loading/hleð
(211) Blaðsíða 179 (211) Blaðsíða 179
því, að segja, að þungamiðjan í málflutningi Brynleifs væri norðlenskur metnaður, og þótt sögulegur réttur sé fyrir hendi, sé alls óvíst, að þjóðinni sé bráðnauðsynlegt að fá lærðan skóla á Norðurlandi, og að gera slíkt að kappsmáli gegn Sunnlendingum muni ekki farsæl leið í skólamálum. Aðalviðfangsefnið í þeim málum verði að koma lýðmenntuninni í það horf, að öllum sé gefinn kostur á traustri undirstöðuþekkingu, sem hver einstaklingur geti byggt á. (Dagur 1920, 17. tbl.). í framhaldsgreinum um skólamálin heldur Jónas áfram að hamra á því, að engin þörf sé á nýjum menntaskóla, en efla þurfi „hagnýta alþýðumenntun". I greinum þessum tekur hann röksemdir Brynleifs til meðferðar lið fyrir lið. 1) Sögulegi rétturinn. Hann telur Jónas lítils virði, heldur sé fyrst og fremst um það að ræða, hvers sé þörf, og hvað þjóðinni sé holl- ast í þessum efnum. 2) Erfiðleikar Norðlendinga að sækja Reykjavíkurskóla, sakir fjarlægðar og kostn- aðar, illrar námsaðstöðu í Reykjavík, sem allt valdi því, að höfuðstaðarbúum sé öðrum fremur ruddur vegur af löggjafarvaldinu að embættum þjóðarinnar. Þetta telur Jónas að- eins tilraun til að færa rök fyrir kröfunni um menntaskóla á Akureyri. Sjálfsögð lausn á því máli sé að endurbæta Reykjavíkurskóla, t.d. stofna þar heimavistir og lagfæra aldurs- markið. Gegn þeirri fullyrðingu, að Reykja- víkurskóli sé sérstök hlunnindi fyrir Reyk- víkinga megi segja, að menntaskóli á Akur- eyri yrði sérstök hlunnindi fyrir Akureyri og Norðurland, en Austur- og Vesturland væru sett hjá, og hefðu þeir landshlutar jafnan kröfurétt á menntaskóla og Norðurland. Ferðakostnaður sé veigalítil rök. Hann telur erfitt að sporna gegn því, að æðstu mennta- stofnanir og aðrar menningarstofnanir safnist að einni höfuðstöð. „Enda mun það farsælast, ef rétt er á haldið“. 3) Holl samkeppni milli skólanna. 4) Háskólanum yrði beinn og óbeinn stuðningur að nýjum menntaskóla telur hann órökstutt og sagt út í bláinn. Og síðan kemst hann að þeirri niðurstöðu, að lítil þörf sé á að fjölga lærðum mönnum. Um Gagnfræðaskólann segir svo: „Gagnfræðaskóli okkar Norðlendinga hefir í raun réttri verið lýðskóli. Hann hefir verið oss Norðlendingum kær og ómetanlega gagnlegur. Ef nú ætti að breyta hon- um í lærðan skóla yrði það blátt áfram til að svipta okkur þeirri stofnun, sem væri okkur margfalt meira virði en lærður skóli. Að svipta okkur honum væri hið mesta hermdarverk, jafnvel þó lærður skóli kæmi í staðinn, sniðinn að sjálfsögðu fyrir embættismannaefni og lærða menn“. (Dagur 1917, 23. tbl.). Hér slær Jónas Þorbergsson á þá strengi, sem löngum hafa orkað vel sem áróður, að etja saman alþýðu og embættismönnum. í næstu grein sinni fer Jónas hörðum orð- um um þá ráðstöfun, að setja Gagnfræða- skólann í samband við Menntaskólann, „það hafi hvorki verið holl né viturleg ráðstöfun... . Að það hafi ekki orðið meira til hnekkis en raun ber vitni, er aðeins að þakka ágætri skólastjóm.... Þessi misviturlega ráðstöfun hafi því að nokkru leyti orðið misheppnuð tilraun, til að trufla skólann í þessu langnauðsynjamesta og þjóðhollasta ætlunarverki (alþýðumenntun) og gera hann að tvennu, broti úr lærðum skóla og broti úr alþýðuskóla". Ég fæ ekki varist þeirri hugsun, að þarna túlki Jónas viðhorf skólanema frá árunum, þegar skólabreytingin fór fram, og þeir hafi margir, eins og áður var getið, verið lítt hrifnir af sambandinu. En vitanlega er það einungis tilgáta. Hversu reynslan hrakti allar hrakspár um að Gagnfræðaskólinn hætti að sinna hlut- verki sínu sem alþýðuskóli, sést best á því, að gagnfræðadeildin starfaði eftir reglugerðinni frá 1904 á annan tug ára eftir að menntaskóli var stofnaður á Akureyri og brautskráði ár- lega tugi gagnfræðinga, sem hurfu til starfa að loknu gagnfræðaprófi. Jónas Þorbergsson hélt áfram að ala á þessu máli fram eftir haustinu, og krefjast meiri alþýðufræðslu og sérskóla, en vara við stúdentafjölgun. í síðustu greininni að þessu sinni setur hann fram þá kröfu að tækniskóli „sniðinn eftir okkar sérstöku þörfum sé settur á stofn í sambandi við lýðskóla hér á Akureyri. Mun þá sannast, að betur er stefnt og réttar í skólamálum heldur en að gera Gagnfræðaskólann að lærðum skóla“. (Dagur 1917, 30. tbl.). Hefir þá verið rakinn meginkjarninn úr skrifum þeirra Brynleifs Tobiassonar og Jón- asar Þorbergssonar en oft var deilt hart. Flugu persónulegar hnútur, stórar og smáar milli ritstjóranna, en ekki koma þær þessu máli við. Ég tel lítinn vafa á, að greinar Jónasar hafi haft nokkur áhrif, og skapað tregðu og jafnvel andúð gegn menntaskólamálinu meðal margra. Jónas var maður ritsnjall og slyngur í öllum áróðri, og hann beitti þarna þeim vopnunum, sem löngum hafa bitið vel, and- stæðunum milli alþýðu og embættismanna, og kröfunni um aukna lýðmenntun. Síðar, þegar Framsóknarflokkurinn, undir forystu Jónasar Jónssonar frá Hriflu, hafði snúist til eindregins fylgis við stofnun menntaskóla á Akureyri, breytti hann að vísu um stefnu, en 179
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (211) Blaðsíða 179
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/211

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.