loading/hleð
(325) Page 293 (325) Page 293
kynna, þar sem ætla mátti að þeir yrðu kvaddir til forystu um félagsmál. Hinn 30. nóvember 1907 komu þrír ungmennafélagar á fund í skólanum. Voru það Erlingur Frið- jónsson, síðar kaupfélagsstjóri, Guðmundur Guðlaugsson, bæjarfógeta Guðmundssonar, og Hallgrímur Hallgrímsson, síðar bóka- vörður, sem þá var nemandi í skólanum, til þess að mæla fyrir stofnun ungmennafélags. Var það stofnað á þeim fundi og varð Hall- grímur fyrsti formaður þess. Félagið varð brátt fjölmennt, svo að á næsta ári voru fé- lagsmenn orðnir 80. Starfaði það að öllu eftir lögum og reglum ungmennafélaganna og gekk í U.M.F.Í., þegar það var stofnað. Varð það nú um tveggja ára skeið aðalfélag skólans og fundir þess beint framhald laugardags- fundanna á Möðruvöllum. Voru fundir haldnir á hverju laugardagskvöldi, og stóðu þeir klukkutímum saman, allt upp í fimm klukkustundir. Hafa menn ekki síður verið málglaðir þar en á Möðruvöllum. Fundir hófust og var slitið með því að syngja ættjarðar- og hvatningarkvæði, svo sem títt var í ungmennafélögunum. Fluttir voru fyr- irlestrar og var séra Matthías Jochumsson oft ræðumaður. Félagið starfaði með sama hætti meðan það var við lýði. Enda þótt Ungmennafélagið væri fjöl- mennt og fjörugt, voru þó alltaf allmargir nemendur utan þess, og varð það til þess, að Málfundafélagið var stofnað, sem áður segir. Ekki breytti það starfsemi Ungmennafélags- ins að nokkru ráði, en félögum fækkaði þó nokkuð og fundir voru ekki nema hálfsmán- aðarlega. Stofnað var blað, sem hét Röðull, og flutti það frumsamdar ritgerðir, sögur og kvæði, en glatað er það með öllu eins og Skólapilturinn. Umræðuefni voru fjölbreytileg. Þar voru rædd ýmis alvörumál, svo sem samgöngur, Ameríkuferðir, aðflutningsbannið og Hvað eigum við að gera fyrir sveitirnar okkar? Einnig voru þar léttari efni sem vel dugðu til að koma af stað fjörugum fundum. Eitt mesta hitamálið, sem rætt var í félaginu, var um búninga. Tólf manns tóku til máls og töluðu alls 35 sinnum. Eftir að Málfundafélagið var stofnað, dró nokkuð úr málfundasniði Ungmennafélags- ins. Ýmis málefni ungmennafélaganna voru tekin til umræðu, og félagið sneri sér meira að tilteknum verkefnum innan skólans. Frá því fyrsta hafði það sinnt íþróttum, lét það gera verðlaunapeninga til að keppa um í glímu. í sambandi við Ungmennafélag Akureyrar gekkst það fyrir alþýðufyrirlestrum. Það hafði forgöngu um gerð leikvallar skólans og sam- vinnu við U.M.F.A. um það starf og útvegaði til þess 400 króna styrk úr landssjóði. í Ung- mennafélaginu var fyrst rætt um og teknar ákvarðanir um eflingu Nemendasjóðs, og það gekkst mest fyrir almennu skemmtanahaldi til styrktar Sjúkrasjóði skólans. Þar kom fyrst fram hugmyndin um skólaspjald af þeirri gerð, sem síðar varð, og mun fyrsta spjaldið vera frá 1909. Félagið gekkst fyrir gönguför að Möðruvöllum á nýjársdag 1909. Tókst hún með ágætum, en ekki sést að slíkar göngu- ferðir hafi verið tíðkaðar eftir það, þangað til Sigurður Guðmundsson tók þær upp. Skóla- meistari og kennarar sátu fundi Ungmenna- félagsins, og Fárus Rist virðist hafa verið fastur félagsmaður. Fyrstu tvö árin sat Hall- dór Briem oft fundi og las á þeim frumsamið leikrit, sem hét Tengdamóðirin, og bauð hann félaginu það til sýningar, en ekkert varð úr því. Fundabók sú, sem til er, nær ekki nema til 1910, og er skólaskýrslan eina heimildin eftir það um störf félagsins. Enda þótt starfsformið héldist óbreytt, dofnaði smám saman yfir fé- laginu, og félagsmönnum fækkaði ár frá ári. Veturinn 1915-1916 starfaði það ekki, en var endurreist haustið 1916, og varð sá vetur síð- asta starfsár þess. Fjóst er af þeim heimildum, sem fyrir hendi eru, að Ungmennafélagið var á blómaskeiði sínu áhrifamesta og athafna- samasta félag í skólanum. Skemmtifélagið - skemmtanir Skemmtanir hafa löngum verið snar þáttur í félagslífi hvers skóla, og var Gagnfræðaskól- inn engin undantekning frá því. Enda er það löngu viðurkennd nauðsyn fyrir ungt fólk að létta sér við og við upp frá daglegu striti og stríði. Ekki voru Möðruvellingar neinir eftir- bátar annarra í þessum efnum, mátti miklu fremur kalla þá brautryðjendur á skemmtanasviðinu. Þar var dansað flesta sunnudaga, þá sem messað var. En því tengdust dansskemmtanirnar við messurnar, að þótt margmennt væri á Möðruvöllum, var þar of fátt af dömum, til þess að sæmilegur dansleikur gæti orðið, þar eð engar stúlkur voru í skólanum. Fóru lengi sögur af góðri kirkjusókn ungra stúlkna í sveitinni á þeim árum. Ekki eru heimildir til um skemmtana- haldið á Möðruvöllum, nema eitt kvæði, sem gefur lítilsháttar lýsingu á einum sunnudegi þar. 293
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (325) Page 293
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/325

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.