loading/hle�
(316) Blaðsíða 284 (316) Blaðsíða 284
verið veittir úr sjóðnum öðru hverju. Hann var lítils megnugur, en gat þó bætt úr brýn- ustu þörf. Árið 1934 var að frumkvæði Sigurðar skólameistara stofnað sjúkrasamlag í skólan- um. Var sjúkrasjóðurinn þá lagður í Nem- endasjóð og var þá 5462.14 kr. Lauk þar sögu hans. Sjúkrasamlagið starfaði stutt, enda komu þá almennar sjúkratryggingar til sög- unnar. Skólasjóður. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 20, 9. júlí 1909, um Gagnfræðaskólann á Akureyri, „skulu nem- endur, er heimavist hafa, greiða 6 kr., en allir aðrir nemendur 1 kr., árlega í skólasjóð, í byrjun hvers skólaárs. Skólasjóði skal varið skólanum til stuðnings og eflingar samkvæmt skipulagsskrá, er stjórnarráðið semur eftir til- lögum skólastjóra. Á kennarafundi 25. apríl var frumvarp til skipulagsskrár fyrir sjóðinn rætt og samþykkt og að því búnu sent stjórnarráðinu, sem féllst á það í öllum greinum. 1. gr. Sjóðurinn heitir „Skólasjóður Gagnfræðaskólans á Akureyri" og er stofnaður samkvæmt lögum nr. 20, 9. júlí 1909, um Gagnfræðaskólann á Akureyri og skal varið skólanum til stuðnings og eflingar. 2. gr. Nemendur Gagnfræðaskólans, er heimavist hafa, skulu greiða 6 kr., en allir aðrir nemendur 1 kr. árlega í sjóðinn. — Gjald þetta greiðist að haustinu, um það leyti að skóli er settur. 3. gr. Sjóðurinn skal ávaxtaður í Söfnunarsjóði Islands eða á annan fulltryggilegan hátt. Skólameistari ersjóðvörður. Hann innheimtir tillög og kemur fje sjóðsins á vöxtu. Hann semur ársreikning sjóðsins og skal hann lagður fyrir kennarafund til endurskoðunar og úrskurðar. 4. gr. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Helmingnum af venjulegum árstekjum hans má árlega verja samkvæmt tilgangi hans. 1 desembermánuði ár hvert semur skóla- meistari tillögur um það, hversu sjóðnum skuli varið næsta ár, og leggur þær fyrir kennarafund til meðferðar og úrslita. Tillögurnar skulu síðan sendar stjórnarráðinu til samþykkis. 5. gr. Sjóðnum skal aðallega varið til verðlauna handa nemendum fyrir frábæra ástundum, háttprýði og þekk- ingu, og til þess að gjöra nemendum vistina í skólanum holla og aðlaðandi. 6. gr. Reikningur sjóðsins og skýrsla um það, hvernig hon- um sje varið, skal árlega birt í skólaskýrslunni. (Skýrsla 1909-T0, 46-47). 284 Með bréfi 12. maí 1910 samþykkti stjórnarráðið eftir tillögu skólameistara, að gjald það sem lagt hafði verið á heimavistar- nemendur mætti renna í skólasjóð. Við lok fyrsta reikningsárs var hann rúmar 600 krón- ur, sem var talið óhreyfanlegur sjóðstofn. Þá var samþykkt að engu skyldi eytt af tekjum sjóðsins fyrr en hann yrði 1000 krón- ur. Kom þá og til tals að hækka árgjaldið en með þeirri aðsókn, sem að skólanum var, námu árgjöld á fjórða hundrað króna. Engu að síður óx sjóðurinn svo hægt, að ekki þótti fært að veita úr honum fyrr en 1922, að keypt voru áhöld til heimavistar fyrir 200 krónur af tekjum sjóðsins. Fara ekki meiri sögur af honum á þessu tímabili. Hjaltalínssjóður. Þegar eftir fráfall Hjaltalíns skólameistara, kom til orða meðal kennara skólans að efna til minningarsjóðs um hann. Var síðan sent út boðsbréf hinn 21. mars 1910, og rituðu undir það allir kennarar skólans og allmargir eldri og yngri nemendur. Bréfið hófst svo: „Nokkrum lærisveinum, meðkennurum og vinum skólameistara Jóns A. Hjaltalíns hefur í dag á 70 ára afmæli hans komið saman um að stofna til minningar- sjóðs, er bæri nafn hans eða við hann væri kenndur. Skyldi sjóðurinn vera eign gagnfræðaskólans norðlenska, sem hinn látni merkismaður stýrði og starfaði fyrir nær því fullan mannsaldur. Vöxtunum af sjóði þessum skyldi svo varið, til þess að verðlauna og styrkja þá nemendur skólans, er sköruðu fram úr öðrum að kunnáttu í íslensku og íslenskum fræðum og ensku, því þessum fræðigrein- um unni Hjaltalín mest. — Að sjálfsögðu yrði á sínum tíma samin skipulagsskrá fyrir sjóðinn". Þegar á fyrsta ári safnaðist 321 króna frá 84 gefendum. Voru það bæði gamlir nemendur og vinir Hjaltalíns. Mest var framlag Stefáns Stefánssonar, 50 krónur, nokkrir gáfu 5-15 kr., en langflestir 1-2 krónur. Á næsta ári bættust sjóðnum 135 kr., þar munaði mest um framlag Ásgeirs Sigurðssonar konsúls, 100 kr. Síðar gaf hann sjóðnum 500 krónur. Næstu árin bárust sjóðnum smágjafir en annars óx hann lítið og kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili. A rnasjóður var stofnaður til minningar um nemanda skólans, Árna Friðriksson. Hann var fæddur á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 5. sept. 1886, lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1911 og var umsjónarmaður skóla og heimavistarstjóri. Hann lést af heilablóðfalli 6. jan. 1912, en bjó þá í heimavist skólans. Stefán skólameistari minntist hans hlýlega og lofsamlega í Gjallarhorni (V. árg. nr. 50), og lýkur grein- inni með þessum orðum: „Ef margir jafn- aldrar Árna á landi hér væru hans líkar og landið fengi að njóta þeirra þá yrði gaman að fara um þetta land að mannsaldri liðnum“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald