loading/hle�
(312) Blaðsíða 280 (312) Blaðsíða 280
kunnugt hver því hefir ráðið, að munum náttúrugripasafnsins var nú komið fyrir til geymslu í tveimur nyrstu kennslustofunum á ganginum niðri en myndum og áhöldum komið fyrir í lítilli kompu inn af nyrstu stof- unni. Með þessum ráðstöfunum voru dagar safnsins í raun og veru taldir. Þegar ég tók við náttúrufræðikennslu 1930 og um leið tilsjón með safninu, brá mér í brún. Eins og fyrr segir var það nú í tveimur kennslustofum. Skápar þeir, sem það var geymt í, voru gisnir og skrárnar hviklæstar, svo að þær hrukku oft upp. Steinaskápum, ef skápa skyldi kalla, var lokað með snerlum, svo allir gátu ríslað í þeim. í geymslukomp- unni var öllu hrúgað saman, en það mátti laga með nokkurri vinnu, en skemmdir, sem þegar voru orðnar, urðu ekki bættar. Gler í sýni- púltum, sem egg voru geymd í, voru brotin og eggin einnig, og varð það nokkurra ára stríð, uns loka varð eggin niður í kassa. Plöntu- rammar þeir, sem Guðmundur G. Bárðarson hafði komið upp, voru stórskemmdir og gler- in brotin í sumum. Steinasafnið, sem Pálmi taldi ágætt, var orðið að einum ruslahaug, merkimiðar ýmist týndir eða ruglað, svo að þeir voru gagnslausir. Tókst mér með ærinni fyrirhöfn að leiðrétta margt, en lítt hefði það dugað, ef ég hefði ekki fyrir milligöngu Jó- hannesar Áskelssonar fengið dálítið steina- safn frá Mineralogisk Museum í Kaup- mannahöfn, bæði til notkunar við kennslu og til samanburðar. Steinaákvörðunartæki þau, er Guðmundur hafði útvegað, voru flest týnd eða brotin. Fékk ég þau ekki endurnýjuð, enda til litils, þar sem ekkert húsrými var lengur til steinaákvarðana. Skeljasafnið var litlu betur farið en steinasafnið, brotið og ruglað, en því tókst að koma í lag með til- tölulega lítilli fyrirhöfn. Fiskasafnið var ekki gott fyrir, en hafði nú stórskemmst vegna þess, að vínandi hafði gufað upp úr glösum og enginn hirt um að bæta á þau. Ofan á þetta allt bættist, að allt var rykfallið i skápunum, og var næstum ömurlegt að sjá fuglana. Kom þar til að skáparnir voru gisnir, og sífelldur umgangur um kennslustofurnar þyrlaði upp ryki af gólfum. I einu orði sagt var ótrúlegt hversu eitt hirðuleysisár hafði getað gert ára- tuga starf að engu. Höfuðorsökina til þess má telja, að safnið átti ekki lengur samastað. Aðkoman að safninu var mér sár von- brigði, því að ég hafði þekkt það vel á skólaárum mínum og vissi um marga kosti þess, þótt mér væri ljóst að margt skorti. Sár- ari vonbrigði urðu mér það að á langri starfs- ævi skyldi mér ekki auðnast að bæta úr því, sem aflaga hafði farið, nema að litlu leyti. Til þess skorti mig þá þrautseigju og eftirgangs- semi, sem sumum mönnum er léð. Þar við bættist, að þeir ágætu menn, Sigurður Guð- mundsson og Þórarinn Björnsson, höfðu lít- inn hug á framgangi safnsins, og i mörg horn að líta með fjárveitingar þær, sem skólinn fékk í hendur. Mestu máli skipti þó, að meðan safninu var ekki búinn annar staður en kennslustofurnar, var vonlaust mál að gera því nokkuð til góða, því að allt skemmdist jafnóðum. Var því sýnt að ekki þýddi að leggja kapp á aukningu þeirra hluta, sem sí- fellt lágu undir skemmdum. Ég fór þess á leit, að fá allt safnið sameinað í nyrstu stofuna, en það var ekki talið fært, því að hún nýttist verr til kennslu, ef þar væri aðeins kennd nátt- úrufræði. Foks var það árið 1954, þegar tekið var að breyta heimavistarherbergjum í kennslustofur, að mestur hluti hinna gömlu Norðurvista var lagður til náttúrugripasafns og kennslu. Var kennslustofan að sunnan- verðu í álmunni en geymsla að norðan. Var stofunni lokað fyrir allri annarri kennslu og umgangi, nema þegar sýndar voru skugga- eða kvikmyndir í öðrum bekkjum eða kennslugreinum. Var að því hin mesta bót. Þegar flutt var í þessar stofur, fékk ég öllum bókum skólans um náttúrufræði safnað þangað, og var það safn stórum aukið. Var þetta einkum mikilvægt til þess að geta notað myndir úr bókum til sýningar í skugga- myndavélinni. Ýmsir gripir og tæki bættust safninu smám saman, sem ekki verður hér rakið, og þá tókst að koma upp sæmilega góðu grasasafni. Þegar Möðruvellir voru reistir, fékk náttúrufræðikennsla og safn fyrst það hús- næði, sem nauðsynlegt var. Var þá gerð lítil lestrarstofa og bókasafnið flutt þangað. Gripum var komið fyrir og ný tæki fengin. Steinn Emilsson jarðfræðingur gerði skólan- um þann mikla greiða að raða og nafngreina allt steina- og bergtegundasafnið, og bætti hann miklu við úr eigin safni. Hörður Krist- insson átti mikinn þátt í að raða bókum safnsins og munum. Mörgum kann að þykja lítt viðeigandi að rekja samskipti mín og safnsins, en erfitt var að ganga framhjá því. Ég mun ekki afsaka dugleysi mitt fremur en orðið er, því að sér- hverri afsökun getur fylgt ásökun, eins og oft vill verða. En þótt margt færi forgörðum, skilaði ég safninu betur hæfu til kennslu en ég tók við því.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald