loading/hle�
(210) Blaðsíða 178 (210) Blaðsíða 178
178 Virðist þáverandi kennslumálaráðherra, Jón Magnússon, hafa verið næsta örðugur í öllum þeim málum, er skólann varðaði. Var nú öldin önnur, en þegar Stefán var í hópi hinna áhrifameiri þingmanna. En þó að baráttunni lyki í bili, var nú vakin sú alda, sem aldrei féll niður til fulls fyrr en sigur vannst, en skelegga forystu skorti í bili. Vert er þó að geta þess, að margir örðugleikar steðjuðu að þjóðinni um þessar mundir í lok heimsstyrjaldarinnar og mikil sparnaðaralda reis á Alþingi á næstu árum, svo að það eitt gat nægt, til að tefja framgang hvers máls, sem einhvern verulegan kostnað hefði í för með sér. Þögn andstæðinganna má skilja á ýmsan veg. En trúlegast þykir mér, að þeir hafi talið, að umræður um málið myndu þjappa for- mælendum þess saman, svo að þeir hertu sóknina, en jafnframt kom nú upp nýtt við- horf í skólamálum, sem orðið gat norðlenska skólanum hættulegt, en það var sókn í þá átt að færa Menntaskólann í Reykjavík í sama eða líkt horf og var fyrir breytinguna 1905. Blaðadeilur En hléið varð ekki langt. Haustið 1918 réðst Brynleifur Tobiasson að Gagnfræðaskólan- um sem kennari í íslensku og sögu. í ársbyrj- un 1920 keypti hann blaðið Islending og gaf hann út það ár. Hann tók nær engan þátt í pólitískum flokkadeilum en helgaði blaðið því meir ýmsum menningarmálum. Það var því næsta eðlilegt, að menntaskólamálið norðlenska kæmi þar brátt á dagskrá. Það sem kom því fyrst af stað var skipan þeirra prófessoranna Guðmundar Finnbogasonar og Sigurðar P. Sívertsen í nefnd, til að gera tillögur um menntamál landsins, en sú fregn hafði borist af störfum þeirra, að þeir myndu leggja til, að Menntaskólinn í Reykjavík yrði á ný óskiptur 6 vetra skóli, og væri þá um leið slitið sambandi hans við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Eggjar Brynleifur Norðlendinga lögeggjan að hefjast handa um að mótmæla slíkum ráðstöfunum því að „hér er verið að varpa Norðlendingum flötum, til að hækka upp Sunnlendinginn. Vér eigum að rísa upp einn fyrir alla og allir fyrir einn og heimta skóla aftur til Norðurbyggða. Vér eigum ekki lengur að þola, að Reykjavík sé sjálfkjörin uppeldisstöð embættismanna- efna vorra“. (Isl. 30. júní 1920). Brynleifur hélt síðan áfram skrifum um skólamálið fram á haust, og hófst brátt deila milli hans og Jónasar Þorbergssonar, sem þá var ritstjóri Dags. Einnig blandaðist Fram á Siglufirði í málið, og var nú mótsnúið menntaskóla á Akureyri, enda var Hannes Jónasson horfinn frá blaðinu. Rök Brynleifs voru þessi helst: Hinn sögu- legi réttur Norðlendinga til að fá endurreistan Hólaskóla, ferðakostnaður til Reykjavíkur frá Norður- og Austurlandi mjög hár, dvalar- kostnaður miklu hærri í Reykjavík en á Ak- ureyri, jafnvel þótt ekki sé tekið tillit til heimavistanna, sem náttúrlega lækkuðu dvalarkostnað nemenda á Akureyri mjög mikið, þrengslin í Reykjavíkurskóla, og að gagnfræðadeild hans sæki fáir aðrir en Reykvíkingar. Þá bendir hann á að aldurs- mörk Reykjavíkurskóla tálmi aðsókn full- orðinna pilta utan af landi, að menntaskóli á Akureyri jafni aðstöðumun milli landsfjórð- unga, og loks, að það yrði háskólanum styrk- ur, að skólarnir yrðu tveir, og síðast en ekki síst, að holl samkeppni mundi skapast milli skólanna báðum til góðs. Hann gerir lítið úr auknum kostnaði, þar sem Reykjavíkurskóli mundi dragast saman við stofnun nýs skóla á Akureyri, og ekki óttast hann, að stúdenta- fjölgun verði meiri en svari til þarfa þjóðfé- lagsins. (ísl. 1920, 41. og 44. tbl.). Auk Bryn- leifs skrifaði X (Árni Þorvaldsson kennari) grein í íslending (42 tbl.), þar sem hann setur fram tillögur að nýju skólakerfi, sem var í megindráttum á þessa leið: Eftir barnaskóla komi tveggja ára undirbúningsskólar, einn í hverjum landsfjórðungi. Próf frá þeim veiti inngöngu í menntaskóla, sem séu tveggja ára skólar og verði á Akureyri og í Reykjavík. f þeim verði m.a. kennd þýska, latína og franska, en latína þó kennd öllum, sem hyggi á stúdentspróf. Fullnaðarpróf frá þessum skólum veiti rétt til mngöngu í kennaraskól- ann og lærða skólann, sem sé tveggja ára skóli og sé sjálfsagður í Reykjavík, hann skiptist í mála- og stærðfræðideild og ljúki með stúdentsprófi. Þá má geta þess, að séra Matthías las Brynleifi fyrir sína síðustu blaðagrein til stuðnings menntaskóla á Norðurlandi, birtist hún nafnlaus í íslendingi 3. okt. 1920. (Munnleg heimild Brynleifur Tobiasson). Hann lét ekki deigan síga til fyrirsvars norð- lenska skólanum meðan nokkur dagsbrún var á lofti. En er þetta gerðist, var séra Matthías nær alblindur og gat ekki lengur skrifað staf. Hann lést rúmum mánuði síðar. Naumast hafði Brynleifur fyrr kvatt sér hljóðs um menntaskólamálið, en Jónas Þor- bergsson hóf harðan andróður gegn því í Degi. Eru greinar hans um þetta og raunar fleiri skólamál allmargar. Hóf hann mál sitt á Jónas Þorbergsson rit- stjóri. Myndin er tekin skömmu áður en hann fluttist til Akureyrar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald