loading/hle�
(284) Blaðsíða 252 (284) Blaðsíða 252
252 „Eg hefi stöku sinnum áður beitt sömu aðferð við nemendur, t.d. er þeir gerðust sekir um óviðeigandi áfengisnautn. Eg hefi sagt þeim, að nú skyldi þeir þoka úr skóla eða láta af uppteknum hætti. Slikt hefir aldrei verið kallað brottrekstur fyrr en nú. Nemandinn Eggert Þor- bjarnarson er enn órekinn úr skóla. Boð mitt er enn óbreytt. Hann er enn velkominn í skólann, ef hann vill hlýðnast kröfum hans og reglum um siðferði og velsœmi í pólitískri framkomu. En eg og samkennarar mínir teljum hann gerst hafa brotlegan í því efni. — Það er því, sem sjá má, bein ósannindi, að eg hafi krafist, að nemandi hætti pólitískri starfsemi. Og aðgerðir mínar eru sprottnar af uppeldilegum ástœðum, en alls ekki pólitískum. Um slíkt er engum kunnugra en mér“. Yfirlýsingu þessari var svarað í Verka- manninum 6. maí og segir þar m.a.: „Skólameistari og kennarar Gagnfræðaskólans eru hér að taka sér hér vald, sem þeir ekki hafa. Þeir ætla að gerast dómarar um það á hvern hátt unglingar megi reka pólitíska agitation. Þeir ætla að gerast dómarar um sið- ferði og velsæmi í pólitískri framkomu og gera geðþótta sinn í því efni að æðsta dómstól, því að reglugerð er engin til“. Reglugerð um þetta efni lét ekki bíða eftir sér. Hinn 3. júní var enn kennarafundur og segir svo í fundargerð: „Rætt var um, hvort ástæða væri til að setja reglur um opinber afskipti nemenda, munnleg og skrifleg, til pólit- ískra mála o.s.frv. Kaus fundurinn þriggja manna nefnd, til þess að athuga málið og gera ákveðnar tillögur fyrir næsta fund um miðjan þenna mánuð. Hlutu kosningu: Sigurður Guðmundsson, skólameistari og kennararnir dr. Kristinn Guðmundsson og Brynjólfur Sveinsson". (Kennarafundabók). Sá fundur var aldrei haldinn. Svo mátti heita að skrif og umræður um Eggertsmálið dytti niður þá um vorið, enda fór nú skólahátíð í hönd, og nemendur skól- ans héldu heim í sumarleyfi. Hinn 1. október um haustið gaf kennslu- málaráðherra, Jónas Jónsson, út svohljóðandi bréf: Bréf frá dómsmálaráðherra l.okt. 1930. Að gefnu tilefni er þetta tekið fram viðvíkjandi tveim atriðum um stjórn og aga í skólum landsins: Nemendur mega ekki hafa nokkur afskipti af stjórn- málum út á við, hvorki í ræðu né riti, né taka þátt í deilum um hagsmunabaráttu félaga eða stétta í landinu, meðan þeir eru nemendur í skólanum. Nemendur mega aldrei ölvaðir vera og eigi má á þeim sjást að þeir hafi áfengis neytt. Brot gegn þessu fyrirmæli varðar missi allra hlunninda, endurtekið brot burtvísun úr skóla, annaðhvort um skeið eða að fullu og öllu. Og þannig getur fyrsta broti gegn þessu fyrirmæli verið háttað, t.d. ef það skerðir virðingu skólans, að vísa beri nemanda úr skóla þegar í stað. Jónas Jónsson. Gissur Bergsteinsson. (Skýrsla 1929-’30, 69-70). Bréf þetta stóð í gildi sem reglugerðar- ákvæði, uns Brynjólfur Bjarnason felldi niður fyrri hluta þess í ráðherratíð sinni. Með haustinu hófst aftur ný hríð, öllu lengri og harðari en hin fyrri. Ásgeir Blöndal Magnússon, síðar orða- bókarritstjóri, var þá í 6. bekk. Hann var ís- lenskumaður með ágætum, svo að fáir eða engir honum jafnsnjallir höfðu setið á skóla- bekk menntaskóla. Stilltur var hann og reglusamur. Var hann af þessum sökum eft- irlæti Sigurðar Guðmundssonar. En Ásgeir var þá orðinn eldheitur kommúnisti og fór eigi dult með skoðanir sínar, en hafði sig þó ekki mikið frammi á opinberum vettvangi fyrr en hann skrifaði grein í 1. Maí, sem fyrr er getið. Nokkru eftir að skóli hófst haustið 1930 birtist löng grein eftir Ásgeir í Rétti sem Einar Olgeirsson átti og stjórnaði. Hét hún Hreyfing íslenskrar öreigaæsku. Greinin er kurteislega rituð en af miklum sannfæringar- og áróð- urskrafti, og ráðist er harkalega gegn kirkju og skólum. Um afstöðu æskunnar til skólanna segir svo: „Baráttuformin verða mismunandi. En óhjákvæmi- lega hljóta þau að skapa andstöðu og uppreist í fræðslu- og uppeldisstofnunum borgaranna alls staðar þar sem öreigaæska er saman söfnuð. 1 þessu skyni skipuleggur F.U.J. barnahreyfinguna. Innan skólans og annarra fé- laga, þar sem ungir öreigar eru saman komnir, skipu- leggur það starfshópa öreiga, sem eru þjálfaðir í anda stéttabaráttunnar. Þessir starfshópar verða einskonar forlið öreiganna í skólunum, sem berst fyrir rétti þeirra og gegn kenningum borgaranna á öllum sviðum upp- fræðslunnar. Þessir starfshópar berjast gegn myndug- leika aðstöðu kennarans og verja rétt hvers einstaks ör- eiga gegn honum. Þeir bera fram kröfu fyrir öreigabörn- in. ókeypis fæði, klæði og skólabækur. Þeir standa saman um þessar kröfur og skipuleggja jafnvel verkföll til að fá þær fram“. (Réttur XV. ár, 362-363). En nú var reglugerðin komin, og þar sem Sigurður mun hafa átt þátt í samningu henn- ar, var ekki hægt um vik annað en að fram- fylgja boði ráðherra. Tók skólameistari Ás- geir fyrir í viðurvist tveggja kennara, Brynj- ólfs Sveinssonar og Brynleifs Tobiassonar, og nokkurra nemenda úr hópi umsjónarmanna skólans. Fór þar fram eftirfarandi samkvæmt kennaraf undabók: „Sunnudaginn 16. nóv. 1930 kl. II1/: mættum við undirritaðir á skrifstofu skólameistara Menntaskólans á Akureyri og vorum vottar að samtali hans við nemand- ann Ásgeir Blöndal Magnússon í VI. bekk. Skólameistari skýrði frá því, að Ásgeir hefði brotið í bága við fyrirskipun stjórnarráðs í bréfi dags. 1. okt. þ.á., með grein þeirri, er hann nýlega hefir birt í tímaritinu „Réttur“. Gerði hann Ásgeiri eftirfarandi tilboð: 1) Að hann lýsti yfir því. að greinin hefði verið skrifuð Brynjólfur Sveinsson 1927. .
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald