loading/hle�
(268) Blaðsíða 236 (268) Blaðsíða 236
fastan mann, að búa um sig að nýju og hafa allt nýtt kringum sig. Meðan skólinn var í leiguhúsnæði og í raun og veru tvístraður um bæinn, hefir stjórnun hans verið erfið og farið að ýmsu leyti út um þúfur. Er óvíst hversu kennarar og nemendur hafa aðlagast hinu nýja umhverfi. Eftir að flutt var í nýja húsið þykir mér margt benda til, að umsjón og eftirlit af hálfu skólameist- ara hafi verið í lakara lagi, a.m.k. bendir lýs- ing Stefáns á ástandi heimavistanna til þess, að það hafi ekki verið sem skyldi. Hallgrímur Hallgrímsson (Iðunn 1927 bls. 13) segir svo: „Veturinn 1907-’0B var hann (Hjaltalín) lengi rúm- fastur. Þá var Stefán utanlands á fundi millilandanefnd- arinnar, og var því eiginlega engin stjórn á skólanum og heimavistunum um veturinn. Sumir nemendur slógu slöku við námið en yfirleitt má þó segja, að allt gengi sinn vanagang, þó stjórnina vantaði." Af þessu má marka, að heilsa Hjaltalíns var á þrotum þegar hér var komið. Segir Stefán í bréfi til Valtýs Guðmundssonar 5. okt. 1907, að honum hafi stórhrakað síðan í sumar. í skólaársbyrjun 1907 gerðust enn tíðindi, sem ekki hafa orðið til að bæta heilsu hins aldraða skólameistara né létta honum starfið. Rétt að afstaðinni skólasetningu afsögðu piltar að sækja tíma hjá Halldóri Briem. En veturinn áður höfðu þeir skorað á hann skriflega að segja af sér kennslu. Segir Stefán í áðurnefndu bréfi til dr. Valtýs: „Lá við að þeir færu flestir, en mér tókst að koma á þeirri miðlun, að Briem lýsti því yfir að hann yrði aðeins til vorsins“. Þótt slík málalok hafi ekki verið Hjaltalín á móti skapi, má fara nærri um, að slíkt uppþot hefir tekið á heilsuveilan mann. Af þessum sökum mun Briem hafa sagt af sér kennslu á Akureyri. Hann var þá enn á góðum aldri, 56 ára og heilsuhraustur, enda átti hann þá eftir að starfa í Landsbókasafni í nær tvo áratugi. En hann mun hafa verið fullsaddur af kennarastarfinu. Raunar sækir hann ekki um lausn, heldur að verða fluttur í annað embætti með jöfnum launakjörum eða til vara að verða leystur frá störfum með eft- irlaunum, og sér fengið eitthvert það starf um leið, svo að hann missti einskis í af launum. Ástæðuna fyrir þessari beiðni sinni segir hann, „að í seinni tíð hefi ég orðið fyrir ýms- um andblæstri og erfiðleikum, er gjöra það að verkum, að ég treystist ekki til að gegna greindu embætti, svo vel sem ég tel að æski- legt væri“. Hjaltalín sendi umsögn með þessari beiðni að ósk stjórnarráðsins og fer hún hér á eftir, því að hún gefur nokkra mynd af hversu þessum málum var farið: „Þar eð hið háa Stjórnarráð Islands hefir óskað þess, að ég léti í ljós ástæður mínar fyrir því, að ég áliti æski- legt, að herra Halldór skólakennari Briem fengi lausn frá embætti því, er hann hefir við Gagnfræðaskólann hér, eins og ég símaði til Stjórnarráðsins 26. júní þetta ár, þá skal ég nú skýra frá því. Ástæða mín var sú, að Halldór kennari Briem hefir aldrei haft gott Iag á því að koma sér saman við pilta, og fyrsta árið, sem hann var hér við skólann ætluðu piltar að hrópa hann af (hrópa „pereat" fyrir honum), en ég fékk þá talið þá af því. Stundum voru áraskipti að þessu. Stundum bar lítið á óánægjunni, en alltaf var kur undir niðri. En þó reið um þvert bak í fyrra vetur, þá skrifuðu nemendur honum áskorun um að segja af sér, og sögðu að þeir mundu yfirgefa skólann, nema hann segði af sér. Vissi ég ekkert af þessu ráðabruggi þeirra fyrirfram. Svo þegar skólinn byrjaði í haust, er var, hélt Briem fund með piltum, og voru þar viðstaddir sem vottar Stefán kennari Stefánsson og stundakennari Jónas Jónasson, en hvorki bað Halldór kennari Briem né nemendur mig að vera á þeim fundi, enda var ég þá orðinn veikur. Var mér þá sagt, að Briem hefði lofað nemendum skilyrðislaust að segja af sér, áður en næsta skólaár byrjaði, og með þssu varð fenginn nokkurskonar „modus vivendi" milli Briems og nemenda í vetur er var. En viss er ég um það, að allt mundi sækja í sama horfið, ef Briem kæmi hingað aftur, og nemendur þeir, sem skrifuðu undir áskorunina, mundu gjöra allt sitt til að aftra nemendum frá að sækja skólann, ef Briem væri hér kennari lengur. Af þessum ástæðum blandast mér ekki hugur um það, að æskilegast fyrir þennan skóla væri það, að Halldór kennari Briem fengi lausn frá honum. 1 Gagnfræðaskólanum á Akureyri 23. júlí 1908. Jón A Hjaltalín". (Stjórnarráðsskjöl í Þjskjs.). Þannig lauk samskiptum þessara mætu manna, sem aldrei áttu fulla samleið, þótt bundnir væru á sama bás í 26 ár. Mun bréf þetta vera eitt síðasta embættisbréf Hjaltalíns. En nú voru dagar Hjaltalíns brátt taldir, enda hafði hann þegar fengið lausn frá em- bætti (24. júní 1908), en hann lést 15. okt. á 69. aldursári (f. 21. mars 1840). Jarðarför Hjaltalíns fór fram 26. okt., að Jón A. Hjaltalín og Halldór Briem vorið 1905. 236
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald