hans á Akureyrarárum sínum, og seinna þegar baráttan stóð um stofnun menntaskóla á Akureyri, studdi hann það mál af drengskap og dugnaði. Til marks um, hversu hann bar hag skólans fyrir brjósti, er rétt að geta hér greinar, er hann skrifaði í Norðurland 1904 (bls. 36). Gerir hann þar samanburð á kjörum og að- búnaði skólanna í Reykjavík og á Akureyri. I Reykjavík voru 63 (60) nemendur en á Akureyri 68 (67). í Reykjavík voru nýsveinar 14 (11) en á Akureyri 48 (51). Svigatölurnar eru samkvæmt skólaskýrsl- um, en blaðið hefir sennilega tölurnar frá þeim, sem sátu í skólanum í byrjun skólaárs, 1904-’05. í Reykjavík voru 7 fastir kennar- ar, 2 aukakennarar og 3 stundakennarar. Á Akureyri voru 3 fastir kennarar, enginn aukakennari og 1 stundakennari. Kennaralaun í Reykjavík voru 23 þúsund krónur en á Akureyri 7 þús. Styrkir í Reykjavík alls 4868 kr. en á Akur- eyri 400 krónur. Árlegur kostnaður í Reykjavík 35.500 kr., en á Akureyri 9500. Kostnaður á nemanda í Reykjavík 560 kr., en á Akureyri 140 kr. Þá bendir greinarhöfundur á, að þótt bekkjardeildum á Akureyri hafi fjölgað vegna aukinnar aðsóknar, hafi kennarar orð- ið að bæta þeirri kennslu við sig, án þess að fá nokkrar greiðslur fyrir, og stjórnarráðið hafi neitað um fjárveitingu til tímakennslu, þótt skólastjóri hafi leitað eftir henni. Ef gagnfræðadeildirnar eru einar bornar saman verður mismunurinn enn gífurlegri. I Reykjavík eru helmingi færri nemendur í gagnfræðadeild en í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, og kenna þeim 6 kennarar en 3 á Akureyri. Ofan á allt þetta bætist, að kennar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald