loading/hle�
(314) Blaðsíða 282 (314) Blaðsíða 282
282 4. gr. Skólastjóri og kennarar skólans skulu vera umsjónar- menn sióðsins. 5. gr. Umsjónarmenn skulu taka við öllum tillögum og gjöfum til sjóðsins, svo skólalærisveina sem utanskóla- manna, og leggja þau til ávaxta við innstæðu, jafnótt og þau koma inn. 6. gr. Bók skulu umsjónarmenn halda yfir fjárhag sjóðsins; í hana skulu rituð nöfn þeirra, er greitt hafa tillög og gjafir og upphæð sú, er hver hefir greitt. Skýrsla um þetta skal lesin upp á fundi og auglýst í Stjórnartíðindum íslands. 7. gr. Tillögum og gjöfum skal jafnan bæta við innstæðu sjóðsins á ári hverju og einnig vöxtum hans öllum, þangað til þeir eru orðnir 40 krónur. Innstæðu sjóðsins má aldrei skerða. 8. gr. Ársfund skal halda fyrsta vetrardag ár hvert; skal þá skýra frá efnahag sjóðsins og skulu kennarar og læri- sveinar þá greiða tillög sín. 9. gr. Þegar ársvextir sjóðsins eru orðnir 40 krónur, skulu umsjónarmenn taka vextina til útbýtingar ár hvert meðal lærisveina skólans. Sjö manna nefnd útbýtir styrknum meðal lærisveina þeirra, er þykja hjálparþurfa, og kenn- arar skólans álíta efnilega. í nefnd þessari skulu vera skólastjóri, 2 kennarar og 4 lærisveinar, sem þá eru á skólanum og lærisveinar sjálfir kjósa til þess. 10. gr. Verði skólinn fluttur frá Möðruvöllum og haldið áf- ram með líkri tilhögun annars staðar á landinu, skal sjóðnum haldið við með öllu því sama fyrirkomulagi og hjer er ákveðið. En verði skólinn algerlega lagður niður, skulu alþingismenn ákveða, hvernig verja skuli vöxtum sjóðsins til æðri alþýðumenntunar á landinu. Á sumardaginn fyrsta 1890. (Skýrsla 1889-’90, 11-12). Undir stofnskrá þessa skrifuðu allir kenn- arar skólans og 24 nemendur. Alls voru nem- endur þá 25, svo að einn virðist hafa verið fjarverandi. Hér fara á eftir nöfn þeirra, er skrifuðu undir, með örstuttum upplýsingum um þá; 1) Árni Jónsson, f. 21. sept. 1871, d. 18. maí 1935. Bóndi í Lönguhlíð og síðar Stóra-Dunhaga í Hörgárdal, sýslunefndarmaður og oddviti. 2) Björn Sigurðsson, f. 19. mars 1871, d. 27. febr. 1911. Bóndi á Litlu-Giljá A.-Hún. 3) Davíð Jónsson, f. 12. sept. 1872, d. 27. febr. 1951. Bóndi og hreppstjóri á Kroppi, Eyf. * 4) Geirlaugur Árnason, f. 20. sept. 1874, bróðir nr. 8. 5) Gísli Gestsson. f. 23. apríl 1870, d. 28. febr. 1947. Kennari og útgerðarmaður á Litla Árskógssandi, Dalvík, Eyf. 6) Guðmundur Loftsson, f. 14.mars 1871. d. 22. mars 1959. Kennari, skrifstofustjóri, bankaútibússtj. o.fl. Reykjavik. 7) Halldór Vilhjálmsson, f. 14. febr. 1875, d. 12. maí 1936. Skólastjóri Hvanneyri. 8) Jóhann Kr. Árnason, f. 30. maí 1867. d. 19. mars 1917. Kennari, búandi á Bæjarklettum á Höfðaströnd, Skag. 9) Jóhann G. Sigurðsson. f. 31. okt. 1874, d. 14. júní 1944. Bóndi á Selá á Árskógsströnd. Eyf. 10) Jón Jónsson, f. 22. mars 1868 frá Desjamýri eða Úlfstöðum Loðmf. 11) Jón Sigurðsson, f. 7. sept. 1866, d. 17. júlí 1931. Kennari og verkstjóri Seyðisfirði. 12) Jón Sigvaldason, f. 12. jan. 1866. Fór til Ameríku, bóndi við Riverton, Man. 13) Kristján H. Benjamínsson, f. 24. okt. 1866, d. 10. jan. 1956. Bóndi og hreppstjóri Ytri-Tjörnum Eyf. 14) Kristján J. Blöndal, f. 2. júlí 1872, d. 1941. Bóndi Gilsstöðum, Vatnsdal, A.-Hún. 15) Magnús Jónsson, f. 14. april 1871, d. 22. apríl 1919. Ökumaður, Garði Akureyri. 16) Ólafur Björnsson, f. 14. febr. 1865, d. 1959. Bóndi og kaupfélagsstjóri, Árbakka, Skagaströnd. 17) Sigfús Bjarnarson, f. 22. des. 1872, d. 6. júní 1958. Bóndi, kennari og hreppstjóri, Kraunastöðum Aðaldal og víðar S.-Þing. 18) Sigfús Sigfússon, f. 14. okt. 1856, d. 6. ágúst 1935. Þjóðsagnasafnari. 19) Sigurður Björnsson, f. 14. mars 1867, d. 16. maí 1947. Brunamálastjóri, Reykjavík. 20) Sigurpáll Sieurðsson, f. 13. júní 1873, d. 3. júni 1892, bróðirnr. 9. 21) Skafti Jóhannsson, f. 28. júlí 1867, d. 10. okt. 1907. Bóndi í Litla-Gerði, Dalsmynni, S.-Þing. 22) Stefán H. Eiríksson, f. 17. apríl 1872, d. 21. febr. 1907. Bóndi Refsstöðum. A.-Hún. 23) Stefán Kristinsson, f. 9. des. 1870, d. 7. des. 1951. Prófastur á Völlum í Svarfaðardal. 24) Tryggvi Konráðsson, f. 24. nóv. 1873, d. 5. des. 1972. Bóndi í Bragholti, Arnarneshr. Eyf. í fyrsta sinn var veitt úr sjóðnum vorið 1896. Var þá úthlutað 40 krónum, og fengu 4 nemendur styrk, 10 kr. hver. Upphæðin virð- ist ekki stór, en skyldi hún þó ekki hafa nálg- ast um tíunda hluta dvalarkostnaðar á Möðruvöllum? Ekki eru til skýrslur um vöxt sjóðsins eða reikningar hans fyrr en 1908. Þá er sjóðeign hans 2348.32 kr. Þá um vorið 1909 var í fyrsta sinn úthlutað 100 krónum úr sjóðnum til 10 nemenda. Þann vetur var heimavistargjaldið 180 krónur fyrir hvern nemanda. Eins og vænta mátti óx sjóðurinn hægt, þar eð tekjur hans voru ekki aðrar en hin lágu árgjöld og vextir af innstæðu, en þeir voru greiddir að mestu jafnóðum í styrki. Veturinn 1908-1909 tóku nemendur málefni sjóðsins til rækilegrar athugunar og urðu niðurstöður þær, að brottfarnir nemendur skyldu skuld- binda sig til að greiða gjöld til sjóðsins eftir brottför sína úr skólanum. Skuldbindingar þessar færðu þeir inn í sérstaka bók, og hefir því verið fram haldið til þessa dags. Fátítt er að nemendur hafi ekki staðið við skuldbind- ingar sínar, og margir hafa fært sjóðnum stórgjafir, einkum á síðari áratugum. Sumir hafa endurgreitt styrk þann, er þeir hlutu í skóla, með vöxtum og vaxtavöxtum, og hafa sumar fjárhæðirnar verið orðnar ótrúlega háar. Upphafsmaður að þessum skuldbinding-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald