loading/hle�
(202) Blaðsíða 170 (202) Blaðsíða 170
170 Það íslenskra blaða, sem eindregnast mælti með auknum réttindum Akureyrarskóla, var Norðurland undir stjórn þeirra bræðra, Ein- ars og Sigurðar Kvaran. Einar skrifaði á rit- stjórnarárum sínum mjög harða gagnrýni á lærða skólann og blandaðist framtíð Akur- eyrarskóla mjög inn í þá umræðu. Árið 1902 skrifar hann langt mál um skólamálin og er þar mjög andvígur „gömlu málunum“. Bendir hann þar á þá breytingu, sem Svíar höfðu nýlega gert á skólum sínum með því að gera þá að „Almánna lároverk“, þar sem menntunin sé sniðin eftir kröfum tímans og þörfum lífsins. Slíkt geti ekki gerst hér eins og sakir standa því að „stúdentaefnin hafa svo undurlítið fengið að læra, sem gerir þá að færum mönnum í hinu margbreytta stríði lífsins“. Krefst hann þess, að norðlenski skól- inn verði efldur og honum komið í fullt sam- band við Reykjavíkurskóla, svo að kennsla í honum jafngildi kennslunni í neðri bekkjun- um syðra. (Nl. 1902 33). í þriðja árgangi Norðurlands skrifar Einar mikið um „óöldina í Lærða skólanum“, þ.e. uppþotið gegn Birni M. Ólsen, og krefst að- gerða landsstjórnarinnar til úrbóta og segir svo að lokum: „Skólinn þarf fyrir hvern mun að fá keppinaut, og því má til bráðabirgða koma í framkvæmd á þann hátt að setja hinn fyrirhugaða gagnfræðaskóla á Akureyri í samband við Reykjavíkurskóla á þann hátt, sem oft hefir verið á minnst — kenna hið sama í þremur neðri bekkj- um lærða skólans eins og i gagnfræðaskólanum, og veita svo gagnfræðaskólanum rétt til að halda stúdentspróf, auðvitað með sömu tryggingum eins og í Reykjavík, en láta nemendur sjálfa sjá sér fyrir kennslu frá því gagn- fræðaskólanum sleppir". (Nl. 1904 58). Hér bendir Einar Kvaran á þá leið, sem að nokkru leyti var farin nær aldarfjórðungi síðar. Sambandið milli skólanna Eins og þegar var getið var fullkomnu sam- bandi milli Akureyrar- og Reykjavíkurskóla komið á með reglugerð M.R. 1908. Eftir það veittu gagnfræðapróf frá báðum skólum sama rétt til inngöngu í lærdómsdeild M.R., enda störfuðu báðir skólarnir, gagnfræða- deild M.R. og Akureyrarskóli, eftir nær sam- hljóða reglugerðum um námsefni og próf, eins og þegar er getið. Þess má þó geta, að ef gagnfræðingur að norðan fór ekki þegar sama árið og hann lauk gagnfræðaprófi, suður í skóla, varð hann að fá meðmæli skólameist- ara á Akureyri til að fá inngöngu í 4. bekk. Mér skilst þó að þetta hafi að mestu leyti verið formsatriði, sem síðar lagðist niður. Eins var stundum nokkur tregða á að veita norðan- mönnum viðtöku syðra vegna aldursmark- anna, en margir norðanmenn voru eldri en sunnanmenn, er þeir luku gagnfræðaprófi, samkvæmt aldursmörkum reglugerðanna. Engum fær dulist að með sambandinu milli skólanna var fengin stórfelld réttarbót til handa Akureyrarskóla. Átti hún í raun réttri mest rætur að rekja til hinnar gagngeru breytingar sem gerðist á skólamálum landsins upp úr aldamótunum, sem aftur verður rakin til þess, sem gerðist þá í Danmörku og víðar á Norðurlöndum, er hinum gömlu goðum fornmálanna var steypt af stalli, og skólarnir færðir í það horf, sem meira samræmdist daglegu lífi og viðhorfum en latínuskólarnir. Án þeirrar stefnubreytingar, hefði sá róður orðið þungur hér, þvi að enn hélt allur þorri lærðra manna fullri tryggð við hina gömlu skipan með kennendur Latínuskólans í broddi fylkingar. Og furðumargir treystust ekki til að ganga í berhögg við þau sjónarmið. En þeim verður best lýst með þeim ummæl- um, sem höfð eru eftir Steingrími Thor- steinsson rektor, er hann brautskráði síðustu stúdentana eftir gömlu reglugerðinni, að þeir væru síðustu lærðu mennirnir er skólinn sendi frá sér. Þessi skoðun átti oft eftir að skjóta upp kollinum, eins og síðar kemur fram. Og skyldi Hjaltalín hafa fagnað breyt- ingunni? Hversvegna þagði hann um hana í skýrslum sínum um skólann? Víst er þó um það, að hinir voru miklu fleiri, sem fögnuðu fengnum sigri norðan- lands og víðar, en einkum þó námsmenn. Vissulega hafa framsýnir menn þá þegar eygt það, sem koma skyldi, fullkominn mennta- skóla á Akureyri, þótt enn liðu tveir tugir ára, þar til stúdentar væru brautskráðir nyrðra. Sambandið milli skólanna hélst órofið til 1928, því að eftir það eru þeir sárafáir gagn- fræðingarnir að norðan, sem suður fara til framhaldsnáms, og raunar má segja, að þegar 1926 sé auðsætt hvert stefnir og að Mennta- skólinn á Akureyri var á næstu grösum. En hvernig reyndist svo þessi sambúð skólanna? Milli ráðamanna skólanna virðist hún hafa verið árekstralaus. Þótt skólastjór- ana kunni að hafa greint á um einstök atriði, mun ekkert í frásögur færandi um árekstra skólanna á milli. Jafnskjótt og réttindin voru fengin, tóku norðanmenn að leita suður til framhalds- náms. Fyrsta árið voru gagnfræðingarnir, er suður fóru, aðeins 4 eins og fyrr segir, en alls voru þá gagnfræðingarnir 11. Næsta ár fóru 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald