loading/hleð
(214) Blaðsíða 182 (214) Blaðsíða 182
„Yrði þá þessi mikla umbót á lærða skólanum ekki dýrkeyptari en (leturbr. mín) að af þeim, sem einhverra hluta vegna sæktu Gagnfræðaskólann á Akureyri en vildu svo halda áfram, gætu ekki nema duglegir menn komist áfram án þess að eyða ári umfram. Mundu þá nokkru fæiri menn koma í lærða skólann frá Akureyrar- skólanum en nú er, en í þess stað yrðu það mest úrvals- menn, og er það breyting í rétta átt“. (Alþt. 1921 A 774). Auðþekkt er mark Bjarna frá Vogi á þess- um ummælum nefndarinnar, og lítilsvirðing- in í garð norðanmanna. En það hygg ég, að hreinræktað afturhald í skólamálum og beinn fjandskapur við Akureyrarskóla komi hvergi eins ljóst fram í öllum umræðum um skóla- málið og í þessu nefndaráliti, nema ef vera skyldi í sumum þingræðum Bjarna frá Vogi. Umræðan í neðri deild varð allhörð. Með frumvarpinu voru: Magnús Jónsson, Jón Magnússon og sr. Sigurður Stefánsson, en móti því og vildu fresta frekari aðgerðum Þorsteinn M. Jónsson og Eiríkur Einarsson. Aðaldeilan var milli Magnúsar og Þorsteins, var þar sótt og varist af kappi, mælsku og skörungsskap á báða bóga. Fram kom í um- ræðunni, að Ágúst H. Bjarnason prófessor var andvígur því að gera skólann óskiptan og auka stórlega latínukennslu, og á sama máli væru menntaskólakennararnir Þorleifur H. Bjarnason, Jóhannes Sigfússon og Bjarni Sæmundsson. Lítinn vafa tel ég á, að frumvarp þetta og umræðan á Alþingi hafi þokað saman þeim, sem voru fylgjandi menntaskóla á Akureyri, og hafi opnað augu annarra fyrir mikilvægi málsins. Það varð nú ljóst að harðsnúinn flokkur manna utan þings og innan, vildi slíta sambandinu milli skólanna, og ekkert láta í staðinn. Með því voru mikilvæg réttindi tekin af Akureyrarskóla, allt um galla þá, sem á sambandinu voru, og að því stefnt að torvelda að nýju aðsókn annarra en Reykvíkinga og efnamanna að Reykjavíkurskóla. Lærdóms- hroki margra hinna gömlu latínumanna kemur hér ódulbúinn upp á yfirborðið. En vel megum vér Norðlendingar vera minnugir hinnar frækilegu málsvarnar Þorsteins M., og vafalaust tóku margir undir þau orð hans, að ef sambandinu milli skólanna yrði slitið, myndu Norðlendingar ekki linna fyrr en þar væri kominn fullkominn menntaskóli. Stjórnin flutti frumvarpið aftur 1922, en það kom aldrei til umræðu og sofnaði í menntamálanefnd. En ekki voru þeir latínu- menn af baki dottnir með því. Á þinginu 1923 flytur Bjarni frá Vogi frumvarpið lítið eitt breytt efnislega. Segir hann svo í greinargerð: „Sú umbót á skólanum, sem hér er farið fram á, má eigi dragast, og verður því þetta þing að minnsta kosti að koma fram þeirri höfuðbreytingu að hann verði sam- felldur sex ára lærður skóli. Á það legg ég höfuðáhersl- una, því að samband hans við gagnfræðaskólana er mjög skaðlegt". (Alþt. 1923 A 283). Frumvarpið fór til menntamálanefndar, sem klofnaði. Vildi meiri hlutinn, sem í voru sr. Sigurður Stefánsson, Magnús Pétursson, og Einar Þorgilsson, samþykkja það. Rök- semdir þeirra voru hinar sömu og áður að því viðbættu að við þetta fyrirkomulag sparaðist offjár fyrir ríkið, vegna þess hve aðsóknin yrði minni. Það kemur fram í nefndarálitinu að meira en helmingur nemenda Menntaskólans sé úr Reykjavík. Minni hlutinn, Þorsteinn M. Jónsson og Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, tjáði sig mótfallinn frumvarpinu, og ekki síst því ákvæði, sem nú var bætt þar inn, að kunnátta í latínu skuli vera inntökuskilyrði. Það telur minni hlutinn „spor í áttina til óhyggilegs skólafyrirkomulags“. Lagði hann til að af- greiða frumvarpið með svohljóðandi rök- studdri dagskrá: „Þar sem landsstjórnin hefir við umræður um frum- varp til laga um menntaskóla á Akureyri heitið að leggja fyrir næsta þing tillögur um skólamál landsins, telur deildin ekki tímabært að taka nú þegar fullnaðar- ákvarðanir um hinn almenna menntaskóla einan". (Alþt. 1923 A 977). Enda þótt fróðlegt væri að rekja hinar löngu og hörðu umræður, sem urðu um mál- ið, einkum milli Þorsteins M. og Bjarna frá Vogi, verður það ekki gert, þar eð þær snerta ekki sögu Akureyrarskóla beinlínis. Hin rök- studda dagskrá minni hlutans var samþykkt með 15:11 atkvæðum. Eru nú flokkslinur í málinu teknar að skýrast, því að gegn dag- skránni voru eingöngu íhaldsmenn, en nokkrir úr þeim flokki greiddu henni þó atkvæði. Enn flutti Bjarni frá Vogi frumvarpið óbreytt á þingi 1924, og varð það ekki útrætt. 1925 ber hann það ennþá fram og var það þá afgreitt með því að vísa því til stjórnarinnar. í umræðunni sagði Magnús Jónsson svo: „Eina afleiðingin af þessu (samþykkt frumvarpsins) þegar í stað verður sú, að skólanum verður kippt úr sambandinu við Gagnfræðaskólann á Akureyri, og get ég skilið, að sumum þyki það nokkur ókostur. En fyrir slíka smámuni má ekki leggja allt málið á hillu, ef menn á annað borð telja breytinguna til góðs“. (Alþt. 1925 C 497). Annars kom ekkert nýtt viðkomandi Ak- ureyrarskóla fram í umræðunum. Ríkisstjórninni (Jóni Magnússyni) þótti nú ekki lengur fært að sitja aðgerðalaus í málinu og flytur frumvarpið enn á ný 1926. Hafði nú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (214) Blaðsíða 182
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/214

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.