loading/hle�
(231) Blaðsíða 199 (231) Blaðsíða 199
FRUMVARP til laga um Menntaskóla á Akureyri 1. gr. Á Akureyri skal vera skóli, með fjórum óskiptum bekkjum, er nefnist Menntaskólinn á Akureyri. Heimilt er honum, þar til öðruvísi er ákveðið með lögum, að starfrækja gagnfræðadeild með þrem óskiptum bekkjum. 2. gr. Takmark skólans er að búa nemendur undir athafna- líf bæði í andlegum og verklegum efnum. 3gr. Skólinn er samskóli fyrir pilta og stúlkur. 4. gr. f menntaskólanum skal kenna þessar námsgreinar: fslenzku og íslenzk fræði, norðurlandamál, ensku, þýzku, frönsku, sagnfræði, trúarbragðafræði, félagsfræði, bók- menntafræði og listasögu, náttúrufræði, eðlisfræði og efnafræði, stærðfræði, bókfærslu, líkamsæfingar, söng, dráttlist og hagnýt vinnubrögð. 5. gr. fslenzk tunga og náttúruvísindi skulu vera höfuð- námsgreinar í skólanum. Lesskrá skal haga svo, að auð- velt sé að halda nemendum til sjálfstæðra námsiðkana, eftir því sem áhugi og hæfileikar benda til. Vandlega skal gæta þess, að ofþreyta ekki nemendur með náminu. 6. gr. f hverjum bekk skal haldið árspróf. Lokapróf menntadeildar er stúdentspróf. Ljúka má námi í ein- stökum námsgreinum í öðrum og þriðja bekk mennta- deildar, en þá skal um prófdómendur í þeim greinum fara eins og um stúdentspróf, enda skulu þær einkunnir og taldar á stúdentsprófsskírteinum. Við árspróf skulu vera 2 prófdómendur, annar úr flokki kennara, hinn skipaður af kennslumálaráðuneyt- inu, en við stúdentspróf 2 prófdómendur, skipaðir af því. Heimilt er skólameistara að sleppa nemanda við árs- próf, enda hafi hann lofsamlega einkunn eftir veturinn. 7. gr. Um einkunnastiga og einkunnagjöf skal ákveða í reglugerð. Þá skal og í reglugerð setja nánari ákvæði um inntökupróf, bekkjarpróf og stúdentspróf. 8. gr. Heimilt er utanskólamönnum að taka próf úr öllum bekkjum menntaskólans. Þeir, sem standast prófin í fyrstu þrem bekkjum deildarinnar, hafa leyfi til að setjast í skólann eftir því sem húsrúm og kennaratala leyfir. Ef fleiri ná prófi inn í bekk en hægt er veita inntöku, ræður prófeinkunn úrslitum. Skólameistari má þó bregða út af þessari reglu, ef úrlausn nemanda í einhverri grein sannar, að hann sé gæddur frábærlega góðum gáfum. 9. gr. Þessi eru almenn inntökuskilyrði í menntaskólann: I) Að þeir, sem setjast í fyrsta bekk, verði a.m.k. 16 ára það ár, sem þeir stunda nám í bekknum. Aldurstakmark þeirra, sem setjast í aðra bekki, svarar til inntökualdurs; 2) að þeir séu ekki haldnir neinum næmum sjúkdómi; 3) að siðferði þeirra sé óspillt. 10. gr. Til þess að vera tekinn í fyrsta bekk menntaskólans verður nemandinn að standast próf í þessum greinum: 1) f íslenzku: Geta ritað venjulegt mál ritvillulítið, þekkja aðaleinkenni íslenzkrar málfræði og höfuðdrætti í ís- lenzkum bókmenntum, bæði á þjóðveldistímanum og síðan um 1800; 2) f norðurlandamálum: Skilja og geta lesið nokkurnveginn rétt venjulegt bókmál á dönsku og sænsku og geta ritað villulítinn stíl almenns efnis á öðruhvoru því máli. 3) f ensku: Geta auðveldlega þýtt ólesið létt mál og gert villulítinn stíl um auðvelt efni. 4) Vera leikinn í að reikna brot og tugabrot, vaxtareikning og almennustu þætti flatarmáls- og rúmmálsfræði. 5) f sögu: Hafa glöggt yfirlit um æfi frægra manna og megintímabil og atburði í sögu fslands og almennri veraldarsögu. 6) f náttúrufræði: Hafa numið líkams- fræði, almenna grasafræði og dýrafræði. Ennfremur aðaldrætti í þróunarsögu jarðarinnar og landsins. 7) f landafræði: Hafa numið almenna landafræði og vera leikinn í að nota Iandabréf. 11. gr. Kennslustundir í hverjum bekk skulu vera 30-33 á viku. Á laugardögum skal kennsla eigi standa lengur en til hádegis. 12. gr. Skólaárið byrjar 1. október og endar 30. september. Kennslu og prófum ár hvert skal lokið 30. maí, nema í þriðja og fjórða bekk skólans enda prófin í júní. Um skólaleyfi skal ákveðið í reglugerð. 13. gr. Fastir kennarar skulu vera 7 og er einn þeirra jafn- framt skólameistari. Hefir hann á hendi aðalumsjón með nemendum skólans, kennslu allri, húsum skólans og áhöldum. Skólameistari hefir að byrjunarlaunum 4000 kr. á ári, en launin hækka eftir 3,6 og 9 ár 1 þessari röð um 300 kr., 300 kr. og 400 kr. upp í 5000 kr. Auk þess nýtur hann ókeypis húsnæðis 1 skólahúsinu, ljóss og hita. Fyrir umsjón með heimavist nemenda og risnu vegna skólans fær skólameistari 2000 kr. Kennarar skólans hafa að byrjunarlaunum 3400 kr. á ári, en launin hækka á 4 ára fresti um 400 kr. upp í 5000 kr. Skólameistari og kennarar njóta dýrtíðaruppbótar eftir launalögum. Skólameistari ræður aukakennara og stundakennara eftir því, sem fé er veitt til í fjárlögum. Svo skal og leita álits skólameistara um skipun fastra kennara. 14. gr.. Skólameistari skal kenna 12 stundir á viku, en fastir kennarar 26 stundir. Heimilt er kennslumálastjórninni að fækka um 2-4 stundir skyldukennslu skólameistara eða fastra kennara, sem hafa mikil aukastörf við skriflegar úrlausnir, eða önnur sérstök aukastörf í þágu nemenda og skólans. 15. gr. Til þess að geta orðið skipaður fastur kennari við skólann þarf umsækjandi að hafa tekið kennarapróf við háskóla í kennslugreinum sínum, hafa kynnt sér allítar- lega kennsluaðferðir og heimilisbrag í nokkrum sams- konar skólum og hafa sýnt með að minnsta kosti eins árs reynslu við skólann, að hann hafi kennarahæfileika og manndóm til að gegna slíkri stöðu. Heimilt er þó að veita undanþágu frá fyrsta ákvæðinu að því er snertir kennara, sem nú starfa við skólann, og aðra umsækjendur, sem með afburðum í kennslu hafa sýnt, að þeir séu eftirsóknarverðir starfsmenn við skólann. 16. gr. Kennarafundi skulu allir kennarar skólans sækja. Skólameistari boðar til funda og stjórnar þeim. Fastir kennarar og aukakennarar hafa atkvæðisrétt. 1 reglugerð skal ákveða um valdsvið kennarafunda. 17. gr. Skólameistari ræður skólalækni til 3 ára í senn og skal hann líta eftir heilbrigði nemenda og hollustuháttum skólans.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald