loading/hle�
(321) Blaðsíða 289 (321) Blaðsíða 289
mennafélagið, sem síðar segir frá. Segir svo í skýrslu 1909-1910 bls. 11: „Af því allmargir nemendur tóku ekki þátt í laugar- dagsfundum Ungmennafélagsins varð það að sam- komulagi, að það héldi eigi fundi, nema annanhvorn laugardag, en hinn laugardaginn urðu menn ásáttir um að halda almenna skólamálafundi, settu sér fundarsköp og ákváðu að halda úti skólablaðinu gamla, Skólapiltin- um, og kölluðu þenna félagsskap Málfundafélag Gagn- fræðaskólans á Akureyri". Af þessu er raunar ljóst, að sumir nemend- ur hafa ekki viljað gerast ungmennafélagar og láta það vera aðalfélag skólans. Kemur og stundum fram á fundum að rígur hefir verið milli félaganna, og margir meðal nemanda andvígir Ungmennafélaginu. Málfundafélagið starfaði með líkum hætti og reglugerðin ákvað til 1923. Þó gerðist það nokkru áður, að kosinn var formaður, sem kallaði saman fyrsta fund hvers skólaárs, sem skólameistari gerði fyrstu árin. Fundir voru ýmist haldnir annan eða þriðja hvern laugar- dag. En alltaf var félagið þó laust í reipunum. Meðan Stefán Stefánsson hélt heilsu og kröftum sótti hann fundi að öllum jafnaði og tók oft þátt í umræðum, einkum til leiðbein- ingar, enda er augljóst af reglunum, að félag- inu var ætlað að vera einskonar mælskuskóli, jafnvel fremur en til að ræða vandamál, þó að það vitanlega færi saman. Stefán skólameist- ari var óþreytandi að hvetja menn til að taka til máls og örva fundarstarfið í hvívetna. Hann segir svo í skýrslu 1910-’11 bls. 54: „Þegar hver maður, kona sem karl, getur búist við að verða þingmaður 25 ára er ekki vanþörf á, að menn æfi sig í tíma við ræðuhöld, enda hefur unga fólkið mikinn hug á því að temja tungu sína, bera málfundafélögin þess ljósastan vott“. Ekki verður annað séð af fundargerðum en þátttaka skólameistara og kennara hafi örvað umræður á fundum, og menn haldið á máli sínu þó þá greindi á við kennaraliðið. Gerði Stefán allt, sem í hans valdi stóð, til að hleypa fjöri í fundastarfið. Ýmis málefni skólans áttu upptök sín í umræðum í málfundafélaginu, sem oftast var kallað skólafélagið. Má þar nefna eflingu Nemendasjóðs og stofnun minningarsjóðs um Hjaltalín skólameistara, sem fyrst var rædd á afmælisdegi hans 21. mars 1910. Merki skólapilta var eitt þessara mála. Bar Bernharð Stefánsson fyrst upp tillögu um það 1905. Kom það hvað eftir annað til umræðu og var ýmist samþykkt eða fellt. Samþykkt var að taka upp gagnfræðingahúfu 1912, og var Stefán Jóhann, síðar ráðherra, frum- kvöðull þess en Pálmi Hannesson helsti and- mælandinn. Húfan var samþykkt og tóku gagnfræðingar hana upp eitt ár en síðan féll það niður. Þá var oft rætt um skrúðgöngufána skólans, og var að lokum gerður silkifáni sá, sem enn er notaður. Hann mun fyrst hafa verið borinn við jarðarfarir þeirra séra Matt- híasar og Stefáns Stefánssonar. Eftir ósk skólafundar 1922 gerði Freymóður Jóhanns- son uppkast að skólamerki. Var það uglan úr skólafánanum en stafirnar G.A. sinn hvoru megin. En aldrei var það upp tekið sem al- mennt merki. Seinna kom til silfurprjónn með lítilli uglumynd, sem notuð var um skeið. Ýmis málefni sérfélaganna voru og rædd í málfundafélaginu. Ungmennafélagið var til umræðu 8. febr. 1913. Flestir þeir, er til máls tóku, hallmæltu því, þó sumir héldu uppi vörnum. Trausti Ólafsson, síðar prófessor, sagði að ung- mennafélag gæti illa þrifist hér í skólanum, því að málum þeim, er það hefði á stefnuskrá sinni, væri ekki hægt að framfylgja innan skólans. Taldi hann og, að félögin í skólanum væru of mörg og drægju þau úr þroska hvers annars. Af umræðunum er ljóst, að togstreita um félagsmenn hefir verið undirrót deiln- anna. En ætla má, að bindindisheit ung- mennafélagsins hafi haldið ýmsum frá því. En hvað um það, ungmennafélagið náði aldrei að verða hið almenna skólafélag. Auk þess, sem nú hefir verið getið, voru umræðuefnin margvísleg. Var oft reynt að velja þau svo, að sem flestir gætu talað, enda þótt málin væri í sjálfu sér ekki merkileg. Nokkur dagskrármál þjóðarinnar voru tekin til umfjöllunar, t.d. þegnskylduvinnan, að- flutningsbannið og bolsévismi, sem fyrst var ræddur 1922. Er það hið eina hápólitíska umræðuefni sem fundist hefir í gerðabókinni. Hinn 4. desember 1909 voru áflog á göng- unum til umræðu. Hafði Árni Friðriksson, sem fyrr er getið, framsögu. Vítti hann þann ósið, sem lengi hafði við gengist, að piltar stálu nemendum úr öðrum bekkjum og héldu þeim nauðugum inni í sínum bekk. Ekki er kunnugt hve mikil áhrif sú umræða hafði, en „stuldir“ með tilheyrandi bekkjarslögum héldust, að því ég best veit allt tímabilið, þótt misjafnlega kvæði mikið að þeim. Dugði lítt þó að skólameistararnir reyndu að koma slíku af. Af umræðum, sem urðu 1911, er svo að sjá, að nemendur hafi ekki allir þúast sín á milli. Þótti mönnum sem það drægi úr kynnum nemenda innbyrðis og vildu að þúanir yrðu fyrirskipaðar. Skólameistari skýrði frá því, að það hefði verið venja að allir nemendur þú-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald