loading/hle�
(273) Blaðsíða 241 (273) Blaðsíða 241
Stefán Stefánsson árið sem hann varð skóla- meistari Gagnfræðaskól- ans á Akureyri. son talar um „hollenskan þrifnað“ í skólanum á hans dögum. Mjög orkaði Stefán á hugi nemenda í þessum efnum, bæði um klæða- burð og aðra snyrtimennsku. Tregðu stjórn- valda um nauðsynleg framlög til viðhalds húsum skólans og munum svaraði hann með því að sýna frábærlega góða umgengni. Hann segirsvo í Skýrslu 1920-1921 bls. 10: „Mér hefir heppnast að láta nemendur skilja, að þeim bæri skilyrðislaus skylda til að vernda eignir skólans fastar og lausar, þar sem þeir nytu svo mikilla hlunninda í skóianum, ókeypis húsnæðis og nokkurs fjárstyrks. Yf- irleitt hefir umsjón og stjórn verið mér leikur. Nemendur hafa yfirleitt verið mér góðir og auðsveipir, í engu viljað gera á hluta minn, heldur þvert á móti gera mér allt til hæfis og í hvívetna láta að vilja mínum". Á líkan hátt minnist hann oftar samskipta sinna við nemendur. Þó að skólinn hefði starfað fjögur ár í hin- um nýju húsakynnum þegar Stefán tók við stjórn hans, vantaði þó festu í margt, og síð- ustu stjórnarár Hjaltalíns var fullkomið los á öllu er snerti umgengni, og agi í lausu lofti. Eitt af fyrstu verkum Stefáns var að setja reglur um dagleg störf og stjórnun. Eru þær prentaðar í skólaskýrslunum 1908-1909 og 1909-1910 og fara hér á eftir: Reglur fyrir umsjónarmenn Gagnfræðaskólans á Akureyri. 1. gr. Umsjónarmenn eru þessir: Skólaumsjónarmaður, bekkjaumsjónarmenn, einn í hverri deild, og tveir heimavistaumsjónarmenn, annar i suðurvistunum hinn í norðurvistunum. 2. gr. Skólaumsjónarmaður er kosinn af nemendum skólans öllum, bekkjaumsjónarmenn eru kosnir hver um sig af nemendum bekkjarins eða bekksdeildarinnar, sje bekknum skipt í deildir, og heimavistaumsjónarmenn af heimanemendum, er skiptast eptir bústöðum í norðan- og sunnanmenn og kjósa hvorir um sig sinn umsjónar- mann. — Umsjónarmenn skal kjósa þegar að haustinu eptir tillögum skólameistara. 3. gr. Skólaumsjónarmaður skal aðstoða skólameistara í því að halda góðri reglu í skólanum. Hann skal gæta þess að hinir aðrir umsjónarmenn og nemendur yfirleitt fari nákvæmlega eptir þeim reglum, sem þeim eru settar, og sjeu sem prúðmannlegastir í allri umgengni utan húss og innan. — Hann hringir úr og t tíma, og sjer um að allir fari út í kennsluhljeinu um leið og hringt er og komi inn tafarlaust að því loknu og hefur eptirlit með nemendun- um í kennsluhljeinu bæði utan skóla og innan. — Hann hringir og til morgunsöngs, og styður að því að allir nemendur sæki hann og taki þátt í söngnum. — Hann lítur og eptir að sæti og borð sjeu með reglu á fundar- salnum og að vel sje um hann gengið. 4. gr. Bekkjaumsjónarmenn halda uppi reglu I bekkjunum þegar kennarar eru þar ekki og sjá um að ekki sje neitt skemmt, og áflog og ryskingar eigi sjer ekki stað. Þeir skulu þurka af töflunum og kennaraborðinu milli kennslustunda, og sjá um að krít sje jafnan næg og svampar votir. Þeir hjálpa kennurunum til að bera kennsluáhöld frá og til bekkjanna, og koma þeim fyrir; þeir sjá um að borð standi með röð og reglu í byrjun hverrar kennslustundar. Þeir safna saman stýlum og koma þeim til kennaranna. Þeir líta eptir ofnunum, og hafa gætur á því að hiti sje jafnan mátulegur og loft sje jafnan svo gott í bekkjunum sem föng eru á. Þegar hringt er úr tíma skulu þeir ryðja bekkina og loka dyrunum, en opna glugga til loptbætis. 5. gr. Umsjónarmenn í heimavistunum gæta þess með skólameistara að heimavistareglunum sje fylgt í öllum greinum. Sjerstaklega ber þeim að gæta þess að allir heimanemendur sjeu heima þegar skólanum er lokað á kveldin og komnir á fætur þegar hringt er til morgun- verðar. Sje einhver nemenda sjúkur að morgninum, og rísi ekki úr rekkju, skal umsjónarmaður tilkynna það skólameistara áður en kennsla byrjar að morgninum. — Þeir hafa eptirlit með því að varlega sje farið með ljós og eld í heimavistaherbergjunum; ber þeim að lita stöðugt eptir þvi að ekki sje hengt neitt á ofnana eða í nánd við þá, sem í getur kviknað og að ekki sje borin glóð milli ofna nje helt steinolíu í þá til uppkveikju eða eldglæðingar. 6. gr. Umsjónarmenn skulu styðja hver annan í þvi að við- halda góðri reglu meðal nemendanna bæði utan skóla og innan, og leggjast allir á eitt með kennurunum í því að efla reglusemi og siðgæði í skólanum. (Skýrsla 1908-’09, 47-48). Dagreglur Gagnfræðaskólans á Akureyri. 1. gr. Kl. 8.30 að morgninum skulu allir nemendur vera saman komnir i skólasalnum til morgunsöngs, og að honum loknum byrjar kenslan. 2. gr. Kenslustundir eru 6 á hverjum degi rúmhelgum, frá kl. 9 árdegis til kl. 3 síðdegis. Af hverri stund eru 50 mínútur ætlaðar til kenslu. en 10 mínúturnar síðustu til hvíldar og hressingar, og mega nemendur þá ekki vera inni í kenslustofunum. Við byrjun hverrar kenslustundar er hringt bjöllu, og skulu nemendur þá ganga tafarlaust hver til sinnar kenslustofu. en út skulu þeir fara sam- stundis og hringt er að kenslu lokinni. — Þegar veður leyfir, skulu nemendur vera úti undir beru lofti í tíu-mínútunum. 3. gr. Frá kl. 9 árdegis til kl. 3 síðdegis má enginn nemandi fara burt frá skólanum án leyfis skólameistara. 4. gr. Brjóti nemendur reglur þessar, geta þeir búist við að þeim verði vísað úr skóla. (Skýrsla 1909-’10, 55-56). Reglur þessar giltu lengi, og gera það raunar enn að meira eða minna leyti. En það er ekki nóg að setja reglur, meira máli skiptir að þeim sé fylgt, og það megi takast í góðri samvinnu skólastjóra og kennara, en á því hafði Stefán einstakt lag, svo og að efla ábyrgðartilfinningu nemenda, svo að þeir væru að nokkru leyti sínir eigin skólastjórar. 241
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald