loading/hle�
(319) Blaðsíða 287 (319) Blaðsíða 287
3) Hestaeign landsmanna. 4) Kvæðið Á spítalanum eftir Þorstein Erlingsson. 5) Ættjarðarást. 6) Er helvíti til? 7) Er ekki betra að fóðra sauðfé betur en vanalegt er? 8) Nautpenings- eða sauðfjárrækt. 9) Kaffidrykkjur. 10) Hvort er þarfara að læra ensku eða dönsku? 11) Sundrung eða samlyndi. Þetta litla úrtak af um 100 umræðuefnum sýnir, að víða var komið við og á harla sund- urleitum sviðum. En ekki leynir sér, að mál- efni sveitanna og sveitafólks voru þeim Möðruvallasveinum hugleiknust, sem eðlilegt var, þar sem þeir voru flestir úr sveit, og þekktu þar best til, en það tálmaði því þó ekki, að þeir hættu sér út á þann hála ís að ræða um tilveru helvítis. Engar gerðabækur eru til frá árunum 1902-1904. Hinsvegar er til bók, sem hefst í byrjun janúar 1905, en þá er skólahúsið óðum að koma í notkun, og hafa þá nemendur fengið fastan samastað fyrir fundi sína. Ekkert félagsform var þó á fundum þess- um, heldur eru þeir þá og lengi síðan kallaðir skólafundir. Af yfirliti um fundi þessa árs, sést að fundir hafa verið haldnir tvö næstu ár á undan, svo að málfundahald hefir haldist óslitið allt frá stofnun Möðruvallaskóla. Sagt er að veturinn 1905 hafi fundir verið allvel sóttir. Hjaltalín sat oft á fundum, en hinir kennararnir sjaldnar. Þá var samþykkt að halda hátíðlegt 25 ára afmæli skólans eins og síðar verður frá sagt. Annars er ekkert frá- sagnavert í fundargerðum þessum, nema minna má á það, að Jónas Jónsson frá Hriflu hafði þar framsögu á fundi um hvort betra væri að hafa alþýðuskóla í sveit eða kaupstað. Beygðist þar snemma krókurinn til þess sem verða vildi. Næstu þrjú árin virðist mjög dauft yfir skólafundunum, og fáar fundargerðir eru til. En 13. nóvember 1908 voru skólafundir end- urvaktir að frumkvæði skólameistara, sem setti fundinn og hafði framsögu. Þar gat hann þess, að á síðasta kennarafundi hefði verið rætt um að koma á almennum skólafundum a.m.k. einu sinni í mánuði. Þar kæmu saman kennarar og nemendur og ræddu þau mál, er þeim lægi á hjarta, í jafnræði og bróðerni. „Mundi það auka kynningu og bæta sam- komulag kennara og nemenda og færa skól- ann nær því, sem hann ætti að ná — því marki að verða gott og ógleymanlegt fyrirmyndar- heimili öllum þeim, sem sækja hann, og um leið gróðrarstöð göfugra hugsjóna, siðgæðis, félagslyndis, drengskapar og hverskonar menningar". Á þessum skólafundum ræddi skólameist- ari ýmis mál, er snertu skólann og framferði pilta, hrósaði því, sem vel gekk, og áminnti um að bæta úr því, sem miður fór. Virðist sem hann hafi notað fundina líkt og Sigurður Guðmundsson það að hringja á Sal, til að halda ræður sínar. En sá var hinn mikli munur að á skólafundum gátu allir tekið til máls og notuðu nemendur sér það óspart, en á Sal talaði skólameistari einn. Skólafundir með þessum hætti héldust að- eins einn vetur. Hinn fyrsta vetrardag 1909 var að tillögu skólameistara stofnað Málfundafélag Gagn- fræðaskólans á Akureyri og samþykkt reglu- gerð þess svohljóðandi: 1. gr. Fjelagið heitir Málfundafjelag Gagnfræðaskólans á Akureyri. 2. gr. Fjelagsmenn eru allir kennarar og nemendur Gagn- fræðaskólans á Akureyri, en engir aðrir. Er sá aðaltil- gangur fjelagsins að æfa fjelagsmenn í því, að láta skoð- anir stnar skýrt og skipulega í ljós á fundum og jafnframt að veita þeim æfingu í að stjórna þeim. Áhersla er lögð á að vanda móðurmálið sem best. 3. gr. Fundir skulu haldnir annanhvorn laugardag kl. 5 síð- degis, en dagskrá þeirra skal lögð fram eigi seinna en um hádegi á föstudögum. Ekki verður fundur settur með færri en 20 fjelagsmönnum. 4. gr. 1 fjelaginu er engin föst stjórn, heldur skal fundarstjóri hvers fundar tilnefna eftirmann sinn, er sjálfur velji sér tvo ritara. Þó skal skólameistari sjálfkjörinn fundarstjóri á fyrsta fundi hvers skólaárs. Einnig skal fundarstjóri skipa 3ja manna nefnd, er sjái um verkefni til næsta fundar. Skal því starfi skipt sem jafnast niður á félagsmenn. 5. gr. Fjelagið skal halda út blaði, er komi út á hverjum fundi. Skal fundarstjóri skipa 5-7 manna nefnd, er annist um útgáfu hvers tölublaðs. 6. gr. Ffver sem vill tala á fundum biður fundarstjóra um leyfi, og skal standa upp úr sæti sínu meðan hann talar. Enginn má taka fram í fyrir ræðumanni, en gefa má stuttar skýringar með leyfi hans. 7. gr. Fundarstjóri veitir mönnum orðið eftir þeirri röð. sem þeir hafa um það beðið. Biðji fleiri en einn um orðið í senn sker fundarstjóri úr um, hver fyrstur skuli tala. Þegar fundarstjóri vill tala, skipar hann annan mann í sæti sitt á meðan, og tekur þá til máls er þeir hafa lokið máli sínu, er áður hafa beðið um orðið. 8. gr. Engin tillaga er fullkomin, nema hún komi skrifuð til fundarstjóra og studd minnst af einum manni, og er þá 287
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald