loading/hle�
(228) Blaðsíða 196 (228) Blaðsíða 196
Menntaskólann í Reykjavík með smávægi- legum breytingum, hin helsta var að hann skyldi heita áfram Menntaskóli en ekki lærði skólinn. Meginástæðuna fyrir flutningi frum- varpsins telur flutningsmaður nú vera að draga úr stúdentafjölguninni, sem honum þykir ískyggileg. Frumvarpið kom til 1. umræðu í Neðri deild. Enginn tók til máls, nema flutnings- maður, og var frumvarpið síðan fellt frá 2. umræðu (Alþt. 1928 A 204, C 49). Að því búnu flutti Magnús enn þingsályktunartil- lögu um að fela ríkisstjórninni að breyta til- högun hins almenna menntaskóla þannig að hann yrði óskiptur 6 ára skóli. (Alþt. 1928 A 261). Héðinn Valdimarsson flutti síðan tillögu um að skora á ríkisstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi löggjöf um Hinn almenna menntaskóla og um Akureyrarskól- ann. (Alþt. 1928 A 417). Tillögur þessar voru aldrei ræddar. Þannig lauk meðferð Alþingis á þessu margþvælda deilumáli um að færa menntaskólann til gamla tímans, og hafði það þá legið fyrir flestum þingum síðan 1921. Þá þykir mér hlýða að geta að nokkru blaðaskrifa um menntaskólamálið meðan því fór fram á Alþingi, sem skýrt hefir verið frá. Eru það eingöngu Akureyrarblöðin. Reykja- víkurblöðin voru fáorð um þessi mál. Þegar Bjarni frá Vogi flutti skólafrumvarp sitt 1925, telur Dagur það hið mesta gerræði við réttindi Norðlendinga. Þeir ættu því að geta orðið samtaka um að mótmæla því. íslendingur 11. apríl 1925 ræðir frumvarp Bjarna og getur þess að nær allir „mennta- menn“ þeir, sem séu af gamla skólanum séu því fylgjandi og beiti sér fyrir samþykkt þess af óvenjulegu harðfylgi. Bendir blaðið á að með samþykkt þess verði sambandi skólanna slitið, og geti ekki aðrir en efnamenn sent syni sína suður til þess að ganga í „lærða skólann“. Fátæklingum verði það ógerningur. Verði frumvarpið samþykkt sé það lágmarkskrafa, að hér nyrðra verði kennt hið sama og í 4 neðstu bekkjum menntaskólans. Hinn 16. okt. sama ár birtir Islendingur ræðu Björns Líndals um mál lærða skólans á Alþingi. Líndal var hlynntur því að hafa skólann óskiptan, og að greina sundur frá byrjun gagnfræðanám og undirbúning undir vísindanám. Eins og fyrirkomulagið sé nú leiði það til þess að fleiri leiti til stúdentsprófs en hann óttast mjög offjölgun stúdenta. Björn taldi að ef breytingin næði fram að ganga yrði að reisa heimavistir við menntaskólann í Reykjavík og stofna gagnfræðaskóla handa Reykvíkingum, og flutti hann breytingartil- lögu þess efnis. Minntist hann síðan á sambandsslitin við Akureyrarskóla, sem skapi óþægindi á Norðurlandi, en til að bæta úr því mætti setja þar nokkra aukakennslu, svo að menn kæm- ust fyrirhafnarlítið inn í neðstu bekki lærða skólans. Verði þetta ekki gert muni sterk alda rísa til að krefjast þess að á Akureyri rísi „lærður skóli“ og er það „sanngirnismál mikið“. En það er skoðun hans, að þess sé engin þörf, að skólarnir séu tveir, og ber þar einkum við kostnaði, og að ekki fáist hæfir menn til kennslu. Vill Líndal skjóta málinu á frest að sinni, til þess að athugaðar verði ýmsar hliðar þess, einkum hvað heimavistir í Reykjavík og aukakennsla á Akureyri muni kosta. Þá vill hann bíða þangað til „okkar besti skólamað- ur“ komi heim úr utanför og heyra, hvað hann leggi til málanna. Eins og sjá má fer Líndal með löndum, vill ekki beita sér gegn Akureyrarskóla af hörku, en kemur með ýmsa fleyga til að sætta Norð- lendinga við að sambandi skólanna verði slitið. „Besti skólamaðurinn“ var Jón Ófeigs- son yfirkennari, en hann dvaldist þá erlendis til að kynna sér skólamál. Skrifaði hann langa greinargerð um för sína og lagði fram tillögur í skólamálum, þar sem hann lagði til m.a. að menntaskólarnir yrðu tveir, óskiptir með inntökuprófi, og fái enginn upptöku í þá yngri en 13 ára. íslendingur flutti megininn- tak tillagna Jóns og þó einkum um kostn- aðarhliðina við framkvæmd skólakerfis hans. Guðmundur G. Bárðarson kennari skrifaði grein í íslending 26. febr. 1926, þar sem hann ræddi tillögur Jóns Ófeigssonar og hafði sitt- hvað við þær að athuga. Síðar, í mars sama ár, skrifaði hann langan greinaflokk um skóla- málin, einkum þær tillögur að auka latínu- nám, sem hann var mjög andvígur, og færði hann gild rök fyrir máli sínu. Annars snerta þær greinar menntaskólamál Akureyrar ekki beinlínis, en Guðmundur var ótrauður fylgismaður þess, að lærdómsdeild tæki til starfa við Gagnfræðaskólann, sem hann sýndi m.a. annars í að taka að sér ókeypis kennslu í framhaldsdeildinni fyrstu árin. Dagur ræddi málið hvað eftir annað. í 12. tbl. 1926 tók hann fyrir frumvarp Bjarna frá Vogi um lærða skólann og leggur blaðið þá til eftirfarandi: 1. Reistur verði menntaskóli í sveit í grennd við Reykjavík með heimavist, þar sem jarðhita sé að fá. 2. Menntaskólahúsið í Reykjavík verði notað fyrir al- þýðu- eða gagnfræðaskóla fyrir Reykjavík.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald