loading/hleð
(224) Blaðsíða 192 (224) Blaðsíða 192
sérstaklega, svo sem kristnifræðum, fornaldarfræði, söng og leikfimi, 4. hve marga mánuði námskeiðið stendur ár hvert, 5. hve margir nemendur taka þátt í því ár hvert, bæði af þeim nemendum, sem stefna að stúdentsprófi, og öðrum, er taka þátt í einstökum öðrum greinum, 6. hvort stúdentsefni þau, er framhaldsnámið hafa sótt, hafi öll sótt það allan tímann frá því, er framhalds- námið fyrst byrjaði, 7. hvort próf hafa fram farið á vorin að afloknu nám- skeiðinu o.fl. Mér vitanlega hefir engin skýrsla verið gefin almenn- ingi um þessi atriði, og ekki sést heldur af umsókninni, hvernig þeim er farið“. Þá skýrir hann frá hversu farið sé með skóla í Danmörku, sem bæjarfélög eða einstakling- ar reki, að þeir verði í öllu að lúta sömu reglu og menntaskólarnir og séu undir ströngu eftirliti kennslumálastjóra menntaskólanna. Og enn segir hann: „I áðurnefndu erindi nokkurra manna á Akureyri er þess getið að stúdentaefni þau, sem von er á næsta vor sé 10 að tölu, en ekki er þess getið, hvort þau sé öll úr máladeildinni, eða yfir höfuð hvort það er tilætlun um- sækjendanna, að framhaldsdeildin útskrifi lika stúdenta úr stærðfræði- og náttúrufræðideildinni, hefði þó verið þörf að minnast á það. — Ekki sést heldur á umsókninni, hvort tilætlunin er, að stúdentsefnin útskrifist sem utan- skólanemendur, er fá engu að sleppa af því, sem farið hefir verið yfir, eða þeir eiga að skoðast sem skólanem- endur, er fá að losast við þriðjung eða meira undir stú- dentsprófið, en það gæti auðvitað ekki komið til mála, ef eigi hafa verið haldin vorpróf yfir stúdentaefnunum undanfarin tvö vor. í „erindinu“ stendur meðal annars: „En með því að mjög hefir þótt óvíst, hvort nemendur þeir, er framhaldsnám hafa stundað á þenna hátt [c: sem allra líkast því sem á sér stað í lærdómsdeild hins alm. menntaskóla í Rvík] fengju að ganga undir stúdentspróf hér [c: á Akureyri] hefir þátttaka nemenda orðið miklu minni en ella mundi orðið hafa“. Með þessum tilvitnuðu orðum er ótvírætt gefið í skyn, að ef framhaldsdeildin fái hin umsóttu réttindi til að útskrifa stúdenta, þá muni aðsóknin verða miklu meiri og stúdentar úr framhaldsdeildinni framvegis verða miklu fleiri en 11 að tölu, auk þeirra norðannemenda, sem ganga undir stúdentspróf hér í skólanum, en þeir verða alltaf nokkrir, býst ég við. Þetta fyrirheit um miklu meiri aðsókn að framhalds- deildinni væri meðmæli með hinum umbeðna rétti til að útskrifa stúdenta, ef hörgull væri á þeim, en nú er öðru nær en svo sé. Helst til margir efnilegir ungir menn þykja nú leggja út á þá hálu braut, svo að þá verði meðmælin vafasöm. f sjöttu bekkjum menntaskólans þremur eru nú 35 nemendur (í fyrra vetur voru þeir 40), utanskóla lesa hér í Reykjavík og grenndinni 10, og líklega koma einhverjir fleiri annars staðar að. Ef allt gengur eftir óskum, má þá búast við 55-56 nýjum stúdentum næsta sumar. f fyrra sumar útskrifuðust 44 stúdentar, og munu aldrei hafa útskrifast fleiri í einu. Ef svo skyldu nú koma t.d. 10 fleiri stúdentar úr framhaldsdeild á Akureyri næsta ár og jafnmargir annars staðar að og nú, þá yrðu stúdentarnir 65-66. En gerum eigi ráð fyrir því. Ennfremur segir í ofannefndri umsókn: „Að það sé ljóst, að framhaldsnám þetta við gagn- fræðaskólann .. . hljóti að verða mjög í molum og ófull- nægjandi, þar til skólanum verði veitt réttindi til að út- skrifa sjálfur þá nemendur, er fengið hafa hér á Akureyri hinn nauðsynlega undirbúning undir stúdentspróf.“ Ég get vel skilið að framhaldsnámið, eins og því nú er fyrir komið, þar sem kennarar gagnfræðaskólans verða svo að segja í hjáverkum að annast meiri hluta kennsl- unnar í þriggja ára lærdómsdeild, verði í molum og ófullnœgjandi, eins og umsækjendurnir gefa í skyn, en hitt fæ ég ekki skilið, hvernig úr þessu muni rætast, ef Gagnfræðaskóli Akureyrar fær rétt til að útskrifa stúd- enta, nema kennslufyrirkomulaginu verði breytt. Að öllu vel athuguðu verður ekki hægt að mæla með því, að þetta umbeðna leyfi til að útskrifa stúdenta úr svonefndri framhaldsdeild Gagnfræðaskóla Akureyrar verði veitt að svo stöddu. Ef slíkur réttur á að veitast Gagnfræðaskóla Akur- eyrar, verður að hafa sömu aðferð hér og annars staðar, að stofna fullkomna þriggja ára lærdómsdeild ofan við gagnfræðaskólann, og útskrifa ekki stúdenta úr þeirri deild fyrr en þrem árum (eða á þriðja ári) eftir að 1. bekkur deildarinnar hefir tekið til starfa. Auðvitað yrði sú lærdómsdeild að vera að öllu leyti hliðstæð lærdómsdeild Menntaskóla Reykjavíkur, svo að hið sama sé kennt í báðum deildunum og báðar deild- imar standi jafnlengi á ári hverju“. Segja má að rektor hafi margt til síns máls, og raunar má það kallast furðulegt hirðuleysi af Sigurði Guðmundssyni, að hafa aldrei gefið út fullkomna skýrslu um hvernig fram- haldsdeildin starfaði, en auðvitað átti slíkt ekki að ráða úrslitum um málið. En það gaf höggstað á deildinni, og var vitanlega kær- komið efni rektor og samherjum hans til að gefa í skyn, að hér væri um einhverja undir- málskennslu að ræða, eins og lesa má milli línanna í bréfi hans. Og honum tekst vel að slá á þá strengi, sem mestan hljómgrunn hlutu að fá, stúdentafjölgunina, sem í margra aug- um þá var eitt mesta þjóðarbölið. Hinsvegar lýsir það furðuvel viðhorfum Reykjavíkur- Sigurður Guðmundsson í pontu á Sal. Ljósmynd af málverki sem Freymóður Jóhannsson gerði af Sig- urði 1924.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (224) Blaðsíða 192
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/224

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.