loading/hleð
(206) Page 174 (206) Page 174
yfir þessum skóla, og ofan á hann vil ég byggja. — Ég vil bæta ofan á hann realbekk, svo að hann geti haldið áfram að vera gagnfræðaskóli, fulikominn og hliðstæður slíkum skólum erlendum. Þeir sem taka hér realpróf hafi sama rétt og realstúdentar á Norðurlöndum, hafi t.d. aðgang að hinum sömu æðri skólum. — En til þess að þeir sem vilja ná stúdentsprófi þurfi ekki héðan að fara til þess, séu hér líka Gymnasiumdeildirnar þrjár. Þessi skóla- og kennaraskipti eins og nú er, eru hin mesta óhæfa frá pedagogisku sjónarmiði, þegar betur er að gáð. Blessaður hugsaðu um þetta með mér og styddu mig í þessu máli. Samkeppni milli tveggja jafnstæðra skóla er að mínu áliti lang líklegasta meðalið við ástandi því og aflagi, sem náð hefur að festa rætur í skólanum syðra til stórtjóns fyrir land og lýð. — Eins og þú veist er lærða deildin í Reykjavík filologhornið af almenna skólanum danska, en hér vildi ég hafa það fysisk-mathematiska að minnsta kosti til að byrja með. Bara mér entist nú aldur og heilsa til að garfa í þessu.“ Lítill vafi er á, að Stefán hefir leitað víðar fylgis við málið með bréfaskriftum. Þannig segir Klemens Jónsson í þingræðu 1927 að Stefán hafi skrifað sér ...mörg eldheit áskorunarbréf um að styðja þetta mál en ég sá mér það ekki fært, meðal annars vegna þess að mér hraus hugur við hinni miklu stúdentafjölgun, og vildi ég ekki verða þess valdandi, að stefnt væri í óefni með frekari fjölgun stúdenta". (Alþt. 1927 C 396). Af því, sem hér er sagt má ljóst vera, að krafan um menntaskóla á Akureyri hlaut að koma fram von bráðar. Sambandið milli skólanna hafði sýnt sig vera meingallað, og engin von til að Norðlendingar yndu því til lengdar að vera settir skör lægra í skólamál- um en Reykjavík. Fyrri lotan Stefán Stefánsson Eins og vænta mátti varð það Stefán skóla- meistari sem hóf sóknina fyrir stofnun menntaskóla nyrðra, með tveimur löngum greinum, sem hann skrifaði í Norðurland 1917. Það kann að vekja nokkra furðu, að Stefán skyldi ekki hreyfa þessu máli fyrr á opinber- um vettvangi, meðan hann sat enn á þingi og átti greiðan aðgang að ráðamönnum þjóðar- innar. Sennilegt er að hann hafi hugsað sér, að láta skólann afla sér fyrst þess orðstírs, að torvelt yrði að neita honum um aukin réttindi, þegar eftir yrði leitað. Enda lagði hann kapp á, að skólinn fyllti sem best upp þær kröfur, sem til hans voru gerðar, og vandaði sem best val kennara og kennslu alla og skólastjórn. Enn má þar nokkru hafa valdið, að hann bar menntun alþýðu mjög fyrir brjósti, og mun hafa rennt grun í, að ef skólinn yrði fullkom- inn menntaskóli og tæki að brautskrá stúd- enta, mundi draga úr hlutverki hans sem al- þýðuskóla. Af áðurgreindu bréfi hans til dr. Valtýs má sjá, að hann hefir í lengstu lög viljað reyna til þrautar, hvernig sambandið milli skólanna mundi gefast. En það hefir sýnilega valdið honum sárum vonbrigðum, sem sjá má af beiskjunni í bréfinu, og þá voru ekki önnur úrræði en að gera skólann að fullkomnum menntaskóla, eins og draumur velunnara hans hafði verið frá öndverðu. Umræðan um skólamálið hófst með smá- grein í Norðurlandi 17. febr. 1917, en ritstjóri þess var þá Jón Stefánsson. Þetta var í raun- inni fréttaklausa um Gagnfræðaskólann og starfsemi hans þá um veturinn. En síðar er að því vikið, hve mikið mein það sé Norðlend- ingum, að ekki sé unnt að ljúka hér stúdents- prófi, og hve miklu þeim sé gert örðugra fyrir en Sunnlendingum í því efni, „að vér ekki tölum um Reykvíkinga“, og þurfi hér að komast á meiri jöfnuður, enda sé því spáð, að sú krafa rísi „áður en langt um líði, að Hóla- stifti hið forna fái skóla sinn aftur . .. að öllu jafnfullkominn og réttháan og skólann syðra“. (Nl. 1917, 6. tbl.). Til þessa greinarstúfs skírskotar Stefán þegar í upphafi fyrri greinar sinnar. Rekur hann síðan í grein sinni sögulegan gang málsins allt frá uppástungum Þjóðfundar- manna 1851 um endurreisn Hólaskóla og allt til að breytingin var gerð á gagnfræðanáminu á Akureyri og í Reykjavík, og sambandinu komið á milli skólanna nyrðra og syðra, en „þetta fyrirkomulag hefur því miður ekki gefist eins vel og menn gerðu sér vonir um. Af þeim ástæðum væri full þörf að breyta til“. Hann telur að „það sé beint skilyrði fyrir því að hin æðri skólamál komist í viðunandi horf“ að norðlenski skólinn sé fyllilega jafn- oki hins. Hann gerir mikið úr því að „holl samkeppni skapaðist milli skólanna, sem hefði örvandi og frjóvgandi áhrif og varnaði kyrrstöðu og fúa“. Meðal annars er svo kom- ist að orði: „Norðurland er allólíkt Suðurlandi að náttúrufari, og Norðlendingar frábrugðnir Sunnlendingum að skapferli og lyndiseinkunnum yfirleitt. Vafalaust mundu hinir ólíku eðlisþættir móta skólana að ýmsu leyti. Varla mundi hjá því fara, að norðlensku stúdentarnir fengju á sig annan andlegan svipblæ í norðlenska sólskininu, frostinu og hreinviðrinu en þeir sunnlensku, en hvor skólinn um sig ætti þá líka að eiga hægra með að hrein- rækta, ef svo mætti að orði kveða hið besta og göfugasta, sem umhverfið hefði að geyma og lyfta því í æðra veldi". (Nl. 1917, 9. tbl ). Skoraði Stefán á blöð og þingmenn á Norður- og Austurlandi að ljá málinu brautargengi.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (206) Page 174
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/206

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.