loading/hleð
(263) Blaðsíða 231 (263) Blaðsíða 231
nema þeir sjeu með sjerstökum samningi leystir frá þeirri skyldu. 2. gr. Þeir, sem vilja gerast fjelagar, skulu sækja um það til skólameistara, helst fyrir 31. maí og ekki síðar en 1. ágúst ár hvert. Nemendur geta því aðeins orðið fjelagsmenn, að þeir hafi meðráðamann, er skólameistari tekur gildan, og ábyrgist hann skilvísa greiðslu allra fjárframlaga nem- andans til fjelagsins og skólabrytans. 3. gr. Fjelagsárið er frá 1. júní til jafnlengdar næsta ár. Sammötuneyti byrjar árlega 1. október og endar 31. maí. Þann tíma hafa heimanemendur, sem í fjelaginu eru, sameiginlegt eldsneyti og ljósmeti. Kostnaðurinn við þetta skiftist jafnt niður á alla fjelagsmenn. Stúlkur þær, sem í fjelaginu eru, gjalda þó eigi meira en 5/6 af fæðis- kostnaði móts við pilta. — Þeim, sem fjarverandi eru, annað hvort sökum veikinda eða af öðrum ástæðum, lengur en 4 daga í senn, má veita ívilnun, er svarar 50 aurum fyrir karlmenn, en 40 aurum fyrir stúlkur hvern fjarvistardag. 4. gr. Fjelaginu stjórna tveir menn, undir yfirumsjón skóla- meistara, sem kosnir eru til þess á almennum skólafundi, og gildir kosning þeirra fyrir næsta fjelagsár; fundurinn skal haldinn um sumarmál ár hvert. Ekki má nema annar nefndarmanna vera í 3. bekk. Hinir nýkosnu fjelagsmenn skulu taka þátt í stjórn fjelagsins það sem eftir er fjelags- ársins. Á sumarmálafundi skulu og kosnir tveir endur- skoðunarmenn fyrir næsta fjelagsár, og skal annar þeirra að jafnaði vera einn af kennurum skólans. 5. gr. Stjórnarnefndin hefir á hendi allar framkvæmdir fyrir fjelagsins hönd, annast öll innkaup fyrir fjelagið og heldur reikninga þess (sbr. 5. grein í reglum um mat- reiðslu og þjónustu heimanemenda í Gagnfræðaskólan- um á Akureyri). Skulu þeir halda þrjár bækur: Dagbók, þar sem færðar eru inn allar inn- og útborganir fjelagsins. Höfuðbók, þar sem færðir eru inn reikningar einstakra fjelaga og viðskiftamanna, — og Gjörðabók, þar sem fundargerðir og ýmsar skýrslur um starfsemi fjelagsins eru bókaðar. Engin útborgun sje gerð nema gegn skrif- legri kvittun. Skulu kvittanir þessar leggjast með reikn- ingunum sem fylgiskjöl. Á hverju hausti semur stjórnin áætlun um innkaup og kostnað við fjelagsbúið vetur þann, sem í hönd fer. Skal henni fylgt svo vandlega sem frekast er auðið. 6. gr. Reikninga fjelagsins skal gera upp mánaðarlega, og skulu þeir um hver mánaðamót fengnir endurskoðend- um til athugunar. Ársreikningur skal saminn svo snemma að vorinu, að hann geti orðið endurskoðaður og úrskurðaður um það leyti sem skóla er sagt upp. Þá skal og samin skýrsla um það, hve mikið hafi eyðst af hinum helstu vörutegundum yfir veturinn, og verð hverrar vöru. Reikningurinn, ásamt athugasemdum endurskoðenda og svörum stjórnarinnar, skal lagður til úrskurðar og sam- þyktar fyrir fund, sem haldinn sje I fjelagsárslok. 7. gr. Að haustinu til greiði fjelagsmenn þá fjárupphæð til búsins, er stjórnarnefndin ákveður, og á þeim tima er hún til tekur, og svo um hver mánaðamót, eftir því sem þörf krefur og stjórnin mælir fyrir. Gjaldið greiðist í pening- um eða vörum, sem stjórnarnefndin tekur gildar. Enn- fremur greiði hver fjelagsmaður 2 krónur í fjelagssjóð um leið og fjelagið tekur til starfa að haustinu. — Verði búsleifar I fjelagsárslok rennur andvirði þeirra I fjelags- sjóð, nemi það ekki meiru en 2 krónum á mann. Því, sem þar er fram yfir, skal skift jafnt milli fjeiagsmanna. B. gr. Stjórnendur fá 35 kr. þóknun hver um árið fyrir starf sitt, er greiðist úr fjelagssjóði. Endurskoðendur fá og þóknun eftir reikningi, sem almennur skólafundur sam- þykkir I hvert sinn. Fjelagssjóður skal ávaxtaður I spari- sjóði, og geymir skólameistari viðskiftabók hans. 9. gr. Stjórnin kallar saman fund í fjelaginu hvenær sem henni þóknast eða þegar 5 fjelagsmenn æskja þess skrif- lega. Á fundum ræður meirihluti atkvæða úrslitum. Fundardagskrá skal jafnan auglýst einum degi fyrir fund. Kennarar hafa málfrelsi og tillögurjett á fundum fjelagsins, þó eigi sjeu þeir fjelagsmenn. 10. gr. Reglum þessum verður eigi breytt nema á sumar- málafundi, enda sjeu þá fleiri en helmingur fjelagsmanna á fundi. Samþykt á fundi í heimavistafjelagi Gagnfræðaskól- ans á Akureyri 30. október 1910. Á. Friðriksson. Þorkell Erlendsson. (Skýrsla 1910-’ll bls. 51-53). Svo sem sjá má af reglum þessum var starf heimavistarstjóra, en svo voru þeir oftast nefndir, allumfangsmikið, og tafði þá oft frá námi, og ekki var venja að þeir fengju leyfi úr tímum þó að þeir þyrftu eitthvað að snúast í þarfir vistarinnar. Þeir hlutu að koma nokkru fyrr en aðrir nemendur á haustin, til að annast kaup á sláturfé og sjá um slátrun þess. Þá varð að gera innkaup í verslunum, semja við kaupmenn, brauðgerðarhús, fiskimenn, mjólkurbændur o.s.frv. um kaup á vörum allan veturinn. Og eftir að dyravörður hætti brytastörfum, kom og í hlut heimavistarstjóra að ráða ráðskonu og annað starfsfólk, að ógleymdu bókhaldi, innheimtu heimavistar- gjalds og hverskyns peningavafsturs. Greiðsla sú, er þeir fengu, 35 kr. fyrstu árin, var að vísu nokkur, samsvaraði meira en mánaðargjaldi í vistina. Hækkaði það síðar í krónutölu, en varla sem nam verðfalli peninga. Heimavistarstjórar voru valdir, annar úr 3. bekk en hinn úr 2. bekk. Gegndi sami maður því oftast starfinu í tvö ár, og að öllum jafnaði hvíldi mestur þungi starfsins á hinum eldri þeirra. Langflestir heimavistarstjóranna voru sveitapiltar. Ekki urðu margir þeirra bændur að loknu skólanámi, en í hópnum eru margir, sem síðar urðu þjóðkunnir athafnamenn á ýmsum sviðum. Má af því ráða, að vandað hafi verið valið, og einnig hefir reglan gamla „vertu trúr yfir litlu og ég mun setja þig yfir mikið“, sannast þar óumdeilanlega. Enda var heimavistarstjórnin mikilvægur skóli í því að fara með fé af ráðdeild og samviskusemi. Eins og sjá má af reglum þeim, sem fyrr eru prentaðar, var svo til ætlast, að dyravörður skólans væri einnig skólabryti. Þurftu piltar þá ekki að annast um innkaup og aðdrætti, né
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (263) Blaðsíða 231
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/263

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.