loading/hle�
(313) Blaðsíða 281 (313) Blaðsíða 281
Sjóðir skólans Á síðustu áratugum 19. aldar og nokkuð fram eftir þessari öld höfðu menn mikinn hug á stofnun allskonar sjóða. Þá urðu til margs- konar minningarsjóðir, styrktarsjóðir, fram- kvæmdasjóðir o.s.frv., allir ætlaðir til ein- hverra góðra mála, mannúðar eða menning- ar. Stofnun Söfnunarsjóðs íslands ýtti mjög undir þetta, og margir ágætir menn ráku stanslausan áróður fyrir því að stofna sjóði, landi og þjóð til farsældar. Þetta var eðlilegt viðhorf á þeim árum, meðan verðlag var til- tölulega stöðugt og þjóðinni brýn nauðsyn á sparifé til hverskonar lánastarfsemi. Engan dreymdi þá um verðbólgu eða það verðhrun krónunnar, sem vér höfum verið vitni að síð- ustu áratugina. Menn trúðu því að krónan yrði alltaf króna með líku verðgildi. Þessi sjóðstofnunaralda barst inn í Gagn- fræðaskólann, þegar á Möðruvallaárum hans, en jókst og margfaldaðist eftir að kom til Akureyrar. Forráðamenn skólans og vel- unnara dreymdi um það, að skólinn gæti með tíð og tíma orðið tiltölulega sjálfstæð stofnun fjárhagslega og gæti í krafti sjóðeigna sinna framkvæmt sitt hvað án þess að leita til fjár- veitingarvalds ríkisins. Ráðið til eflingar sjóðunum var að leita eftir styrk frá gömlum nemendum og öðrum vinum skólans. Sumir treystu á dánargjafir ríkra manna, áheit eða annað. Ekki verður því neitað, að furðumiklir sjóðir söfnuðust og safnast enn, enda þótt fáar spilaborgir hafi hrunið jafn gjörsamlega og trúin á sjóðina. Og enn leggja menn fé í sjóði, og hver veit nema aftur renni upp gullöld þeirra. Skal nú saga sjóða skólans rakin stuttlega og hefst hún úti á Möðruvöllum með stofnun Nemendasjóðs, elsta og sterkasta sjóðs skólans. Nemendasjóður. Nemendasjóður Möðruvallaskóla, eins og hann hét í öndverðu, var stofnaður á sumar- daginn fyrsta 1890 og er því níræður á þessu hátíðarári. Þótt margt hafi breyst og margs- konar umrót orðið í skóla vorum, þá hefir Nemendasjóðurinn staðið allar þær hryðjur af sér, og er hann nú elsta stofnun innan skólans, og hin eina, sem á rætur sínar að rekja beint til Möðruvalla. Þótt hann hafi tvisvar breytt um nafn, verið Nemendasjóður Gagnfræðaskólans á Akureyri, og síðar Menntaskólans á Akureyri, er hann engu að síður sami sjóðurinn og eitt skýrasta kenni- táknið um samhengi kynslóðanna. Á hverju sem hefir gengið, hefir Nemendasjóður í gegnum árin verið óskabarn skólans, jafnt stjórnenda hans og starfsmanna sem nem- enda. Þeir eru ótrúlega margir, sem eiga Nemendasjóðnum mikla skuld að gjalda, og mörgum hefir hann greitt götuna, þótt van- megnugur væri. Og þau eru ófá þakkarorðin, sem fallið hafa í hans garð á hinum níu ára- tugum, sem hann hefir starfað. Get ég borið því vitni af 60 ára kynnum mínum við skól- ann. Eins og fyrr var getið, höfðu Möðruvalla- sveinar lestrarfélag en hver sem ástæðan var, kom þeim saman um að leggja það niður veturinn 1889-1890. Og er talað var um hvað gera skyldi við bækurnar var það afráðið, „að bækurnar yrðu seldar og verðið fyrir þær skyldi verða stofnfé til styrktarsjóðs lærisveinum í Möðruvalla- skólanum. Þetta fé varð 170 krónur. Á sumardaginn fyrsta var haldin hlutavelta til styrktar sjóðnum, og fengust með því rúmar 170 krónur. Hinn sama dag lögðu kennarar og lærisveinar skólans og 4 utanskólamenn nokkrar gjafir til sjóðsins, svo að hann varð allur 439 kr. og 72 aur. Var það fé sett á vöxtu. Hinn sama dag var samþykkt stofnskrá sjóðsins“. Svo lýsir Hjaltalín skólastjóri stofnun Nemendasjóðs í skýrslu það ár. I óprentaðri dagbók Stefáns Stefánssonar segir hann svo frá tildrögum að stofnun sjóðsins: .3. mars 1890. Var á nefndarfundi til að ræða lög fyrir væntanlegan nemendasjóð. Ég hafði lengi haft í hyggju að koma með uppástungu i þá átt, en af því, hve fáir hafa verið í skólanum, þótti mér ráðlegra að bíða með það þangað til fjölgaði. 1 vetur talaði ég svo um þetta við nokkra pilta, þar á meðal Davíð Jónsson (síðar hrepp- stjóra á Kroppi), og tóku þeir því vel. Svo kom Davíð með þetta á málfundi pilta nú fyrir stuttu, og voru allir á því, að það væri æskilegt". Dagbókarkafli þessi sýnir ótvírætt, að Stefán Stefánsson hefir átt hugmyndina að stofnun Nemendasjóðs, og er hún ein af þeim mörgu nýjungum, sem hann flutti inn í skólalífið á Möðruvöllum. Einnig sést af dagbók hans, að hann hefir verið með í ráð- um um allan undirbúning, m.a. tombóluna, sem getur í skólaskýrslu. Þar eð fundabækur frá Möðruvöllum eru glataðar, fórust flestar í brunanum, verður ekkert um það sagt, hvernig umræður hafa fallið um málið, þegar Davíð Jónsson flutti það inn á málfund. Stofnunarskrá Nemendasjóðs Möðruvallaskóla. 1. gr. Sjóðurinn heitir „Nemendasjóður Möðruvallaskóla“. 2. gr. Sjóður þessi er ætlaður til styrktar reglulegum nem- endum á Möðruvallaskólanum. 3. gr. Hver kennari við skólann skal á ári hverju leggja til sjóðsins 5 kr. að minnsta kosti, og hver lærisveinn ekki minna en 1 kr.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald