loading/hleð
(243) Blaðsíða 211 (243) Blaðsíða 211
Snorri Jónsson, kaupmað- ur og timburmeistari á Akureyri. Sigtryggur Jónsson timburmeistari. grunnt í árinni í ummælum sínum um hlut- deild Stefáns í uppdrætti Snorra Jónssonar. Af greininni kemur einnig í ljós, að hann hefir sent stjórnarráðinu athugasemdir þær, er fram koma í greininni, og honum er full- kunnugt um, að uppdráttur Snorra fór með sama pósti. Hefi ég og heimild fyrir því frá Huldu Á. Stefánsdóttur, að Stefán var mjög í ráðum með Snorra, og að uppdrátturinn var gerður eftir fyrirsögn hans um allt skipulag innanhúss. En Stefán bar gott skyn á húsa- gerð. Það er líka næsta ólíklegt að Snorri hefði gert sér það ómak að teikna nýtt hús, þegar hann var búinn að gera tilboð um að reisa hús eftir annarri teikningu. Það mun því óhætt að fullyrða að gerð skólahússins, eins og frá því var gengið, var að verulegu leyti verk Stefáns, og hitt er fullvíst, að fyrir fortölur hans og ekki annað hverfur stjórnarráðið frá hinum samþykkta uppdrætti en lætur reisa húsið eftir hinum nýja uppdrætti Snorra Jónssonar. Sigtryggi Jónssyni var þvínæst falið að reisa húsið eftir hinum nýja uppdrætti, og má það kallast undarleg ráðstöfun, hvað sem valdið hefir. Tók hann að sér að reisa húsið fyrir 55 þúsund krónur og var samningur undirritað- ur 29. apríl 1904. Skyldi húsið fullgert að ut- an, einmálað og þrjár kennslustofur fullgerð- ar fyrir 1. okt. næstkomandi, íbúð skóla- meistara fyrir 1. jan. 1905 og húsinu að fullu lokið fyrir 1. sept. 1905. Áætlun þessi stóðst að mestu leyti. Kennsla hófst á réttum tíma haustið 1904 og skólameistari flutti í íbúð sína fyrir jól það ár. Hjaltalín segir svo frá í vott- orði 8. október 1904: „1. okt. s.l. var smíð gagnfræðaskólans á Akureyri svo langt komið sem hér segir: Húsið var allt búið utan, nema nokkuð vantaði á ystu klæðningu á vesturstafni norðurálmunnar, og allt húsið var ómálað. Gluggar voru komnir í húsið nema á göflum álmanna, en nú vantar ekki glugga nema tvo, á austurhlið undir þaki og talsvert eftir að gera við flesta gluggana, svo að þar verði vel þétt. Enn er ekki komið nema pappaþak á húsið, en ekkert járn, en það er þó allt komið hingað á staðinn. Af skólastofunum 3 var ein almáluð, 2 hálfmálaðar og óferniseruð voru gólfin í þeim öllum 1. okt. En 4. okt var búið að bæta við málið og gólfin voru öll ferniseruð, svo að setja mátti skólann þann dag, og hafa 2 af þeim verið hafðar til kennslu síðan. Ein stofan var ofnlaus, og var það eftir samkomulagi við mig, af því að ekki þurfti að nota hana allra fyrstu dagana, en I gær var settur ofn í hana. Gangurinn fyrir framan kennslustofurnar var svo búinn, að vel mátti nota hann.“ (Bréf á Þjskjs.) Samkvæmt úttektargjörð þeirra timbur- meistara Jóns Chr. Stephánssonar og Jóns Guðmundssonar 10. maí 1906 var húsinu lokið eftir ákvæðum samningsins, nema þak var þá enn ómálað. Má sjá, að ötullega hefir Hús Snorra Jónssonar (Strandgata 29) á Oddeyri. verið að unnið. Því miður eru ekki til skýrslur um hversu margir menn hafi unnið við smíð- arnar, þótt fróðlegt hefði verið að hafa það til samanburðar við síðari framkvæmdir. Hversu vel hefir verið vandað til efnis og frá- gangs má marka af því að 1970 var hvergi til fúi í húsinu, og það stóð óskekkt og hafði þó verið margfalt álag á því áratugum saman. Svo sögðu mér smiðir, er unnu þar innanhúss að viðgerðum, að viðir allir hefðu verið með eindæmum harðir, og enn angaði af þeim, sem nýir væru eftir nær sjö tugi ára. Ber húsið byggingarmeistararnum og starfsmönnum hans fagran vitnisburð um kunnáttu og vandvirkni. Skólahúsinu var valinn staður í norðaust- urhorni Eyrarlandstúns á milli Eyrarlands- vegar að austan og fyrirhugaðrar götu, sem átti að ganga norður og suður næst vestan við skólann (sú gata var aldrei lögð) og á milli túngarðs Eyrarlands að norðan og fyrirhug- aðrar götu næst sunnan við skólann, sem ganga átti í vestur frá Eyrarlandsveginum (sú gata var heldur aldrei lögð). Túngarður Eyrarlands hefir verið þar, sem síðar var girðing norðan skólans og aðalhlið hans löngum. Staðurinn var valinn að samráði nokkurra bæjarfulltrúa og kennara skólans. Spildan varð nokkru stærri en Hjaltalín hafði óskað eftir í upphafi, en það var aðeins ein dagslátta. En bæjarfógeti Klemens Jónsson og bæjarstjórn töldu ekki hæfa að króa skól- ann of mjög inni. En um leið og bæjarstjórn lét umrædda landspildu í té taldi hún sig hafa 211
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (243) Blaðsíða 211
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/243

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.