loading/hle�
(279) Blaðsíða 247 (279) Blaðsíða 247
engu að ráða um það, sem mest á ríður. Ef Hannes hafði verið, mundi ég hafa fengið að ráða kennurum við skól- ann, því að það var hans áform að reformera skólann, og því var Briem ýtt frá, en það er til lítils ef nýir Briemar voru settir í hans stað“. Árni var þá ungur maður, fæddur 30. ág. 1874. Hafði hann kennt nokkuð í Reykjavík að loknu kandídatsprófi í ensku, frönsku og þýsku í Hafnarháskóla 1905, en honum hafði gengið erfiðlega að halda uppi aga, svo að árangur af kennslu hans varð minni en æski- legt var. Mun Stefán hafa óttast, að svo mundi einnig fara hér nyrðra, og sagan um Briem endurtaka sig. Árni var um margt mjög sérkennilegur maður. Hann var hlédrægur og óframfærinn, næstum svo undrum sætti. Var hann og haldinn þeim galla, að hann þekkti ekki nemendur. Hann kunni ætíð illa við sig í fjölmenni, en í litlum hópi var hann hrókur alls fagnaðar og ljómaði þá af gáska og gam- ansemi. Agi hjá honum í kennslustundum var oft lítill, og notuðu nemendur sér það, að hann þekkti þá ekki. En þótt Árni væri ekki eftirgangssamur né kröfuharður kom þar á móti ágætur lærdómur hans, samviskusemi svo að af bar og góðvild til nemenda. Mátti segja, að þeir virtu lærdóminn og ynnu hon- um sakir mannkosta hans. Hinsvegar gerðu þeir oft gaman að honum og notfærðu sér meinleysi hans og slógu því alloft slöku við lestur og fylgdust illa með í tímum. Var al- mannarómur, að norðanmenn væru slakari í ensku en sunnanmenn, þegar suður kom í Menntaskólann, en meira var það sök nem- enda en kennarans. Árni kom með ýmsar nýjungar í kennslu, t.d. tók hann upp kennslubækur Otto Jespersens, sem þá þóttu bestar í Danaveldi og víðar. Framburð hafði hann góðan, drjúgum betri en Hjaltalín, en ekki tókst honum að láta nemendur tala ensku í tímum. Skyldurækni Árna var viðbrugðið. Var það sannmæli, að hann hefði aldrei vantað í kennslustund fyrr en síðustu árin er hann kenndi sjúkdóms þess, er varð banamein hans, nema eitt sinn er hann lagðist á sjúkra- hús vegna botnlangaskurðs. Árni bar ætíð hag og virðingu skólans fyrir brjósti og var hverjum manni dyggari í starfi. Hann var flestum mönnum fremur það, sem kallast mátti integer vitae. Þegar hann nú var settur skólameistari var ljóst, að hann mundi trauðlega getað farið með daglegt eftirlit, svo að vel væri, og var það fengið öðrum, sem fyrr segir. Annars fór honum skólastjórnin vandræðalaust úr hendi, enda skorti ekki viljann til að gera vel. Kom ekki til teljandi árekstra. Þegar Stefán var allur, hófust brátt um- ræður, bæði í skólanum og utan hans um hver tæki við embætti skólameistara. Þótti mönn- um sem sæti Stefáns yrði vandfyllt, en öllum velunnurum skólans þótti mikils um vert, að þangað veldist maður, sem héldi merki skól- ans jafnhátt á lofti og sækti fram. Er fram á veturinn kom varð kunnugt að Árni mundi sækja um embættið en allt um góða kosti hafði hann ekki traust manna til þess starfa. Mikið orð fór af Sigurði Guð- mundssyni magister sakir frábærra kennslu- hæfileika hans, ritstarfa og persónuleika. Kvisaðist og fljótt norður, að unnið væri að því, að fá hann til að sækja um skólameist- arastöðuna. En svo kom upp sá kvittur, að séra Geir Sæmundsson vígslubiskup hefði hug á embættinu, en hann hafði kennt all- mörg ár í skólanum. Töldu margir líklegt, að hann mundi hljóta hnossið, þó ekki væri nema vegna tengda hans við forsætis- og kennslumálaráðherra, Jón Magnússon. Aldrei fór þó svo að séra Geir sækti, en út af þessu gerðust atburðir þeir, er nú skal greina. Þegar sá orðrómur barst til skólans, að séra Geir mundi sækja, brá nemendum mjög í brún. Hann hafði kennt þar þenna vetur og ekki getið sér sérstakra vinsælda. Ekkert bar þó til tíðinda fyrr en í maí um vorið. Neðri- bekkingar utanbæjar voru margir farnir heim, nema þeir, sem biðu skipsferða, en gagnfræðapróf stóð yfir. Hinn 20. maí barst skólameistara svo- hljóðandi skeyti frá stjórnarráði: Skólameistarinn Akureyri, 20. maí 1921. Fimmtíu og sex nemendur gagnfræðaskólans hafa í gær sent hingað símskeyti þar sem þeir eins og þeir orða það birta ósk þeirra og vilja um veitingu skólameistara- embættisins og krefjast þess að manni með ákveðnum skilyrðum sé veitt embættið og mótmæla öðrum harðlega og hafa í hótunum um að sækja ekki skólann, nema veiting þessa embættis sé svo vel og viturlega ráðið sem kostur er. Það er ósæmilegt af nemendum að senda hingað slíkt skeyti, og leggur ráðuneytið fyrir yður að kalla þegar í stað nemendur skólans fyrir yður að við- stöddum kennurunum og ávíta þá, er skeytið hafa sent, harðlega fyrir þetta tiltæki. (Nöfnum sleppt) Frekara vill ráðuneytið ekki gera út af þessu að svo komnu máli, þótt nemendurnir verðskuldi refsingu, og væntir að umvöndun yðar hafi þau áhrif að slíkt komi ekki oftar fyrir. Þá er þér hafið gert það, sem hér er lagt fyrir yður látið þér ráðuneytið vita þar um með símskeyti. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið J. M. (Stjórnarráðsskj. í Þjskjs.).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald