loading/hle�
(226) Blaðsíða 194 (226) Blaðsíða 194
stundað hafa framhaldsnám við gagnfræðaskólann á Akureyri." (Alþt. 1927 A 408). Menntamálanefnd efri deildar fékk tillög- una til meðferðar og breytti henni lítilsháttar. Var álit hennar samþykkt í deildinni með 12 samhljóða atkvæðum. í neðri deild mælti Björn Líndal fyrir þingsályktuninni og var hún samþykkt þar án umræðna með 19 at- kvæðum gegn einu. (Alþt. 1927 D 268-269). Enda þótt umræðan um upphaflegu þingsályktunina væri löng og hörð harðnaði deilan mjög, þegar Jónas Kristjánsson flutti þingsályktunartillögu sína um styrkinn til framhaldsnemanna. Flugu þar skammaryrði og hnútur á báða bóga svo mjög að fátítt er. Einkum áttust þeir þar við nafnarnir, Jónas Kristjánsson og Jónas frá Hriflu, og voru þó báðir fylgjandi tillögunni. í þessum umræð- um kom fram hvert ofurkapp Geir rektor hefði lagt á, að tálma þessum framhalds- deildarnemendum að komast áfram til stú- dentsprófs. Bar Jónas Jónsson það fram, að rektor hefði farið þess á leit við einn kennara menntaskólans, dr. Ólaf Daníelsson, að hann tæki norðanmenn ekki í tíma til undirbúnings stúdentsprófs. En eðlisfræði (ljósfræði) og stjörnufræði, sem dr. Ólafur kenndi, voru námsgreinar, sem langflestir utanskólanem- endur fengu aukatíma í fyrir stúdentspróf og hafði svo verið árum saman. Ekki hefði dr. Ólafur þó haldið að um nokkur samtök gegn norðanmönnum hefði verið að ræða, en rektor hefði beðið sig að taka ekki norðan- piltana til kennslu undir stúdentspróf og hefði hann lofað því. Jónas Jónsson segir ennfremur: „Ég hefi heyrt að nemendur í 6. bekk Menntaskólans óski einskis fremur en þess, að piltarnir komi ekki að norðan. Af hverju? Af því að þeir búast við því, að prófið verði þyngra heldur en ella, til þess að gera norðanpiltum sem erfiðast fyrir.“ (Alþt. 1927 D 251). I þessari hrinu lýsti Jónas Kristjánsson því yfir að eftir því sem hann hefði „komist næst um sálarástand Jónasar Jónssonar er hann ekki andlega heilbrigður, og því get ég fyrir- gefið honum“. (Alþt. 1927 D 261). Ingibjörg H. bjarnason tók upp vörn fyrir Geir rektor og Menntaskólann og mótmælti því að nokkur samtök hefðu þar átt sér stað gegn norðanmönnum, og svaraði J. J. að „þegar þeir aðilar sem höfðu haft þessa meðferð á mál- inu, hefðu fengið vissu fyrir að menntamálaráðherra landsins var á móti þessu, þá myndu þeir hafa lækkað seglin (nærri mánuður leið milli umræðnanna 1 Alþingi). Og eins og Alþingi sýnir piltum þessum nokkra samúð með því að styrkja þá, má vonandi vænta þess að þeir verði ekki beittir neinni ósanngirni. En verði það samt gert, þá eru hér þeir menn til eftirmáls, að það verður ekki látið ómótmælt viðgangast". (Alþt. 1927 D 265-266). Ingibjörg H. Bjarnason sagði að samtal rektors við dr. Ólaf Daníelsson hefði átt sér stað fyrir ári síðan. Kvaðst hún ekki hafa orðið þess vör að norðanmenn mættu nokkr- um andróðri, enda væri slíkt ósæmilegt og hefði menntamálaráðherra, Magnús Guð- mundsson, leiðrétt þá afstöðu. (Alþt. 1927 D 267). Jónas lauk umræðunni með því að segja að orð Ingibjargar hefðu sannað „sekt rektors í málinu. Mótstaða hans er langvinn og fyrir- fram hugsuð“. Orðaskak þetta á Alþingi varpar nokkru ljósi á viðhorf manna til menntaskóla á Ak- ureyri. Andstaða gegn honum var megn meðal fjölda manna í Reykjavík, hörðust þó meðal kennara Menntaskólans og í tilteknum hópi í háskólanum. Eftir að málið varð flokksmál á Alþingi varð það einnig flokks- mál íhaldsmanna í Reykjavík og úti um land, enda þótt Morgunblaðið undir ritstjórn Val- týs Stefánssonar legði því stöðugt lið af fullri einurð. En ekki þykir mér ósennilegt, að um- ræðan á Alþingi hafi, eins og Jónas Jónsson tekur fram, átt sinn þátt í því, að norðanmenn áttu hvorki fyrirstöðu né ósanngirni að mæta í Menntaskólanum í Reykjavík. Nú tekur að líða að lokaþætti málsins. í kosningunum sumarið 1927 hlutu fylgis- flokkar Akureyrarskóla, Framsóknar- og Al- þýðuflokkur, meiri hluta á Alþingi og Jónas Jónsson varð dóms- og kennslumálaráðherra, og voru þá úrslit málsins ráðin. En áður en það gerðist skal þess getið að á þinginu 1926 flutti Bernharð Stefánsson frumvarp á Al- þingi um menntaskóla á Norður- og Austur- landi nær óbreytt frá frumvarpi Þorsteins M. Jónssonar frá 1923. Segist hann í greinargerð gera það vegna framkomins frumvarps um lærða skólann, því verði það samþykkt, verði sambandi skólanna slitið og sé því rétt að frumvörp þessi fylgist að. (Alþt. 1926 A 297). Umræður urðu litlar, mælti Magnús Jónsson mest á móti frumvarpinu, sem sofnaði í nefnd. Siglt í höfn Eins og þegar var getið varð Jónas Jónsson kennslumálaráðherra sumarið 1927 að lokn- um kosningum. Hinn 29. október kom hann í heimsókn í Gagnfræðaskólann á Akureyri og las þar ráðherrabréf, er veitti skólanum rétt til að brautskrá stúdenta. Þeim atburði lýsir Sigurður Guðmundsson svo í Skólaskýrslu 1927-1928 bls. 3-6.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald