loading/hle�
(311) Page 279 (311) Page 279
kvæmdum. Fer hér á eftir útdráttur úr skýrslu hans: 1) Plöntusafn skólans var að engu orðið. Til að auka það þurfi um 20 kr. á ári. Þá ætli hann að setja þurrkaðar plöntur undir gler, en til þess þurfi um 100 kr. (Rammarnir voru til frá tíð Stefáns). 2) Fuglasafnið sé í langbesta lagi og í góð- um skáp. Þó vanti ýmsa fugla, og hafi hann fengið 10 fuglshami en til að setja þá upp þurfi um 100 kr. Sýnisborð hafi verið smíðuð fyrir eggjasafnið. 3) Af fiskum er til talsvert í spiritus, en flest léleg eintök. Til að forða þeim frá frekari skemmdum þurfi 45-50 kr. Til að setja upp fiska á fjöl þurfi 150 kr. 4) Af lægri dýrum hefir hann helst aukið við skrápdýrum, lindýrum og skeldýrum. Til annars þarf spritt og glös en vegna fjárskorts hafi hann litlu getað safnað. 5) Spendýrasafnið er mjög fátæklegt, ekki efni á að setja upp selahami. Safnið hafi ekki getað eignast útlenda hami, nema nokkrir vinir safnsins hafi skotið saman dálitlu fé, til að kaupa fágæt og einkennileg spendýr. En þá vantar skáp, sem kostar um 200 kr. 6) Af skriðdýrum sáralítið, sem æskilegt væri að auka við, en ekki hafi verið efni á því. 7) Af steinum og bergtegundum var mjög lítið, og það sem til var ónafngreint og í hrúgu. Hafi hann aukið það mjög og látið smíða skáp, en til að fullgera hann þarf um 60 kr. 8) Þá vantar sýniborð. Smíðaði sjálfur tvö með aðstoð nemenda, en ekki var fé til að kaupa gler í þau. Þrjú vantar enn, kosta um 180 kr. 9) Um manninn eru ófullkomin kennslu- tæki. Mannsbeinagrind kostar um 300 kr. Nauðsynlegt að eignast líkön af líffærum. Þá segist hann hafa fengið tæki til að ákvarða steina en meira þurfi til, einnig vanti veggspjöld og landabréf. Þá vanti skugga- myndavél sem kosti um 500 kr. Loks bendir hann á, að koma þurfi upp sérstakri kennslu- stofu. Bréf sitt endar hann svo: „Þegar safnið er komið í lag sem mér líkar, ætla ég að hafa það opið fyrir bæjarbúa stöku sinnum gegn dá- litlum aðgöngueyri, einkum ef það eignast fágæta og sérkennilega náttúrugripi. Það sem þannig kynni að safnast yrði notað til að kaupa fágæt dýr“. (Stjórnarráðsskjöl í Þjsks.). Þannig vakir fyrir Guðmundi að koma upp sýnisafni fyrir almenning. Þau erlendu dýr, sem hann talar um, að hann hefði keypt fyrir samskotafé, komu aldrei á safnið, en munu vera til í náttúrugripasafninu á Akureyri. Ósagt skal látið hvað Guðmundi hefði tekist að framkvæma,hefði hann verið lengur við skólann, en þessari beiðni hans var synjað og meira að segja varaumsókn hans um 500 kr. til skuggamyndavélar. Pálmi Hannesson tók við náttúrufræði- kennslu í skólanum haustið 1926. í ársbyrjun 1927 skrifaði hann ráðuneytinu greinargerð um safnið, hvað gera þurfi því til umbóta. Fer hún mjög í sömu átt og áðurgreind skýrsla Guðmundar Bárðarsonar, og leggur hann áherslu á að safnið hafi ekki getað og geti ekki náð tilgangi sínum vegna þess hve sundurleitt það sé og mikið vanti inn í það. Benti hann á hversu miklu betur erlendir skólar væru búnir að náttúrugripum og kennslutækjum. Kvað hann mesta nauðsyn á að fylla upp í eyður, svo að sýnishorn væru af sem flestum dýra- ættbálkum, svo og íslenskum dýrum, einnig þyrfti fullkomið íslenskt plöntusafn. Þegar Pálmi reit þetta bréf, hafði verið fengin sýn- ingarvél, en myndir til að sýna vantaði að mestu. Telur hann nauðsyn að keypt verði safn af myndum af landslagi, gróðri, dýralífi, jarðlagaskipun, merkisstöðum og atvinnu- vegum hér á landi og erlendis, einnig þurfi mjög að bæta við landabréf og veggspjöld. Þá vildi hann og fá nokkur glerbúr fyrir lifandi vatnadýr og plöntur. Einnig ræðir hann nokkuð náttúrufræðibókakost skólans og segir þar margt vanta, t.d. Lýsingu Islands eftir Þorvald Thoroddsen og Landfræðisögu hans. Þessar bækur voru síðar keyptar. Ann- ars má sjá af skýrslum að íslandslýsingin hefir verið til, en líklega glötuð er hér var komið. Kveður hann mikla nauðsyn á að bæta bókakostinn. Til þess að koma safninu í við- unandi horf áætlar hann, að þurfi um 1500 krónur. Sótti skólameistari um þá fjárhæð en til lítils, a.m.k. fór safninu aftur en ekki fram í tíð Pálma. Þó var keypt smásjá til skólans, en hann átti enga áður. Á þessum árum var tekið að kenna í nátt- úrugripastofunni, allan daginn og ýmsar námsgreinar, einkum hafði framhaldsdeildin þar húsaskjól. Reyndist sá umgangur engan veginn hollur safninu, sem bæði rykféll og var rótað við, þegar enginn einn var til að gæta þess. Haustið 1929 fór Pálmi frá skólanum, eng- inn náttúrufræðikennari ráðinn og safnið með öllu forsjár- og eftirlitslaust. Vegna vax- andi þrengsla var brugðið á það ráð að taka safnstofuna til fullrar kennslu og tengja bæði hana og bókasafnsstofuna við hátíðasalinn og setja aðeins lausaskilrúm á milli. Ekki er
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette