loading/hleð
(253) Page 221 (253) Page 221
að sjálfsögðu að stækka eitthvað, og umbót þessi getur ekki annað en kostað landssjóð nokkuð, þó að eitthvað kunni um leið að sparast annarstaðar á landinu við þessa breytingu. En eitt er víst: Breytingin hefir afarmikla jákvæða þýðingu fyrir Akureyrarbæ. Er það einsætt, að skólinn dregur nýja borgara að bænum, bæði starfsmenn við skólann og ýmsa, er hans vilja njóta. Efling skólans hefir bæði beina og óbeina fjárhagslega þýðingu fyrir bæinn. Foreldrar í bænum, sem annars hefðu orðið að senda börn sín í fjarlægan og dýran stað til mennta- skólanáms, geta nú látið börnin búa heima hjá sér, og sparast þannig stórmikið fé, meðan menntaskólanám er stundað. Um menningaráhrifin verður væntanlega ekki deilt. Með stofnun menntaskóla á Akureyri er viður- kennt, að bærinn sé annar höfuðstaður landsins. En Akureyri verður líka að skilja sinn vitjunartíma. Bærinn verður að sýna í verki, að sæmd hans og gagni sé ekki þröngvað upp á hann. Því að ef svo reynist, gæti auðveldlega komið fyrir, að lukkan yrði laushent í þessu efni. Segjum, að Akureyrarbær sýndi í engu, að hann virti tiltrú annarra landsmanna, þings og stjórnar. Segjum að svo óheppilega vildi til, að hið mikla hús skólans brynni, eins og fyrirrennari þess á Möðruvöllum. Ef Akureyrar- bær hefði ekki sýnt móðurhug, heldur stjúpulund við skólann, gæti vel svo farið, að hann yrði endurbyggður við einhverja heita laug í Skagafirði, Eyjafirði eða Þingeyjarsýslu. Akureyrarbær getur á einn hátt sýnt sérstaklega, að hann skilji, hvert stefnir í þessu efni, að hann meti þýð- ingu skólans fyrir bæinn, að hann vilji láta skólann gróa fastan til frambúðar, þar sem hann er, og að bærinn vilji fyrir sitt leyti fórna nokkru til skólans, eins og landið allt fórnar miklu. Skólinn þarf að eignast land til muna meira en hann á nú. Ég fer fram á, að þú mælist til við bæjar- stjórn Akureyrar, að hún gefi Akureyrarskólanum til ævarandi eignar, og til afnota fyrir framtíðarbyggingar skólans, leikvelli og skemmtigarða, erfðafestulönd Júní- usar Jónssonar, Jóns Björnssonar og Olgeirs Júlíussonar, er liggja milli Hrafnagilsstrætis að norðan, Þórunnar- strætis að vestan, Eyrarlandstúns að sunnan og Gagn- fræðaskólalands og Eyrarlandsvegar að austan. Enn- fremur eignarlóð Olgeirs Júlíussonar, milli Gagnfræða- skólans og Hrafnagilsstrætis. Fái skólinn þessi lönd, er framtíð hans tryggð og bundin við Akureyri. Þá hefði hann aðstöðu, sem minnti á hina heimsfrægu ensku menntaskóla, Eton og Rugby, er um langan aldur hafa þótt einna frægastir og bestir allra samskonar skóla. Með þessum landauka myndu smátt og smátt rísa upp nýjar byggingar á jörðum þessa lands, íþróttahús, vinnustofur fyrir karla og konur, kennarabústaðir, nýjar heimavistir og kennslustofur. Auk þessa myndi aldrei kreppt að skólanum, meir en orðið er, af óviðkomandi byggingum og nægilega séð fyrir leikvöllum og görðum. Reykjavík skildi ekki sitt hlutverk, meðan tími var til. Stjórnendur höfuðstaðarins létu kreppa svo að Mennta- skólanum allt um kring, að þar verður engu bætt við á lóð skólans, ekki einu sinni lítilli heimavist, enn síður leik- völlum, nýjum kennslustofum eða kennaraheimilum. Þessi mikla yfirsjón Reykjavíkur hefir átt mikinn þátt í, að stjórn og þing afréð að leysa menntaskólamálið með því að minnka Menntaskólann hér og stofna annan undir betri skilyrðum á Akureyri. Er þess nú vænst, að Akur- eyri skilji sinn vitjunartíma og tryggi framtíðargengi menntaskóla á Akureyri með áðumefndri landgjöf. Væntandi þess, að mál þetta verði leyst til sameigin- legs gagns fyrir skólann, bæinn og landið, fel ég þér mál þetta til fyrirgreiðslu til bæjarstjórnar Akureyrar. Með kærri kveðju. Jónas Jónsson. Ræddi Sigurður síðan málið við nokkra bæjarfulltrúa og skoðuðu þeir tún þau, sem um var að ræða, og var Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra á þeim fundi, og studdi hann mál skólans. Að því búnu skrifaði Sig- urður bæjarstjórn eftirfarandi bréf: Gagnfræðaskólanum á Akureyri 15. sept. 1928. Samkvæmt tilmælum dóms-, kirkju- og kennslu- mála-ráðherra í bréfi, dagsettu 3. sept. þ.á, leyfi ég mér hér með að fara fram á við háttvirta bæjarstjórn Akur- eyrarbæjar. að hún gefi Gagnfræðaskólanum, til ævar- andi eignar, erfðafestulönd Júníusar Jónssonar, Jóns Björnssonar og Olgeirs Júlíussonar, er liggja milli Hrafnagilsstrætis að norðan, o.s.frv. sem í bréfi ráðherra. Eigi þykir mér ólíklegt, að mörgum þyki hér ekki fram á lítið farið. En dóms- og kirkjumálaráðherra hefir í fyrrgetnu bréfi, sem samferða verður þessu bréfi til bæj- arstjórnar, leitt rök að því, að skólanum sé nauðsyn á löndum þessum, og enn fremur að hinu, að sanngjarnt sé, að bærinn gefi skólanum lendur þær, styðji hann og styrki og tryggi framtíð hans hér á Akureyri með slíkri sæmdar- og þarfagjöf. Nægir í raun réttri að vísa til röksemda dómsmálaráðherra þar. En þó skal hér bætt við fáeinum athugasemdum. Ég ber það traust til bæjarfulltrúa Akureyrar, að þeim skiljist skjótt, hvílík þörf skólanum er á lendum þessum, bæði í nútíð og framtíð. Mestan hluta skólaárs verða nemendur að þreyta knattleika of nærri húsum skólans, annaðhvort leikfimishúsi eða skólahúsi. Stafa af slíku húsaspjöll, óþægindi og kostnaður. Nemendur missa knöttinn í rúður skólans, eins og eðlilegt er. Fyrirrennari minn, Stefán skólameistari, stóð svo vel að vígi, að hann var þá eigandi að öllu erfðafestulandi Júníusar Jónssonar vestur af Lystigarðinum og skólalandinu. Lét hann nemendur þreyta leika sína miklu fjær skólanum en þeir gera nú, eða suður og austur af fjárhúsi Júníusar Jóns- sonar, að því er mér hefir verið sagt. En vegna framtíð- arinnar er skólanum þörf á víðum lendum, er tryggt sé um, að eigi verði þar hús reist á né neinskonar mannvirki (nema þau, er þar yrði reist í skólans þarfir). Gera má ráð fyrir, að fyrir skólanum liggi langur starfstími, ef til vill tugir alda, svo að ekki sé dýpra tekið árinni í. Verður þvi svo fyrir að sjá, að á þeim óratíma geti hann vaxið og fært út kvíarnar. Nú virðist sú stefna ryðja sér til rúms er- lendis, að reisa ekki stór skólahús, er heimavistarskólar eiga í hlut, heldur hafa þau því fleiri. Til nýtískuskóla erlendis eru og oftast lagðar lendur stórar, bæði af því, að rúmið er í sjálfu sér næsta dýrmætt, og eins af hinu, að ætla verður skóla landrými við viðgang og vöxt. Alltaf vaxa og kröfur til útbúnaðar á skólum, á margvíslegum söfnum, vinnustofum, rannsóknarstofum og leikvöllum. Slíkar kröfur vaxa áreiðanlega miklu meir en hinn skólaglöggvasta mann fær nú fyrir órað. Er auðsætt, að ódýrara er nú að afla skólanum landrýmis í grennd við hann heldur en síðar, þá er hús eru komin þar, sem kaupa verður þaðan í brott, af því að þessari helstu mennta- stofnun bæjarins er óhjákvæmileg nauðsyn á landi því, er þau standa á. Segja má, að ríkið bæði geti og eigi að kaupa lönd handa skólanum, en ekki Akureyrarbær, því að skólinn sé lands- og ríkisskóli. En þessu má að réttu svara svo, að enginn hluti lands hafi eins mikið og margháttað gagn af skólanum og Akureyrarbær, eins og dómsmálaráðherra leiðir rækilega rök að í bréfi sínu. Og minna má á, að því meiri verða hlunnindi bæjarins og hagur hans að skól- anum, því fleiri sem gerast nemendur hans og starfs-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (253) Page 221
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/253

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.